Landsliðin

- Auglýsing -

Gengur vel í stærra hlutverki

„Mér hefur gengið mjög vel á keppnistímabilinu. Hluti að því er kannski að ég hef fengið stærra hlutverk í vinstri skyttunni í sóknarleiknum og náð mér vel á strik. Eins hef ég líka leikið í hægri skyttunni vegna meiðsla...

Aron verður ekki með gegn Ísrael

Aron Pálmarsson verður utan 16 manna hóps íslenska landsliðsins í handknattleik sem mætir ísraelska landsliðinu í fyrstu umferð þriðja riðils undankeppni EM á Ásvöllum í kvöld. Keppnishópurinn var opinberaður rétt áðan. Aron fékk tak í bakið í leik Aalborg...

Þrjátíu og tvö lið kljást um 20 sæti á EM 2024

Evrópumót karla í handknattleik árið 2024 fer fram í Þýskalandi. Í kvöld hefst undankeppnin með níu leikjum. Sjö til viðbótar verða háðir á morgun. Önnur umferð fer fram á laugardag og á sunnudag. Eftir leikina á sunnudaginn verður gert...
- Auglýsing -

Veit ekki með leikformið en öxlin er góð

„Ég veit ekki með leikformið en öxlin er orðin góð. Ég er ennþá að koma mér í leikform og ná takti við leikinn og samherjana,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður MT Melsungen í Þýskalandi þegar...

Örugglega rétt skref að fara aftur til Noregs

„Það er gaman að vera kominn í landsliðið á nýjan leik eftir að hafa misst af leikjunum í vor vegna meiðsla. Hópurinn er geggjaður og verður bara betri og betri með hverjum leiknum,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem hefur...

Uppselt er á leikinn við Ísraelsmenn

Síðustu aðgöngumiðarnir eru seldir á landsleik Íslands og Ísraels í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum annað kvöld og hefst klukkan 19.45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands nú síðdegis.„Rétt í þessu seldust...
- Auglýsing -

Níu af 16 leika utan Ísraels – Ísland hefur unnið 11 leiki

Níu af 16 leikmönnum ísraelska landsliðsins sem mætir íslenska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins á Ásvöllum annað kvöld leika með félagsliðum utan heimalandsins. Flautað verður til leiks klukkan 19.45.Sjö eru leikmenn ísraelska félagsliða, þar af eru tveir þeirra liðsmenn...

Þrír hópar valdir til æfinga yngri landsliða um næstu helgi

Valdir hafa verið hópar 15, 16 og 17 ára landsliða karla í handknattleik til æfinga frá 14. til 16. okótber.Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum.Nánari upplýsingar veita þjálfarar hvers liðs fyrir sig.U15 ára landsliðiðÞjálfarar eru Ásgeir Örn...

Viktor Gísli verður ekki með í landsleikjunum tveimur

Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur alls ekki jafnað sig af meiðslum sem hann varð fyrir í olnboga fyrir rúmum þremur vikur. Þar af leiðandi verður hann ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það mætir landsliðum Ísraels og Eistlands...
- Auglýsing -

Donni kemur inn í hópinn í stað Ómars Inga

Ómar Ingi Magnússon leikmaður Þýskalandsmeistara Magdeburg hefur af persónulegum ástæðum dregið sig úr landsliðshópi Íslands í handknattleik fyrir leikina gegn Ísrael og Eistlandi.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikmaður franska liðsins PAUC í Frakklandi hefur verið kallaður inn í landsliðið í...

Heimir og Einar sofna ekki á verðinum – kalla saman 28 pilta til æfinga

Króatar verða gestgjafar heimsmeistaramóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, dagana 2. til 13. ágúst á næsta ári.Ekki er ráð nema í tíma sé tekið með að huga að undirbúningi íslenska landsliðsins sem verður á...

U21 árs landsliðið fer að huga að HM – 22 valdir til æfinga

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið hóp 22 handknattleiksmanna til æfinga hjá U21 árs landsliði karla 12. –15. október nk. Ekki kemur fram í tilkynningu frá HSÍ hvort leikir standi fyrir dyrum hjá liðinu á allra næstu...
- Auglýsing -

Spennandi tímar framundan

„Undanfarnir dagar hafa verið okkur afar mikilvægir til að búa okkur undir komandi vikur og mánuði, breyta og bæta margt og koma með nýjan hugmyndir. Tilbreyting frá því sem oftast er þegar komið er saman nokkrum dögum fyrir leik...

Kvennalandsliðið fer til Færeyja eftir mánuð

Kvennalandsliðið í handknattleik mætir færeyska landsliðinu í tvígang í vináttuleikjum í Færeyjum eftir mánuð, síðustu helgina í október. Þetta fregnaði handbolti.is í dag. Þrjú ár eru liðin frá síðustu leikjum A-landsliða Íslendinga og Færeyinga í handknattleik kvenna. Þeir fóru...

Miðasala á síðasta heimaleik strákanna okkar á árinu er hafin

Miðasala á síðasta heimaleik íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, strákanna okkar, gegn Ísrael 12. október, hófst í hádeginu í dag og fer fram á Tix.is. Leikurinn fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði miðvikudaginn 12. október og hefst klukkan 19.45.„Uppselt var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -