Landsliðin

- Auglýsing -

ÓL Í 50 ÁR:​​​​​ Benedikt flutti gleðifréttir frá Madrid

Í dag 24. ágúst 2022 eru 50 ár liðin frá því að landsliðshópur Íslands í handknattleik mætti í ólympíuþorpið í München í Þýskalandi til að taka þátt í fyrsta skipti á Ólympíuleikum, sem fram fóru í München 26. ágúst...

Hörkugóð miðasala leiki Íslands á HM

Rífandi gangur hefur verið hjá Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ, í miðasölu á leiki íslenska karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð í janúar. Miðasalan hófst í byrjun júlí og stendur yfir í nokkrar vikur til viðbótar eða á meðan...

HSÍ og Sideline Sports vinna áfram saman

HSÍ og Sideline Sports hafa framlengt samstarf sitt til loka árs 2027. Þjálfarar landsliða HSÍ hafa undanfarin ár haft aðgang og unnið á XPS Networks frá Sideline Sport sem auðveldar vinnu þeirra við leikgreiningar síns liðs og andstæðinga Íslands....
- Auglýsing -

Ekkert verður af heimsókn til Ísrael

Samkomulag hefur náðst á milli handknattleikssambanda Íslands og Ísraels um að báðar viðureignir landsliða þjóðanna í forkeppni á heimsmeistaramóti kvenna fari fram hér á landi í nóvember. Til stóð að leikið yrði heima og að heiman eins og vani...

HMU18: Núna langar okkur að gera ennþá betur

„Þátttakan í mótinu var mikið ævintýri og árangurinn kom okkur á óvart,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir ein af liðsmönnum U18 ára landsliðs kvenna sem sló í gegn og vakti þjóðarathygli með frábærri frammistöðu á heimsmeistaramótinu sem lauk í Skopje...

EMU18: Spánn Evrópumeistari öðru sinni í sumar

Spánn er Evrópumeistari í handknattleik karla, 18 ára og yngri. Spánverjar unnu Svía með tveggja marka mun, 34:32, í úrslitaleik í Podgorica í Svartfjalllandi þar sem mótið hefur staðið yfir frá 4. ágúst.Spánn er þar með Evrópumeistari 18...
- Auglýsing -

HMU18: Framhaldið ræðst af metnaði og góðri þjálfun

„Við höfum oft átt fín landslið í yngstu aldurflokkum kvenna. Meginmunurinn á þessu liði og mörgum öðrum er meðal annars hversu margir leikmenn geta farið alla leið upp í A-landslið. Vissulega er mikill munur á yngri landsliðum og A-landsliði,...

EMU18: Heilt yfir sáttur – meginmarkmið náðust

„Heilt yfir er ég sáttur við mótið þótt sannarlega hafi það verið markmið og ætlan okkar að vinna síðasta leikinn,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U18 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að íslenska landsliðið...

Molakaffi: Sigurður og Svavar, úrslitaleikir EM, Elliði, Arnar, Gísli, Arnór Þór

Eins og íslenska landsliðið þá hafa dómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson lokið þátttöku á Evrópumóti 18 ára landsliða í handknattleik karla í Podgorica í Svartfjallalandi. Þeir dæma ekkert á lokadegi mótsins í dag þegar fjórir leikir...
- Auglýsing -

EMU18: Tíunda sæti eftir tap fyrir Færeyjum – tveir áfangar í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, U18 ára, hafnaði í 10. sæti á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Liðið tapaði fyrir færeyska landsliðinu með tveggja marka mun, 29:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13,...

EMU18: Sæþór tekur út leikbann

Sæþór Atlason leikur ekki með U18 ára landsliðinu gegn Færeyingum í Podgorica á Evrópumótinu í dag. Sæþór fékk beint rautt spjald í leiknum við Slóvena í gær og verður þar af leiðandi í leikbanni í dag. Beint rautt spjald...

EMU18: Slagur frændþjóða í vændum

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri mætir frændum sínum, Færeyingum, í leik um 9. sætið á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallalandi á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 15.30 að íslenskum tíma. Þetta verður í...
- Auglýsing -

EMU18: Háspennusigur eftir vítakeppni – Breki Hrafn sá við Slóvenum

U18 ára landslið Íslands leikur um 9. sætið á Evrópumótinu í handknattleik karla á morgun eftir sigur á Slóvenum, 30:29, í háspennuleik í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Úrslit voru knúin fram í vítakeppni en jafnt var að loknum...

Svavar og Sigurður dæma annan undanúrslitaleik EM

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma undanúrslitaleik Ungverja og Svía á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Þegar dómarar fá undanúrslitaleiki á stórmótum þá er það til marks um að þeir...

HMU18: Íslenska landsliðið það prúðasta á HM

U18 ára landslið kvenna var prúðasta lið heimsmeistaramóts kvenna sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í gær með sigri landsliðs Suður Kóreu. Næst á eftir íslenska landsliðinu eru landslið Indverja, Tékka, Úrúgvæa, Austurríkis og Noregs. Nokkrir tölfræðiþættir ráða...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -