Landsliðin

- Auglýsing -

Hleyptum þeim hvað eftir annað inn í leikinn

„Úrslitin voru svekkjandi því mér fannst við hafa ágætis tak á leiknum lengst af án þess að okkur tækist að nýta það til að ganga almennilega frá honum,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, í samtali við handbolta.is...

Svekkjandi tap í Kastamonu

Íslenska landsliðið í handknattleik mátti þola svekkjandi tap fyrir tyrkneska landsliðinu 30:29, í undankeppni Evrópumótsins í Kastamonu í Tyrklandi í dag. Tyrkir skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og náðu í eina skiptið yfirhöndinni með sigurmarkinu. Íslenska liðið var marki...

Ég stefni á að hlaupa hratt

„Ég er spennt fyrir að leika við Tyrkina og viss um að leikirnir verði skemmtilegir. Eftir því sem ég veit best þá eru leikmenn tyrkneska landsliðsins lengi til baka. Ég stefni á að hlaupa hratt," sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir...
- Auglýsing -

Myndir: Lokahönd lögð á undirbúning fyrir stórleikinn

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hélt áfram undirbúningi sínum fyrir leikinn stóra gegn Tyrkjum í undankeppni Evrópumótsins.Eftir því sem fram kemur á vef HSÍ fengu leikmenn fengu að sofa út í morgun til að ná endanlega úr sér ferðaþreytunni....

Síðasta leik lauk með 13 marka mun

Síðast mættust landslið Íslands og Tyrklands í kvennaflokki  á handknattleiksvellinum í SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður-Makedóníu 30. nóvember 2018. Viðureignin var liður í forkeppni fjögurra landsliða fyrir heimsmeistaramótið 2019. Íslenska landsliðið vann leikinn örugglega, 36:23, eftir að...

Erfitt að átta sig á styrk þeirra

„Við þekkjum ekki mikið til tyrkneska landsliðsins. Ennþá ríkir aðeins meiri óvissa út í hvað við erum fara en við verðum búnar að kynna okkur leik Tyrkja vel þegar á hólminn verður komið,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, fyrirliði íslenska...
- Auglýsing -

Tekið til óspilltra málanna í Kastamonu

Reiknað er með á þriðja þúsund áhorfendum á viðureign landsliða Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik sem fram fer í Kastamonu í Tyrklandi á miðvikudaginn. Mikill áhugi er fyrir handknattleik í Kastamonu en þar hefur samnefnt félagslið...

Erum spenntar fyrir að mæta Tyrkjum

„Við erum spenntar fyrir að mæta Tyrkjum sem eru með ágætt lið sem hefur verið í talsverðri framför á síðustu árum,“ sagði Sunna Jónsdóttir, hin þrautreynda landsliðskona í handknattleik, spurð út í hvers megi vænta á miðvikudaginn þegar íslenska...

Sjö nýliðar í B-landsliðshópnum

Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, þjálfarar B landsliðs kvenna í handknattleik, hafa valið 16 leikmenn til æfinga. Liðið æfir saman frá næsta fimmtudegi til sunnudags á höfuðborgarsvæðinu.Af leikmönnunum 16 eru sjö sem hafa aldrei klæðst landsliðspeysunni. Markmenn:Sunna Guðrún...
- Auglýsing -

Sextán leikmenn eru lagðir af stað til Tyrklands í EM-leikinn

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna lagði af stað til Tyrklands í morgun hvar það mætir landsliði þarlendra á miðvikudaginn í undankeppni Evrópumótsins. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, fór utan með sextán leikmenn af þeim 19 sem hann valdi til æfinga á...

Undirbúningur er hafinn fyrir EM-leikina

Íslenska kvennalandsliðið kom saman í dag til undirbúnings fyrir leikina við Tyrki í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í næstu viku. Fyrri viðureignin verður í Tyrklandi á miðvikudaginn.Leikmenn funduðu í dag með landsliðsþjálfaranum Arnari Péturssyni. Lagðar voru línur fyrir næstu...

U18 ára landsliðið í sterkum riðli á EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hafnaði í A-riðli þegar dregið var í fjóra riðla í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Podgorica, höfuðborg Svartfjallalands 4. til 14. ágúst í sumar.Ísland, var í öðrum...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Coca Cola-bikarinn, slæm staða á Selfoss, kvennalandsliðið

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í kvöld og tóku upp sinn þrítugasta og sjötta þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir...

Tyrkir eru með hörkulið

Kvennalandsliðið í handknattleik kemur saman á föstudaginn og hefur þá undirbúning fyrir tvo mikilvæga leiki við Tyrki í 6. riðli undankeppni Evrópumótsins sem fram fara 2. og 6. mars. Fyrri viðureignin verður í Kastamonu í Tyrklandi á miðvikudaginn eftir...

Arnar hefur valið 19 leikmenn fyrir Tyrkjaleikina

Valdir hafa verið 19 leikmenn til æfinga og þátttöku í tveimur landsleikjum í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik gegn Tyrkjum 2. og 6. mars. Hópurinn kemur saman til æfinga undir stjórn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara á föstudaginn og heldur liðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -