- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Torsótt leið inn á EM2022

Það verður ekki einfalt fyrir íslenska kvennalandsliðið að komast í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik sem haldið verður í Slóveníu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu undir lok næsta árs. Aðeins eru 12 sæti í boði á mótinu þar sem fjögur sæti eru...

Lagast allt jafnt og þétt

„Ég er öll að koma til og er að byggja mig upp en það tekur sinn tíma,“ sagði Thea Imani Sturludóttir, handknattleikskona hjá Val og landsliðskona þegar handbolti.is hitti hana að máli í gær fyrir æfingu kvennalandsliðsins í Víkinni....

Nauðsynlegt að koma saman og rifja upp og skerpa á

„Ég er þakklátur HSÍ og félögunum fyrir að opna á möguleika fyrir landsliðið að koma saman á þessum tíma þótt ekki sé um alþjóðlega landsliðsviku að ræða,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is.Kvennalandsliðið, alltént...
- Auglýsing -

Æfingar komnar á fullt hjá kvennalandsliðinu – myndir

Kvennalandsliðið í handknattleik kom saman til æfinga í gær og verður saman fram á sunnudag. Um er að ræða þá leikmenn sem leika með íslenskum félagsliðum en vegna sóttvarnareglna var ekki mögulegt að kalla á leikmenn sem leika með...

Mörg ný andlit í landsliðshópi Arnars fyrir undankeppni HM

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 19 leikmenn til æfinga hjá A-landsliði kvenna. Hópurinn hittist og æfir á höfuðborgarsvæðinu 17.– 21. febrúar. Næsta verkefni kvennalandsliðsins undankeppni HM sem til stendur að fari fram 19. - 21....

Aron og Steinunn eru handknattleiksfólk ársins

Aron Pálmarsson, Barcelona, og Steinunn Björnsdóttir, Fram, eru handknattleikskarl og handknattleikskona ársins valin af stjórn Handknattleikssambandsins Íslands. Þetta er í fimmta sinn sem HSÍ útnefnir Aron handknattleikskarl ársins. Steinunn hreppir nú nafnbótina handknattleikskona ársins í fyrsta sinn. Steinunn Björnsdóttir...
- Auglýsing -

Undanþága veitt fyrir Ásvelli

Handknattleikssambandi Íslands barst í dag staðfesting á að Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hafi samþykkt undanþágu vegna íþróttahússins á Ásvöllum sem keppnishúss fyrir landsleiki Íslands á meðan Laugardalshöll verður lokuð vegna viðgerða.A-landslið kvenna hefur spilað síðustu þrjá heimaleiki á Ásvöllum og...

Forkeppni HM frestað

Ákveðið hefur verið að fresta forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram átti að fara í byrjun desember. Þess í stað er ráðgert að keppnin verði dagana 19. - 21. mars 2021.Ástæður frestunarinnar eru tengdar kórónuveirufaraldrinum.Íslenska...

Gluggi getur verið opnaður í lok október

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að möguleiki sé á að fyrirhugaðar æfingabúðir kvennalandsliðsins fari fram í lok október. Á þeim tíma sé opinn gluggi í leikjadagskrá Íslandsmótsins og bikarkeppninnar sem geti verið möguleiki á að nýta til...
- Auglýsing -

Steinunn og Elín í landsliðinu

Danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel tilkynnti í morgun að Steinunn Hansdóttir og Elín Jóna Þorsteinsdóttir, leikmenn liðsins, væru í íslenska landsliðshópnum í handknattleik sem tilkynntur verður á næstunni.Til stendur að kvennalandsliðið komi saman til æfinga í kringum næstu mánaðarmót. Eftir...

Litháenferð ef covid19 leyfir

Eins og mál standa um þessar mundir eru mestar líkur á að leikirnir í riðili íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik í forkeppni heimsmeistaramótsins fari fram í Litháen fjórða, fimmta og sjötta desember. Margir varnaglar hafa þó verið slegnir m.a. vegna...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -