Handknattleikssamband Ísland, HSÍ, hefur ásamt handknattleikssamböndum Danmerkur og Noregs sent inn óformlegt boð um að verða gestgafi heimsmeistaramótsins í handknattleik karla 2029 eða 2031. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ staðfesti þetta í samtali við handbolta.is.„Við erum saman með...
U-17 ára landslið karla í handknattleik karla tapaði fyrir Frökkum, 26:20, í fyrri leik sínum í dag á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Leikurinn var sá fyrsti af þremur hjá liðinu í milliriðlakeppni átta efstu liða mótsins....
„Ástandið er ekki gott eins og er. Við erum ekki með bolta eða búnað til æfinga og stelpurnar hafa ekki föt til skiptanna. Til þess að bæta gráu ofan á svart þá höfum ekki hugmynd um hvenær farangurinn skilar...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla situr í níunda sæti á styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefin var út í gær. Á listanum hafa verið lögð saman stig sem evrópsk landslið hafa safnað saman eftir árangri þeirra í undan- og...
„Við gerum okkur grein fyrir að við erum að stíga inn á stærsta sviðið á EM, A-deild, þar sem 16 bestu lið Evrópu reyna með sér,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í...
U17 ára landslið karla í handknattleik lagði pólska jafnaldra sína, 23:18, í fjórðu og síðustu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í kvöld. Yfirburðir íslenska liðsins í leiknum voru talsverðir því liðið var m.a. með sjö marka...
„Ég er ótrúlega spenntur fyrir að vinna með Snorra og íslenska landsliðinu,“ sagði Arnór Atlason verðandi aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli í Max Schmeling Halle í Berlín á sunnudaginn þegar Arnór var að ljúka...
Eftir tvo sigurleiki í gær á Opna Evrópumótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, hittu íslensku piltarnir fyrir ofjarla sína í morgun þegar þeir mættu sænska landsliðinu. Svíarnir reyndust mikið sterkari í leiknum og unnu með...
Kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fór af landi brott í morgun til þátttöku á Evrópumótinu í sem hefst í grannbæjunum Pitesti og Mioveni í Rúmeníu frá 6. til 16. júlí. Ferðin verður löng og ströng...
Færeyingurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu og Japaninn Naoki Fujisaka skoruðu flest mörk á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla sem lauk í Berlín á sunnudaginn. Þeir skoruðu 55 mörk hvor. Fujisaka lék tveimur leikjum færra en Elias og er þar...
U17 ára landslið karla í handknattleik hóf keppni á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í dag af miklum krafti. Þeir léku tvo leiki, þann fyrri í morgun gegn Lettlandi, og hinn síðari í kvöld við Eistland. Íslensku piltarnir unnu báða...
Handknattleikssamband Íslands tók á móti leikmönnum og aðstoðarmönnum bronsliðs Íslands á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Minigarðinum í Skútuvogi síðdegs í dag, rétt eftir að liðið kom til landsins með Icelandair frá Berlín. Foreldrar og aðstandendur leikmanna tóku á móti...
Eins og kom fram fyrr í dag verður íslenska landsliðið í handknattleik kvenna á meðal 32 þátttökuliða á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð frá 30. nóvember til 17. desember. Ísland fékk annað af tveimur...
Kvennalandsliðið í handknattleik, stelpurnar okkar, fengu úthlutað sæti á HM ásamt Austurríki samkvæmt tilkynningu Alþjóðahandknattleikssambandsins (IHF) í morgun þegar ákveðið var hvaða tvö lið fengju boðssæti á HM 2023.Leikið verður í Skandinavíu, það er að segja í Noregi,...
Sautján leikmenn auk þjálfara og annarra aðstoðarmanna skipaði íslenska landsliðið sem vann bronsverðlaun á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla sem lauk í Max Schmeling Halle í Berlín í gærkvöld.Hverjir eru þessir 17 leikmenn sem unnu fyrstu verðlaun Íslands á...