A-landslið karla

- Auglýsing -

Hefur lengi verið draumur

„Það var mjög ánægjulegt og ég var mjög glaður að fá þær fréttir að ég kæmi inn í hópinn. Þetta hefur verið draumur hjá mér síðan ég var mjög ungur að fara á stórmót með landsliðinu,“ sagði Orri Freyr...

Tveir stórmótanýliðar í EM-hópnum

Tveir leikmenn sem aldrei hafa leikið með íslenska landsliðinu á stórmóti voru valdir í 20 manna hópinn sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi og tilkynnti á blaðamannfundi í dag. Þeir eru Orri Freyr Þorkelsson, Elverum, og Elvar Ásgeirsson, Nancy.Aðeins...

Streymi – EM hópurinn tilkynntur

Klukkan 13 hefst blaðamannafundur Handknattleikssambands Íslands í höfuðstöðvum Arion banka. Á fundinum kynnir Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla, hvaða leikmenn hann hefur valið til þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu 13. janúar.Reikna má...
- Auglýsing -

Er ekki bjartsýnn á að vera í EM-hópnum

„Eins og staðan er núna er ég ekkert mjög bjartsýnn á það ef ég á að vera heiðarlegur,“ segir handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson í samtali við Vísir.is í spurður hvort hann verði með íslenska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu sem fram fer...

Þrjátíu og fimm manna EM-hópur hefur verið valinn

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina að taka þátt í EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Úr þessum hópi verður valinn fámennari hópur til æfinga og þátttöku á...

Bólusetningaskylda á EM kemur ekki niður á landsliðinu

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í morgun að aðeins þeir sem eru bólusettir fyrir kórónuveirunni eða geti sannað að þeir hafi fengið veiruna, verði heimilt að taka þátt í Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu...
- Auglýsing -

Ágúst er á ferð og flugi

Handknattleiksþjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson er á ferð á flugi um þessar mundir. Hann hefur síðustu daga verið í Belgrad í Serbíu þar sem U18 ára landslið kvenna tók þátt í undankeppni Evrópumótsins. Þegar íslenski hópurinn hélt heim í morgunsárið...

Haukur er frá æfingum vegna ökklameiðsla

Haukur Þrastarson, leikmaður pólsku meistaranna Vive Kielce og íslenska landsliðsins, hefur ekki jafnað sig eftir að hafa snúið sig á ökkla í viðureign Vive Kielce og Porto í Meistaradeild Evrópu í handknattleik 20. október. Haukur sagði við handbolta.is í...

Hreiðar Levý mættur á landsliðsæfingar

Hreiðar Levý Guðmundsson er mættur á æfingar íslenska landsliðsins í handknattleik karla. Ekki stendur til að hann fari í sína gömlu stöðu á milli markstangana heldur mun hann leiðbeina markvörðunum Daníel Frey Andréssyni, Grétari Ara Guðjónssyni og Viktori Gísli...
- Auglýsing -

Darri kallaður inn á landsliðsæfingar

Darri Aronsson leikmaður Hauka hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem er við æfingar hér á landi í þessari viku. HSÍ greindi frá þessu í morgun og mætir Darri á sína fyrstu æfingu með landsliðinu sem...

Einar Þorsteinn kallaður inn í landsliðið í fyrsta sinn

Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður Vals, er á meðal 21 leikmanns sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið til æfinga hér á landi í næstu viku. Einar Þorsteinn, sem hefur farið á kostum með Valsliðinu síðasta árið,...

Nokkur handtök eftir áður en flautað verður til leiks

Framkvæmdir eru langt komnar við nýju íþróttahöllina í Búdapest í Ungverjalandi sem íslenska landsliðið mun leika í á Evrópumeistaramóti karla í byrjun næsta árs. Rúmir tveir mánuðir eru þangað til verktakinn á að skila af sér mannvirkinu fullbúnu. Keppnishöllin...
- Auglýsing -

Síðustu forvöð að tryggja sér dagpassa á EM2022

Skrifstofa HSÍ hefur milligöngu með miðasölu á Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2022 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Búdapest frá 14. –...

Viku æfingabúðir í nóvember – sleppa landsleikjum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur næst saman í viku í byrjun nóvember. Þá verða lagðar línurnar fyrir þátttökuna á Evrópumótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, sagði við handbolta.is í morgun...

HSÍ hefur hafið miðasölu á EM í Búdapest – gríðarlegur áhugi

„Allt frá því að dregið var í riðla í vor höfum við fundið fyrir gríðarlegum áhuga meðal fólks að fylgja íslenska landsliðinu á EM í Búdapest í janúar. Ég á því von á að Íslendingar fjölmenni og styðji við...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -