„Eftirspurnin er svo mikil að við teljum varlega áætlað að við gætum selt annað eins af miðum og við höfum þegar selt,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, við handbolta.is í tilefni þess að uppselt varð í gær...
Uppselt er á landsleik Íslands og Austurríkis í undankeppni heimsmeistaramóts karla sem fram fer á Ásvöllum á laugardaginn. Síðustu miðarnir seldust í gærkvöld eftir sem fram kemur í tilkynningu frá HSÍ.Ljóst er að troðfullt hús og rífandi góð stemning...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U18 ára landsliðs kvenna hafa valið 27 leikmenn til að koma saman til æfinga 21.– 24. apríl. Æfingarnar verða á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í...
Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, SC Magdeburg, er á batavegi eftir að hafa fengið högg á vinstra lærið í síðari viðureign SC Magdeburg og Sporting Lissabon í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar...
Síðar í þessum mánuði leikur íslenska kvennalandsliðið tvo síðustu leiki sína í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Annarsvegar gegn Svíum á Ásvöllum 20. apríl og þremur dögum síðar við Serba í Zrenjanin, úrslitaleik um farseðil á Evrópumeistaramótið sem haldið verður...
Framararnir Karen Knútsdóttir og Steinunn Björnsdóttir eru á meðal 18 leikmanna sem Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur valið í hóp sinn sem mætir Svíum og Serbum í tveimur síðustu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM sem fram...
Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar U20 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið 23 leikmenn til æfinga hér á landi 12. til 14. apríl. Æfingarnar verða liður í undirbúningi landsliðsins fyrir þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið 18 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram gegn Austurríki í umspilsleikjum um laust sæti á HM 2023 síðar í þessu mánuði.Fyrri leikurinn fer fram í Bregenz ...
„Framundan eru tveir erfiðir leikir þar sem við eru fyrirfram veikara liðið,“ segir Ales Pajovic, landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik í samtali á heimasíðu austurríska handknattleikssambandsins. Þar er fjallað um val Pajovic á 17 leikmönnum sem hann teflir fram gegn...
Þegar liggur fyrir að fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins í undankeppni EM 2024 verður á heimavelli gegn Ísrael 12. eða 13. október á þessu ári. Nokkrum dögum síðar verður leikið við landslið Eistlands á útivelli.Dregið var í riðla fyrr í...
Íslenska landsliðið er í þriðja riðli í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik en dregið var í dag í Berlín. Með íslenska landsliðinu í riðli verða landslið Tékklands, Ísraels og Eistlands. Íslenska landsliðið var líka með Ísrael í riðli í...
Dregið er í riðla í undankeppni Evrópumótsins karla í handknattleik í Berlín í dag. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla undankeppninnar sem hefst í október. Ísland er í fyrsta styrkleikaflokki af fjórum.Handbolti.is fylgist með drættinum í textalýsingu hér...
Klukkan 12 á hádegi í dag hófst miðasala á landsleik Íslands og Austurríki í undankeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum í Hafnarfirði laugardaginn 16. apríl klukkan 16.Miðasala fer eingöngu fram á Tix.is - smellið hér....
Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi frá 10. til 28. janúar. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla við hátíðlega athöfn í Berlín. Athöfnin hefst klukkan 16....
Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir viðureignum Íslands og Austurríkis í undankeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik sem fram fara 13. og 16. apríl.Miðasala fyrir síðari leikinn sem fram fer á Ásvöllum í Hafnarfirði 16. apríl hefst á næsta fimmtudag kl....