A-landslið kvenna

- Auglýsing -

Fyrsti landsleikurinn – fyrsta markið, myndir

„Tilfinningin var góð, má ekki segja að þetta hafi verið draumabyrjun. Ég fékk tækifæri á að skora og nýtti það,“ sagði Selfyssingurinn Tinna Sigurrós Traustadóttir við handbolta.is eftir að hún hafði leikið sinn fyrsta A-landsleik í handknattleik og skorað...

Óþarflega stórt tap á Ásvöllum – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 13 marka mun, 37:24, fyrir Svíum á Ásvöllum í kvöld í þriðju umferð 7. riðils undankeppni Evrópumótsins. Tapið var alltof stórt en ástæða þess er að það fjaraði hratt undan leik íslenska...

Viljum sýna úr hverju við erum gerðar

„Við verðum að halda að halda áfram að spila okkur saman sem lið, taka upp þráðinn eftir HM-törnina þegar við fengum marga leiki saman á skömmum tíma. Nokkrar breytingar hafa orðið á hópnum sem tók þátt í HM. Þess...
- Auglýsing -

Komum vel gíraðar í leikinn

„Þetta er risastór andstæðingur sem hafnaði í fjórða sæti á HM í desember. Verkefni okkar er stórt en við höfum búið okkur eins vel undir það og hægt er. Ég hef því fulla trú á að við komum vel...

Dagskráin: Kvennalandsliðið mætir Svíum

Kvennalandsliðið í handknattleik á handknattleikssviðið í kvöld. Fyrir dyrum stendur viðureign við sænska landsliðið á Ásvöllum klukkan 19.30 í kvöld. Leikurinn er liður í 3. umferð undankeppni Evrópumóts kvenna sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28....

Krefjandi leikur gegn sterku og skemmtilegu liði

„Leikurinn verður krefjandi fyrir okkur gegn sterku og skemmtilegu liði Svía. Þetta er gott verkefni fyrir okkur á þeirri leið sem við erum,“ segir Sunna Jónsdóttir landsliðskonan reynda um viðureignina við Svía á Ásvöllum í kvöld í undankeppni Evrópumótsins...
- Auglýsing -

Mjög spennt fyrir þessum leik á heimavelli

„Það er virklega gaman að vera á ný í landsliðshópnum. Ég hef beðið spennt eftir þessu tækifæri,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta sem mætt er í landsliðið á ný fyrir leikina við Svía í undankeppni...

Tilhlökkun að mæta einu besta liði heims

„Það ríkir tilhlökkun hjá okkur fyrir að mæta einu sterkasta liði heims. Markmið okkar er að mæta af fullum krafti í leikinn og gera úr þess alvöru viðureign,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is um viðureignina við...

Ein sú allra besta verður á Ásvöllum á miðvikudaginn

Sænska handknattleikskonan Linn Blohm, sem verður í eldlínunni með sænska landsliðinu gegn því íslenska á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið, er ein þriggja handknattleikskvenna sem tilnefnd er í kjöri Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á handknattleikskonu ársins 2023.Blohm og samherjar koma til Íslands...
- Auglýsing -

Tveir nýliðar í landsliðshópnum – fjórar breytingar frá HM

Tveir nýliðar eru í 19 kvenna landsliðshópi sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til æfinga og tveggja leikja við sænska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins um næstu mánaðamót. Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram, og Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfossi, eru í...

Sandra verður ekki með landsliðinu í næstu leikjum

Sandra Erlingsdóttir markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Danmörku og Noregi undir lok síðasta árs verður ekki með landsliðinu í næstu leikjum. Sandra sagði frá því á dögunum að hún væri ólétt og eigi von...

Forseti Íslands tók á móti landsliðinu og forsetabikarnum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands bauð kvennalandsliðinu í handknattleik, þjálfurum og starfsmönnum öðrum til Bessastaða í gær í tilefni af þátttöku þeirra á HM 2023 í handbolta. Með í heimsókninni var vitanlega forsetabikarinn sem íslenska liðið vann á mótinu...
- Auglýsing -

Sandra og Gísli Þorgeir handknattleiksfólk ársins

Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur valið Söndru Erlingsdóttur og Gísla Þorgeir Kristjánsson handknattleiksfólk ársins 2023. Þetta er í annað sinn sem Sandra er valin en Gísli Þorgeir hreppir hnossið í fyrsta sinn.Sandra ErlingsdóttirHandknattleikskona ársins 2023 er Sandra Erlingsdóttir, 25 ára...

Sunna fæddist sama dag og landslið Íslands vann síðast bikar

Glöggur lesandi hafði samband og benti handbolta.is á skemmtilega tengingu á milli sigurs karlalandsliðsins í B-heimsmeistarakeppninni árið og 1989 og sigurs kvennalandsliðsins í forsetabikarkeppni heimsmeistaramótsins í gær. Þótt það væri eitt og sér áhugavert að um væri að ræða...

Mjög stoltur af stelpunum hvernig þær kláruðu þetta

„Það var frábært að þetta hafðist hjá okkur. Leikurinn í kvöld var sá tíundi á tuttugu dögum og ekkert óeðlilegt þótt komin væri þreyta í mannskapinn. Fyrir vikið var leikurinn erfiður en ég er mjög stoltur af stelpunum hvernig...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -