„Riðillinn er mjög krefjandi. Þetta eru allt dúndur þjóðir sem við mætum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla á fundi með blaðamönnum í vikunni þegar hann valdi æfingahópinn fyrir Evrópumótið og ræddi aðeins mótið sjálft en fyrsti...
„Donni hefur verið meiddur upp síðkastið og ekki leikið mikið af þeim sökum. Ég vil þar af leiðandi sjá hvar hann stendur um þessar mundir eftir að hann var sprautaður í öxlina á dögunum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...
Andri Már Rúnarsson leikmaður SC DHfK Leipzig er eini nýliðinn í landsliðshópnum sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari valdi til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið sem fram fer í Þýskalandi í næsta mánuði. Andri gekk til liðs við Leipzig-liðið í...
„Það hefur komið fram á síðustu dögum að Gísli Þorgeir er byrjaður að leika með Magdeburg eftir meiðslin. Við þurfum ekkert að fara ítarlega yfir þá staðreynd að Gísli Þorgeir er íslenska landsliðinu mikilvægur enda mjög góður í handbolta....
„Helsta spurningamerkið í leikmannahópnum eins og staðan er í dag er Elvar Örn . Hann meiddist á kviðvöðva undir lok nóvember og hefur síðan ekki leikið með Melsungen og mun að öllum líkindum ekki leika með liðinu í þeim...
„Markmið okkar er fyrst og fremst að tryggja okkur sæti í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í mars. Það er alveg ljóst að til þess að það markmið náist verðum við að ná framúrskarandi árangri,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið æfinga- og keppnishóp fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í næst mánuði. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður 12. janúar. EM hefst 10. janúar í Düsseldorf með...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnir á morgun hvaða leikmenn verða kallaðir til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið sem hefst í Þýskalandi 10. janúar.
Reiknað er með að Snorri Steinn velji 20 leikmenn til æfinganna sem hefjast...
Glöggur lesandi hafði samband og benti handbolta.is á skemmtilega tengingu á milli sigurs karlalandsliðsins í B-heimsmeistarakeppninni árið og 1989 og sigurs kvennalandsliðsins í forsetabikarkeppni heimsmeistaramótsins í gær. Þótt það væri eitt og sér áhugavert að um væri að ræða...
„Það var frábært að þetta hafðist hjá okkur. Leikurinn í kvöld var sá tíundi á tuttugu dögum og ekkert óeðlilegt þótt komin væri þreyta í mannskapinn. Fyrir vikið var leikurinn erfiður en ég er mjög stoltur af stelpunum hvernig...
Sandra Erlingsdóttir trónir á toppnum yfir þá leikmenn kvennalandsliðs Íslands sem hafa skorað mörk á lokamótum HM. Sandra, sem skoraði 4 mörk gegn Kongó (30:28), hefur skorað 34 mörk, en næst henni er Þórey Rósa Stefánsdóttir með 31 mark....
Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir náðu þeim áfanga í gær að klæðast landsliðspeysunni í 50. skipti í sigurleiknum á Kongó um forsetabikarinn góða á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Til viðbótar lék Lilja Ágústsdóttir sinn 20. A-landsleik í gærkvöld.
Þorgils Jón...
„Þetta er bara frábær tilfinning og stórkostlegt að enda keppnina með bikar í höndum,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik og hluti af sigurliði Íslands í keppninni um forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigurinn...
„Þetta var mjög skemmtilegur og erfiður leikur og hreint geggjað að ná að klára þetta,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir ein af liðskonum íslenska landsliðsins eftir sigurinn á Kongó, 30:28, sem tryggði íslenska landsliðinu forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna.
Berglind lék...