- Auglýsing -
- Auglýsing -

Yngri landslið

- Auglýsing -
- Auglýsing -

U19: Strákarnir ríða á vaðið í hádeginu

U19 ára landslið karla hefur í dag keppni á Evrópumótinu í handknattleik í Króatíu. Upphafsleikurinn verður gegn Slóvenum. Flautað verður til leiks klukkan 12.30 og verður mögulegt að fylgjast með viðureigninni í beinni útsendingu á ehftv.com.Íslenska landsliðið...

Myndir – U17: Strengirnir stilltir fyrir Póllandsleikinn

„Framundan er leikur gegn Pólverjum sem hafa verið mest sannfærandi í okkar riðli í mótinu fram til þessa. Nú stillum við strengina í þeim tilgangi að koma af krafti til leiks,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðsins...

U17: Stelpurnar sýndu mikinn karakter

„Við erum auðvitað gríðarlega sátt með þennan sigur og hafa um leið innsiglað þátttökurétt okkar í undanúrslitum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is strax eftir ótrúlegan sigur íslenska liðsins á Hvít-Rússum, 26:25, í B-deild...
- Auglýsing -

U17: Magnaður endasprettur tryggði sigurinn

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, vann þriðja leik sinn í röð í B-deild Evrópumótsins í handknattleik kvenna er það lagði landslið Hvít-Rússlands í háspennuleik leik í dag, 26:25. Þar með hefur íslenska landsliðið...

U19: Rennt blint í sjóinn í Varazdin

„Við rennum svolítið blint í sjóinn vegna þess að við höfum ekki geta verið á faraldsfæti eins og andstæðingar okkar sem hafa leikið nokkra æfingaleiki upp á síðkastið. Við náðum leikjum við Fram, Gróttu og Val heima áður en...

U17: Seljum okkur dýrt gegn Hvít-Rússum

„Við fórum á fullt í morgun að hefja undirbúning fyrir leikinn við Hvít-Rússa á morgun. Gærdagurinn fór í endurheimt og undirbúningsvinnu eftir tvo leiki á tveimur dögum,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is rétt...
- Auglýsing -

U19 ára landsliðið er á leið á EM í Varazdin

U19 ára landslið karla í handknattleik hélt af landi brott í morgun. Förinni er heitið til Varazdin í Króatíu þar sem fyrir dyrum stendur þátttaka í Evrópumeistarmótinu í handknattleik. Íslenska liðið verður í riðli með Slóvenóu, Serbíu og Ítalíu....

Myndir: U17 ára landsliðið í Klaipeda

U17 ára landslið kvenna tekur þessa dagana þátt í B-deild Evrópumótsins í handknattleik. Leikið er í Klaipeda í Litáen. Íslenska liðið hefur byrjað vel í mótinu og unnið báða leiki sína, gegn Lettlandi 35:23 og á móti Tyrkjum, 28:19....

Gríðarlega ánægður með frábæra frammistöðu

Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik var glaður í bragði þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið eftir öruggan níu marka sigur íslenska liðsins á Tyrkjum í annarri umferð B-riðils B-deildar Evrópumóts kvenna í handknattleik um...
- Auglýsing -

Stelpurnar tóku þær tyrknesku í kennslustund

Stelpurnar í U17 ára landsliði Íslands í handknattleik tóku stöllur sínar frá Tyrklandi í kennslustund í annarri umferð B-deildar Evrópumótsins í Klaipeta í Litáen í morgun. Þegar upp var staðið eftir frábæran leik íslenska liðsins var munurinn níu mörk,...

„Sterk liðsheild skilaði góðum sigri“

„Ég nokkuð sáttur við byrjuna á mótinu. Það er flott að byrja með tólf marka sigri, mjög sannfærandi. Sterk liðsheild skilaði góðum sigri,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í dag eftir...

Stórsigur í fyrsta leik U17 ára stúlknanna á EM

U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna lék við hvern sinn fingur í fyrsta leik sínum í B-deild Evrópumótsins í Klaipeta í Litáen í dag og gjörsigraði lið Letta, 35:23, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik,...
- Auglýsing -

Eftirvænting ríkjandi fyrir langþráðu verkefni

„Leikreynslan er ekki mikil en efniviðurinn er þeim mun meiri og mjög spennandi að fara inn í þessa keppni,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson, annar þjálfari U17 ára landsliðs kvenna sem hélt af landi brott í morgun. Förinni er heitið...

Æfingum yngstu landsliðanna slegið á frest

Tekin hefur verið ákvörðun um að færa æfingar yngstu landsliða í handknattleik sem til stóð að færu fram um næstu helgi, 6. - 8. ágúst, til helgarinnar 27. - 29. ágúst. Er þetta gert vegna vaxandi smita kórónuveiru í...

Rakel Sara í úrvalsliðinu

Rakel Sara Elvarsdóttir, hornamaður Íslandsmeistara KA/Þórs var valin í úrvalslið B-deildar Evrópumtótsins í handknattleik kvenna sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Íslenska liðið hafnaði í fimmta sæti.Rakel Sara var eini fulltrúi Íslands í úrvalsliði mótsins. Val...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -