Landsliðin

- Auglýsing -

Uppselt á landsleikinn við Eistland á sunnudag

Uppselt er á viðureign Íslands og Eistlands í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Laugardalshöll á næsta sunnudag. Í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands í dag segir að síðustu aðgöngumiðarnir hafi selst fyrir hádegið. Þar með er...

Aron ekki með í Tel Aviv – Þorsteinn Leó leikur sinn fyrsta A-landsleik

Aron Pálmarsson fyrirliði hefur dregið sig út úr landsliðinu sem mætir Ísrael í næst síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Tel Aviv á fimmtudaginn. Aron er meiddur og hefur lítið leikið með danska liðinu Aalborg Håndbold síðustu vikur...

Svavar og Sigurður dæma hjá Alfreð í Kristianstad

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign Svíþjóðar og Þýskalands í EHF-bikarkeppni karla í handknattleik í Kristianstad á fimmtudaginn. Þetta er með stærri leikjum Svavars og Sigurðar á erlendum vettvangi en þeir hafa verið á ferð...
- Auglýsing -

Ríflega 100 þúsund miðar eru þegar seldir á EM 2024

Þótt enn séu um níu mánuðir þangað til flautað verður til fyrsta leiks á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik í Þýskalandi og ekki liggur fullkomlega fyrir hvaða landslið taka þátt hefur sala aðgöngumiða verið með allra besta móti. Ríflega 100...

Fyrstu leikirnir verða við Lúxemborg og Færeyjar

Kvennalandsliðið í handknattleik hefur undankeppni Evrópumótsins með viðureign á heimavelli við Lúxemborg 11. október í haust. Dregið var í riðla undankeppninnar í gær eins og handbolti.is sagði m.a. frá í beinni textalýsingu. Í framhaldinu var gefin út leikjadagskrá...

Ísland hafnaði í riðli með tveimur frændþjóðum

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik varð nokkuð heppið með andstæðinga þegar dregið var í riðla undankeppni Evrópumótsins 2024 í Zürich í Sviss í dag. Með Íslandi í riðli verða landslið frændþjóðanna, Svíþjóðar og Færeyja auk Lúxemborgar úr fjórða styrkleikaflokki.Undankeppnin...
- Auglýsing -

Dregið í riðla: Hverjum mætir Ísland í undankeppni EM?

Dregið verður í riðla undankeppni EM kvenna í Zürich í Sviss í dag. Athöfnin hefst klukkan 15. Nafn Íslands er á meðal þeirra sem dregið verður úr skálunum góðu. Ísland er í öðrum styrkleikaflokki.Handbolti.is fylgist með drættinum í textalýsingu...

HSÍ sækist eftir boðsmiða á HM kvenna

Handknattleikssamband Íslands ætlar að sækjast eftir öðrum af tveimur boðsmiðum (wildcard) sem stjórn Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, hefur til umráða vegna þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í lok nóvember og í...

Nýr landsliðsþjálfari er ekki í augsýn – Óeining sögð hamla viðræðum

Snorri Steinn Guðjónsson er efstur á lista margra innan HSÍ í starf landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Aðrir vilja fá útlending í starfið. Frá þessu segir Morgunblaðið og mbl.is í morgun.Þar kemur einnig fram að óeining ríki innan sambandsins...
- Auglýsing -

Verðum að ná efsta sæti – hefur áhrif á EM og forkeppni ÓL

Gunnar Magnússon, annar þjálfara karlalandsliðsins, segir að rík áhersla verði lögð á að vinna leikinn við Ísrael í Tel Aviv 27. apríl ekki síður en heimaleikinn við Eistland 30. apríl.Íslenska landsliðinu hafi gengið illa á útivelli...

Stór áfangi hjá kvennalandsliðinu – færist upp í annan flokk

Stór áfangi er í höfn hjá kvennalandsliði Íslands í handknattleik vegna þess að það verður í öðrum styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla undankeppni EM 2024 næsta fimmtudag. Handknattleikssamband Evrópu tilkynnti í morgun hvernig raðaðist í styrkleikaflokkana....

Hefur unnið fyrir að fá tækifæri með landsliðinu

„Þorsteinn Leó hefur með frammistöðu sinni í vetur unnið fyrir því að vera valinn í hópinn. Einnig erum við að hugsa til framtíðar með því að gefa honum tækifæri,“ sagði Gunnar Magnússon annar þjálfara karlalandsliðsins í handknattleik um valið...
- Auglýsing -

Báðir vildu höggva á hnútinn og ná sáttum

„Við leystum málið innanhúss og menn skilja sáttir,“ sagði Gunna Magnússon annar þjálfara karlalandsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að hann valdi bæði Björgvin Pál Gústavsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donna, í 17 manna hóp karlalandsliðsins sem...

Björgvin Páll og Donni eru í landsliðshópnum – einn nýliði

Sættir virðast hafa náðst á milli Björgvins Páls Gústavssonar markvarðar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna. Að minnsta kosti eru báðir í 17 manna landsliðshópi sem Gunnar Magnússon og Ágúst Þór Jóhannsson starfandi landsliðsþjálfari í handknattleik karla hafa valið til...

Er stoltur af því sem stelpurnar gerðu á vellinum

„Ég er stoltur af því sem stelpurnar gerðu á vellinum í dag. Þær lögðu sig alla fram gegn hörkusterku liði. Við höfum verið og erum aðeins á eftir Ungverjum en erum örugglega á réttri leið og nálgumst liðin fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -