Landsliðin

- Auglýsing -

Fer hluti HM karla 2029 eða 2031 fram hér á landi?

Handknattleikssamband Ísland, HSÍ, hefur ásamt handknattleikssamböndum Danmerkur og Noregs sent inn óformlegt boð um að verða gestgafi heimsmeistaramótsins í handknattleik karla 2029 eða 2031. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ staðfesti þetta í samtali við handbolta.is.„Við erum saman með...

Opna EM: Frakkar reyndust sterkari

U-17 ára landslið karla í handknattleik karla tapaði fyrir Frökkum, 26:20, í fyrri leik sínum í dag á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Leikurinn var sá fyrsti af þremur hjá liðinu í milliriðlakeppni átta efstu liða mótsins....

EMU19: Farangurinn var skilinn eftir – „allt í reyk í Búkarest“

„Ástandið er ekki gott eins og er. Við erum ekki með bolta eða búnað til æfinga og stelpurnar hafa ekki föt til skiptanna. Til þess að bæta gráu ofan á svart þá höfum ekki hugmynd um hvenær farangurinn skilar...
- Auglýsing -

Íslenska landsliðið er í níunda sæti í Evrópu

Íslenska landsliðið í handknattleik karla situr í níunda sæti á styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefin var út í gær. Á listanum hafa verið lögð saman stig sem evrópsk landslið hafa safnað saman eftir árangri þeirra í undan- og...

U19EM: Erum að stíga inn á stærsta sviðið

„Við gerum okkur grein fyrir að við erum að stíga inn á stærsta sviðið á EM, A-deild, þar sem 16 bestu lið Evrópu reyna með sér,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í...

Opna EM: Öruggur íslenskur sigur á Pólverjum

U17 ára landslið karla í handknattleik lagði pólska jafnaldra sína, 23:18, í fjórðu og síðustu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í kvöld. Yfirburðir íslenska liðsins í leiknum voru talsverðir því liðið var m.a. með sjö marka...
- Auglýsing -

„Er ótrúlega spenntur fyrir að vinna með Snorra“

„Ég er ótrúlega spenntur fyrir að vinna með Snorra og íslenska landsliðinu,“ sagði Arnór Atlason verðandi aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli í Max Schmeling Halle í Berlín á sunnudaginn þegar Arnór var að ljúka...

Opna EM: Hittu fyrir ofjarla sína í morgun

Eftir tvo sigurleiki í gær á Opna Evrópumótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, hittu íslensku piltarnir fyrir ofjarla sína í morgun þegar þeir mættu sænska landsliðinu. Svíarnir reyndust mikið sterkari í leiknum og unnu með...

U19EM: Farnar til Rúmeníu – EM hefst á fimmtudag

Kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fór af landi brott í morgun til þátttöku á Evrópumótinu í sem hefst í grannbæjunum Pitesti og Mioveni í Rúmeníu frá 6. til 16. júlí. Ferðin verður löng og ströng...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elias, Naoki, Andri, Símon, Þorsteinn, Brynjar, Jón, Adam

Færeyingurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu og Japaninn Naoki Fujisaka skoruðu flest mörk á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla sem lauk í Berlín á sunnudaginn. Þeir skoruðu 55 mörk hvor. Fujisaka lék tveimur leikjum færra en Elias og er þar...

U17 ára fór hressilega af stað á Opna EM í Gautaborg

U17 ára landslið karla í handknattleik hóf keppni á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í dag af miklum krafti. Þeir léku tvo leiki, þann fyrri í morgun gegn Lettlandi, og hinn síðari í kvöld við Eistland. Íslensku piltarnir unnu báða...

Myndir: Bronsstrákunum fagnað með athöfn við komuna heim

Handknattleikssamband Íslands tók á móti leikmönnum og aðstoðarmönnum bronsliðs Íslands á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Minigarðinum í Skútuvogi síðdegs í dag, rétt eftir að liðið kom til landsins með Icelandair frá Berlín. Foreldrar og aðstandendur leikmanna tóku á móti...
- Auglýsing -

Ísland í fjórða styrkleikaflokki – dregið á fimmtudaginn

Eins og kom fram fyrr í dag verður íslenska landsliðið í handknattleik kvenna á meðal 32 þátttökuliða á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð frá 30. nóvember til 17. desember. Ísland fékk annað af tveimur...

Kvennalandslið Íslands á leið á HM í desember

Kvennalandsliðið í handknattleik, stelpurnar okkar, fengu úthlutað sæti á HM ásamt Austurríki samkvæmt tilkynningu Alþjóðahandknattleikssambandsins (IHF) í morgun þegar ákveðið var hvaða tvö lið fengju boðssæti á HM 2023.Leikið verður í Skandinavíu, það er að segja í Noregi,...

Hverjir eru bronsstrákanir okkar 2023?

Sautján leikmenn auk þjálfara og annarra aðstoðarmanna skipaði íslenska landsliðið sem vann bronsverðlaun á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla sem lauk í Max Schmeling Halle í Berlín í gærkvöld.Hverjir eru þessir 17 leikmenn sem unnu fyrstu verðlaun Íslands á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -