Landsliðin

- Auglýsing -

Eigum að vinna Alsírbúa

„Ég sá kafla úr leik Alsír og Marokkó í gær þegar við komum í íþróttahöllina og þekki ekki mikið til þeirra enda um að ræða lið og leikmenn sem maður mætir ekki oft. Þeir leika svolítið öðruvísi leik en...

Ekki smit í íslenska hópnum -hert á skimunum á HM

Allir í íslenska landsliðshópnum á HM í Egyptalandi, leikmenn, þjálfarar og starfsmenn fengu neikvæða niðurstöðu úr skimun sem hópurinn gekkst undir í gærkvöld. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, fékk tilkynningu um þetta fyrir stundu. Um var að ræða svokallað...

HM: Þrír með í fyrsta sinn

Þrír leikmenn íslenska landsliðsins léku í gær í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti í handknatteik. Þeir eru Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður, Viggó Kristjánsson og Elliði Snær Viðarsson. Tveir úr íslenska hópnum í Kaíró geta fetað í fótspor þeirra í næstu...
- Auglýsing -

HM: Aðeins þriðjungur leikjanna unnist

Ísland hefur aðeins unnið þriðjung upphafsleikja sinna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik. Íslenska landsliðið tekur nú þátt í HM í 21. sinn. Í gær tapaði liðið í þrettánda sinn fyrsta leik sínum á HM. Einu sinni hefur Ísland náð...

Ég reyndi eins og ég gat

„Ég reyndi bara eins og ég gat til þess að valda usla í vörn Portúgals, meira get ég ekki gert,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson sem ógnaði vörn Portúgals með hraða sínum í leiknum í gærkvöld. Hann skoraði tvö mörk...

Felldum okkur sjálfa

„Að gera 15 tæknifeila í einum leik á heimsmeistaramóti er alltof, alltof mikið og það var hreinlega með ólíkindum að við töpuðum leiknum aðeins með tveggja marka mun þegar öllu er á botninn hvolft,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari...
- Auglýsing -

Á ekki að gerast hjá okkur

„Við gerðum alltof mikið af mistök, alls fimmtán tæknifeila. Það fór með leikinn af okkar hálfu," sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður vonsvikinn í samtali við handbolta.is í Kaíró eftir tveggja marka tap íslenska landsliðsins fyrir Portúgal í fyrsta leik...

Vonsviknir út í okkur sjálfa

„Þetta var alls ekki nógu gott hjá okkur og við erum vonsviknir út í okkur sjálfa vegna þess að öll þessi tæknimistök sem við gerðum fór með leikinn fyrir okkur,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson næst markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins...

Dapurlegur sóknarleikur varð Íslandi að falli í Kaíró

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í New Capital Sports Hall í Kaíró í kvöld, 25:23. Einstaklega döpur nýting á opnum færum, sendingamistök fleira í þeim dúr varð íslenska landsliðinu...
- Auglýsing -

Skarta nýjum búningum gegn Portúgal

Ísllenska landsliðið í handknattleik karla verður í nýjum búningum þegar það mætir til leiks gegn Portúgal á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands sem einnig birti mynd af Janusi Daða Smárasyni...

Guðjón Valur trónir á toppnum

Alls hefur íslenska landsliðið leikið 127 landsleiki í lokakeppni HM frá því að það tók fyrst þátt á HM 1958 í Austur-Þýskalandi. Í leikjunum 127 hefur liðið skorað 3133 mörk en fengið á sig 3066 mörk. Sigvaldi Björn Guðjónsson...

Draumur Eyjamannsins er að rætast

„Loftið fór svolítið úr leikmönnum Portúgal þegar halla tók undan fæti á sunnudaginn. Við megum ekki láta það blekkja okkur. Það verður nýr leikur þegar liðin ganga inn á stóra sviðið í kvöld,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, í samtali...
- Auglýsing -

HM: Aðalatriðið er að hefjast

Þá fer stundin að renna upp sem leikmenn og þjálfarar íslenska landsliðsins í handknattleik og aðstoðarmenn hafa beðið eftir og búið sig undir upp á síðkastið. Fyrsti leikur á heimsmeistaramótinu fer fram í kvöld þegar síðasti hlutinn í þríleik...

HM: Þessir sextán leika gegn Portúgal í kvöld

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða 16 leikmenn hann ætlar að tefla fram í fyrsta leik Íslands gegn Portúgal á HM karla í handknattleik í Kaíró í kvöld. Samkvæmt nýjum reglum þá hafa allir 20 leikmenn landsliðsins sem fóru...

Tilfinningin svipuð og í úrslitakeppni

Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson tekur nú þátt í sínu fjórða heimsmeistaramóti með íslenska landsliðinu í handknattleik. Hann stendur á þrítugu og er fyrirliði Svíþjóðarmeistara IFK Kristianstad hefur tekið þátt í 16 leikjum á HM og skoraði í þeim 36...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -