U19 ára landslið karla hefur í dag keppni á Evrópumótinu í handknattleik í Króatíu. Upphafsleikurinn verður gegn Slóvenum. Flautað verður til leiks klukkan 12.30 og verður mögulegt að fylgjast með viðureigninni í beinni útsendingu á ehftv.com.Íslenska landsliðið...
„Framundan er leikur gegn Pólverjum sem hafa verið mest sannfærandi í okkar riðli í mótinu fram til þessa. Nú stillum við strengina í þeim tilgangi að koma af krafti til leiks,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðsins...
„Við erum auðvitað gríðarlega sátt með þennan sigur og hafa um leið innsiglað þátttökurétt okkar í undanúrslitum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is strax eftir ótrúlegan sigur íslenska liðsins á Hvít-Rússum, 26:25, í B-deild...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, vann þriðja leik sinn í röð í B-deild Evrópumótsins í handknattleik kvenna er það lagði landslið Hvít-Rússlands í háspennuleik leik í dag, 26:25. Þar með hefur íslenska landsliðið...
„Við rennum svolítið blint í sjóinn vegna þess að við höfum ekki geta verið á faraldsfæti eins og andstæðingar okkar sem hafa leikið nokkra æfingaleiki upp á síðkastið. Við náðum leikjum við Fram, Gróttu og Val heima áður en...
„Við fórum á fullt í morgun að hefja undirbúning fyrir leikinn við Hvít-Rússa á morgun. Gærdagurinn fór í endurheimt og undirbúningsvinnu eftir tvo leiki á tveimur dögum,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is rétt...
U19 ára landslið karla í handknattleik hélt af landi brott í morgun. Förinni er heitið til Varazdin í Króatíu þar sem fyrir dyrum stendur þátttaka í Evrópumeistarmótinu í handknattleik. Íslenska liðið verður í riðli með Slóvenóu, Serbíu og Ítalíu....
U17 ára landslið kvenna tekur þessa dagana þátt í B-deild Evrópumótsins í handknattleik. Leikið er í Klaipeda í Litáen. Íslenska liðið hefur byrjað vel í mótinu og unnið báða leiki sína, gegn Lettlandi 35:23 og á móti Tyrkjum, 28:19....
Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik var glaður í bragði þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið eftir öruggan níu marka sigur íslenska liðsins á Tyrkjum í annarri umferð B-riðils B-deildar Evrópumóts kvenna í handknattleik um...
Stelpurnar í U17 ára landsliði Íslands í handknattleik tóku stöllur sínar frá Tyrklandi í kennslustund í annarri umferð B-deildar Evrópumótsins í Klaipeta í Litáen í morgun. Þegar upp var staðið eftir frábæran leik íslenska liðsins var munurinn níu mörk,...
„Ég nokkuð sáttur við byrjuna á mótinu. Það er flott að byrja með tólf marka sigri, mjög sannfærandi. Sterk liðsheild skilaði góðum sigri,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í dag eftir...
U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna lék við hvern sinn fingur í fyrsta leik sínum í B-deild Evrópumótsins í Klaipeta í Litáen í dag og gjörsigraði lið Letta, 35:23, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik,...
„Leikreynslan er ekki mikil en efniviðurinn er þeim mun meiri og mjög spennandi að fara inn í þessa keppni,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson, annar þjálfari U17 ára landsliðs kvenna sem hélt af landi brott í morgun. Förinni er heitið...
Tekin hefur verið ákvörðun um að færa æfingar yngstu landsliða í handknattleik sem til stóð að færu fram um næstu helgi, 6. - 8. ágúst, til helgarinnar 27. - 29. ágúst. Er þetta gert vegna vaxandi smita kórónuveiru í...
Rakel Sara Elvarsdóttir, hornamaður Íslandsmeistara KA/Þórs var valin í úrvalslið B-deildar Evrópumtótsins í handknattleik kvenna sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Íslenska liðið hafnaði í fimmta sæti.Rakel Sara var eini fulltrúi Íslands í úrvalsliði mótsins. Val...