Yngri landslið

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gríðarlega ánægður með frábæra frammistöðu

Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik var glaður í bragði þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið eftir öruggan níu marka sigur íslenska liðsins á Tyrkjum í annarri umferð B-riðils B-deildar Evrópumóts kvenna í handknattleik um...

Stelpurnar tóku þær tyrknesku í kennslustund

Stelpurnar í U17 ára landsliði Íslands í handknattleik tóku stöllur sínar frá Tyrklandi í kennslustund í annarri umferð B-deildar Evrópumótsins í Klaipeta í Litáen í morgun. Þegar upp var staðið eftir frábæran leik íslenska liðsins var munurinn níu mörk,...

„Sterk liðsheild skilaði góðum sigri“

„Ég nokkuð sáttur við byrjuna á mótinu. Það er flott að byrja með tólf marka sigri, mjög sannfærandi. Sterk liðsheild skilaði góðum sigri,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í dag eftir...
- Auglýsing -

Stórsigur í fyrsta leik U17 ára stúlknanna á EM

U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna lék við hvern sinn fingur í fyrsta leik sínum í B-deild Evrópumótsins í Klaipeta í Litáen í dag og gjörsigraði lið Letta, 35:23, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik,...

Eftirvænting ríkjandi fyrir langþráðu verkefni

„Leikreynslan er ekki mikil en efniviðurinn er þeim mun meiri og mjög spennandi að fara inn í þessa keppni,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson, annar þjálfari U17 ára landsliðs kvenna sem hélt af landi brott í morgun. Förinni er heitið...

Æfingum yngstu landsliðanna slegið á frest

Tekin hefur verið ákvörðun um að færa æfingar yngstu landsliða í handknattleik sem til stóð að færu fram um næstu helgi, 6. - 8. ágúst, til helgarinnar 27. - 29. ágúst. Er þetta gert vegna vaxandi smita kórónuveiru í...
- Auglýsing -

Rakel Sara í úrvalsliðinu

Rakel Sara Elvarsdóttir, hornamaður Íslandsmeistara KA/Þórs var valin í úrvalslið B-deildar Evrópumtótsins í handknattleik kvenna sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Íslenska liðið hafnaði í fimmta sæti.Rakel Sara var eini fulltrúi Íslands í úrvalsliði mótsins. Val...

Stolt af liðinu – verðum að draga okkar lærdóm

„Við erum stolt af liðinu. Það fer í gegnum mótið með eitt tap, eitt jafntefli og þrjá sigra í leikjunum fimm. Eina tapið var með eins marks mun og jafnteflið var einnig svekkjandi þar sem við vorum nærri sigri....

Myndir: Ísland – Norður Makedónía

Ísland hafnaði í fimmta sæti í B-deild Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir sigur í háspennu vítakeppni gegn Norður Makedóníu, 32:30, í Sport Center Jane Sandanski í Skopje í Norður Makedóníu.Alls lék íslenska liðið fimm leiki í mótinu,...
- Auglýsing -

Fimmta sætið eftir háspennu og vítakeppni

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafnaði í fimmta sæti í B-deild Evrópumótsins í dag eftir sigur á Norður Makedóníu í háspennuleik þar sem úrslitin réðust í vítakeppni, 32:30. Ísland var með yfirhöndina í leiknum...

Lokaorrustan verður við Norður Makedóníu

Landslið Norður Makedóníu verður andstæðingur íslenska landsliðsins á morgun í viðureigninni um 5. sæti í B-deild Evrópumótsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn hefst klukkan 11 og verður hægt að fylgjast með útsendingu frá viðureigninni...

Myndir: Ísland – Kósovó

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann fyrr í dag stórsigur á Kósovó, 37:23, í B-deild Evrópumótsins í Skopje í Norður Makedóníu. Íslenska liðið leikur síðasta leik sinn á mótinu á morgun og þá...
- Auglýsing -

Leika um fimmta sætið eftir stórsigur

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur um fimmta sætið í B-deild Evrópumótsins í handknattleik á morgun eftir stórisigur, 37:23, á landsliði Kósovó í dag. Þegar á daginn líður liggur fyrir hvort andstæðingur íslenska...

Mæta landsliði Kósovó á laugardaginn

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, mætir landsliði Kósovó í keppninni um fimmta til áttunda sæti B-deildar Evrópumótsins í handknattleik á Skopje á laugardaginn.Samkvæmt óstaðfestri dagskrá mótsins hefst viðureignin klukkan 10.30. Hægt verður að...

Myndir: Ísland – Pólland

Ísland og Pólland skildu jöfn, 24:24, í síðasta leik liða þjóðanna í A-riðli B-deildar Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag. Jafnteflið dugði pólska liðinu til þess að fara í undanúrslitum en íslenska liðið leikur um fimmta til áttunda sæti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -