Íslenska landsliðið í handknattleik vann 16 marka sigur á landsliði Litháen 36:20 í undankeppni EM karla í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Staðan í hálfleik var 19:10. Íslenska liðið byrjaði leikinn af krafti og segja má að leikmenn...
Óskar Ólafsson, leikmaður Drammen, verður ekki í leikmannahópnum sem mætir Litháen í kvöld í undankeppni EM í handknattleik í Laugardalshöll. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari tilkynnti fyrir stundu hvaða 16 menn hann teflir fram í leiknum sem er sá fyrsti...
Tveir af sterkari leikmönnum landsliðs Litháa gátu ekki æft með liðinu síðan það kom til landsins síðdegis á mánudaginn eftir að sýni vegna kórónuveiru frá þeim voru tekin til frekari rannsóknar. Um er að ræða Lukas Simėnas og miðjumannin...
„Við þurfum á öllu okkar að halda í leiknum. Það er alveg ljóst. Litháar hafa sýnt það í sínum leikjum og með þeim úrslitum sem þeir hafa náð að þeir eru afar verðugir andstæðingar með hörkulið,“ sagði Guðmundur Þórður...
Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum í handknattleik fyrir leikinn gegn Litháum. Hann er kominn í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá liði hans, Vive Kielce í Póllandi.Í stað Sigvalda Björns kemur Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer...
„Við erum í annarri stöðu nú en þegar við mættum íslenska landsliðinu fyrir rúmum tveimur árum en á móti kemur að það hafa líka orðið breytingar á íslenska landsliðinu eins og okkar á síðustu stundu. Við verðum að sjá...
„Ég var gríðarlega stoltur þegar að það var haft samband við mig og tjáð að það væri verið að kalla mig inn í landsliðshópinn. Þvílíkur heiður að fá tækifæri til að vera kominn á þann stað,“ sagði Hákon...
„Ég er mjög ánægður. Það er mikill heiður að vera kallaður inn í landsliðið,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson, hornamaður Hauka, við handbolta.is í dag eftir að hann var valinn í íslenska landsliðið í handknattleik í morgun eftir að Bjarki...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur orðið að gera enn eina breytinguna á landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Litháen á miðvikudagskvöld í Laugardalshöll.Bjarki Már Elísson, hornamaður Lemgo og næst markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar nú um stundir, er...
Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður danska úrvalsdeildarliðsins TTH, hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik karla fyrir leikinn gegn Litháen.Handknattleikssamband Íslands var rétt í þessu að staðfesta frétt handbolta.is frá því fyrir um hálftíma að Kristján Örn Kristjánsson,...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sem valinn var í íslenska landsliðið í handknattleik í gær, hefur neyðst til þess að draga sig út úr hópnum eftir að smit kom í dag upp í herbúðum franska liðsins PAUC sem Donni leikur...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur orðið að gera þriðju breytinguna á landsliðshópnum sem mætir Litháen í undankeppni EM2022 í Laugardalshöll á miðvikudaginn.Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var í dag kallaður inn í hópinn í stað Odds...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur kallað inn tvo leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöll á miðvikudaginn.Um er að ræða Kristján Örn Kristjánsson, Donna, sem leikur með PAUC í Frakklandi...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísrael í undankeppni Evrópumóts karla 2022 að beiðni ísraelska handknattleikssambandsins.Ekki hefur verið ákveðin ný dagsetning fyrir leikinn. Til stóð að leikurinn færi fram í Laugardalshöll laugardaginn 7. nóvember....
Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði IFK Kristianstad, hefur orðið að draga sig út úr íslenska landsliðinu í handknattleik sem kemur saman eftir helgi til æfinga og tveggja leikja í undankeppni EM 2022. Ólafur Andrés staðfesti þetta við handbolta.is í morgun.Ólafur...