A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýtt andlit í landsliðinu og annar valinn eftir langt hlé

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur valið 17 leikmenn fyrir leiki A landsliðs karla í handknattleik gegn Litáen og Ísrael í undankeppni EM 2020. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson leikmaður Drammen í Noregi. Eins vekur athygli að vinstri...

„Útlitið hér heima er örlítið bjartara“

„Við erum ekki vissir um að leikurinn fari fram en staðan er hinsvegar þannig í Ísrael að þar er í gildi útgöngubann og alveg útséð um að leikurinn fari fram þar í byrjun nóvember. Útlitið hér heima er örlítið...

Leikið við Ísrael heima í nóvember

HSÍ hefur fallist á beiðni Ísraela að skipta á heimaleikjum landanna í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla.Íslenska landsliðið átti að fara til Ísrael og leika við landslið þeirra 8. nóvember nk. en vegna stöðu Covid-19 þar í landi...
- Auglýsing -

Allir leikir á sama tíma dags

Allir þrír leikir íslenska landsliðsins í handknattleik karla í riðlakeppni heimsmeistaramótsins sem til stendur að fari fram í Egyptalandi í janúar fara fram á sama tíma dags, kl. 19.30, í keppnishöllinni The New Capital Sport Hall í Kaíró.Fyrsti...

Byrja gegn Portúgal

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur við Portúgal í fyrstu umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Lið þjóðanna ættu að þekkja vel hvort inn á annað þegar að leiknum kemur vegna þess að 6. og...

Guðmundur:„Líst bara vel á“

„Mér líst bara vel á riðilinn,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans strax og dregið hafði verið í riðla á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld.Íslenska landsliðið verður í riðli F...
- Auglýsing -

Ísland í riðli með tveimur Afríkuþjóðum á HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik dróst í F-riðil ásamt Portúgal, Alsír og Marokkó á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi frá 13. -31. janúar nk. Dregið var fyrir stundu við glæsilega athöfn á Giza-sléttunni, nærri pýramídunum glæsilegu skammt utan Kaíróborgar.Þrjú...

Dregið í riðla fyrir HM kl. 17 – bein útsending

Klukkan 17 hefst athöfn á Gíza sléttunni í nágrenni Kaíró, nærri pýramídunum mögnuðu, þar sem dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Egyptalandi frá 13. til 31. janúar á næsta ári. Handbolti.is tengist beinni útsendingu í...

Guðmundur verður að vera með grímu á HM

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, verður skyldugur að vera með grímu meðan hann stýrir íslenska landsliðinu í leikjum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar.  Aðeins leikmenn verða undanskildir grímunotkun meðan á leikjum mótsins stendur samkvæmt reglum sem...
- Auglýsing -

HM-dráttur á Gizasléttunni

Á laugardaginn verður dregið í riðla fyrir heimsmeistaramót karla í handknattleik sem fram fer í Egyptalandi 13. til 31. janúar á næsta ári. Athöfnin fer fram á Giza sléttunni, nærri pýramídunum mögnuðu í Giza, sem tilheyrir einu úthverfa Kaíró,...

Gestgjafar í annað sinn

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram í Eyptalandi frá 13. til 31. janúar á næsta ári.  Þá verða liðin 22 ár síðan Egyptar voru gestgjafara HM karla í fyrsta og eina skiptið til þess. Mótið þá þóttist takast vel...

Undankeppni EM ofan í HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik leikur tvo leiki í undankeppni EM2022 aðeins örfáum dögum áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu, HM, í Egyptalandi 14. janúar á næsta ári. Samkvæmt leikjaskipulagi sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -