Landsliðin

- Auglýsing -

Alveg geggjað að hafa náð þessu

„Ég er mjög spennt fyrir að fara út og taka þátt í æfingaleikjunum fyrir HM og koma okkur af stað áður en aðal alvaran byrjar,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Fram í samtali við handbolta.is áður en...

Landsliðið er farið til Noregs – upphitunarmót næstu daga

Kvennalandsliðið í handknattleik fór frá Keflavíkurflugvelli í morgun með flugi til Noregs þar sem fyrir dyrum stendur þátttaka á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember.Tólf áru eru liðin...

Breyting á HM-hópnum: Kallað á Kötlu Maríu

Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna hefur vegna meiðsla þurft að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 29. nóvember.Hún er með slitið liðband í ökkla og verður frá keppni...
- Auglýsing -

Næstu dagar verða skemmtilegir og lærdómsríkir

„Næstu dagar verða skemmtilegir. Það verður nóg um að vera áður en við förum til Noregs á miðvikudaginn. Meðal annars náum við tveimur æfingum og þurfum um leið að ljúka ýmsu því sem óhjákvæmilega fylgir undirbúningi fyrir stórmót. Það...

Ríflega 100 manna hópur fylgir landsliðinu á HM – Sérsveitin stendur vaktina

Ríflega 100 manns pöntuðu miða í gegnum á HSÍ á leiki íslenska landsliðsins í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem hefst 29. nóvember í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð. Frestur til þess að panta miða hjá HSÍ rann út...

Elín Klara tognaði á ökkla – 12 dagar þangað til HM hefst

Landsliðskonan úr Haukum, Elín Klara Þorkelsdóttir, tognaði á ökkla á æfingu á dögunum og hefur síðan ekkert æft með liði sínu og var ekki með Haukum í kvöld í viðureign við Aftureldingu í Olísdeild kvenna. Eftir því sem...
- Auglýsing -

Ætlar þú að fylgja landsliðinu út á HM?

Ennþá er möguleiki á að tryggja sér aðgöngumiða með milligöngu HSÍ á leiki íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Fyrsti leikurinn fer fram 30. nóvember í Stavangri eins og hinar tvær viðureignirnar í riðlakeppni mótsins.Í tilkynningu frá HSÍ...

Æfingahópar 15 og 16 ára landsliða í kvennaflokki

Valdir hafa verið tveir æfingahópar yngri landsliða stúlkna í handknattleik. Annarsvegar 15 ára hópur og hinsvegar 16 ára hópur. Til stendur að hóparnir æfi dagana 23. til 26. nóvember undir stjórn þjálfara á vegum HSÍ.Hér fyrir neðan eru taldir...

Ásvellir og Karlskrona í lok febrúar og í byrjun mars

Sænska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að viðureign Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM 2024 verði leikin í Brinova Arena í Karlskrona laugardaginn 2. mars á næsta ári. Um verður að ræða síðari viðureign liða þjóðanna í svokölluðum tvíhöfða í...
- Auglýsing -

Átján ára landslið kvenna kallað saman til æfinga

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið hóp stúlkna til æfinga hjá U18 ára landsliði kvenna frá 23. – 26. nóvember.Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar birtast á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ. Nánari upplýsingar...

Hópur valinn til æfinga hjá 20 ára landsliði kvenna

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með U20 ára landsliði kvenna 23. – 26. nóvember 2023. Svipaður hópur var við æfingar í fyrri hluta október. 20 ára landslið kvenna tekur þátt í...

Verður alveg ný reynsla fyrir okkur – þétt dagskrá hjá kvennalandsliðinu

„Við munum leika níu eða tíu leiki á skömmum tíma. Ljóst að álagið verður mikið og um leið mun reyna mjög á hópinn. Um leið má heldur ekki gleyma að við fáum einnig mikilvæga reynslu úr þessu öllu saman,“...
- Auglýsing -

Óskar Bjarni tekur sæti í þjálfarateymi landsliðsins

Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik, hefur tekið sæti í þjálfarateymi karlalandsliðsins í handknattleik. Óskar Bjarni var við hliðarlínuna á dögunum þegar leikið var við Færeyinga í Laugardalshöll. Einnig tók hann þátt í æfingum landsliðsins í síðustu...

Rapyd styður 10 ungmenni í handbolta um 700 þúsund kr, hvert og eitt

Greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd ætlar að styðja handknattleiksfólk á aldrinum 16 til 21 árs um 700 þúsund krónur hvert og gefa þeim þannig kost á að efla sig á vettvangi handboltaíþróttarinnar.Þetta kemur fram í tilkynningu sem Rapyd og HSÍ sendu...

Margir kallaðir en fáir útvaldir – gaman að koma að landsliðinu á ný

„Mér líst vel á þetta allt. Mjög góð vika er að baki með mörgum góðum æfingum og síðan tveimur fínum vináttuleikjum. Síðustu daga hafa verið mjög mikilvægir fyrir Snorra og mig að hitta strákana og kynnast þeim ennþá betur,“...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -