Handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson leikur tæplega fleiri leiki fyrir þýska 2. deildarliðið Empor Rostock. Hann hefur ekki tekið þátt í síðustu leikjunum vegna meiðsla sem sennilega halda honum frá keppni tímabilið á enda.„Það flísaðist upp úr ristinni í leik...
Þýsku bikarmeistararnir Rhein-Neckar Löwen staðfestu í morgun að samið hafi verið við Valsmanninn Arnór Snær Óskarsson. Samningurinn er til tveggja ára og flytur Arnór Snær til Mannheim í sumar og verður hluti af leikmannahópi liðsins frá og með næsta...
Jakob Lárusson og leikmenn Kyndils leika til úrslita um færeyska meistaratitilinn í handknattleik kvenna gegn H71. Kyndill vann Neistan, 30:29, í öðrum undanúrslitaleik liðanna í gær. Kyndill vann einnig fyrrri leikinn. Fyrsti úrslitaleikur H71 og Kyndils verður í vikunni. Orri...
Fimm leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Íslenskir handknattleiksmenn og þjálfara komu við sögu í öllum leikjum.Úrslit leikja dagsins:THW Kiel - Flensburg 29:19 (13:8).Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark og átti tvæ stoðsendingar í liði Flensburg...
Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson voru í stórum hlutverkum og stóðu undir þeim í dag þegar Ribe-Esbjerg vann Kolding, 28:26, á heimavelli í þriðju umferð riðils tvö í úrslitakeppni efstu liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik.Ágúst Elí stóð...
Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson skoruðu fimm mörk hvor þegar lið þeirra Balingen-Weilstetten vann N-Lübbeck naumlega á heimavelli, 28:27, í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Liðin eru í tveimur efstu sætum deildarinnar. Örn Vésteinsson Östenberg kom lítið...
Oft hefur gengið betur hjá liðum íslensku landsliðskvennanna í þýsku 1. deildinni í handknattleik en í dag. Díana Dögg Magnúsdóttir, fyrirliði BSV, og samherjar hennar í Sachsen Zwickau töpuðu illa á heimavelli fyrir HSG Bensheim/Auerbach eftir að botninn datt...
Hannes Jón Jónsson stýrði Alpla Hard til sigurs í austurrísku bikarkeppninni í handknattleik karla í dag. Eftir nauman sigur á West Wien, 24:23, í undanúrslitum í gær lagði Alpla Hard liðsmenn Füchse nokkuð örugglega í úrslitaleiknum, 33:27. Alpla Hard...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins þegar lið hans PAUC sótti heim Limoges og tapaði, 33:30, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Donni hefur nú átta tvo stórleiki í röð og...
Ólafur Andrés Guðmundsson leikur með HF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Það varð ljóst í kvöld þegar HF Karlskrona vann OV Helsingborg, 26:21, í oddaleik liðanna í umspili um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.Karlskrona...
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik og samherjar hennar í EH Aalborg tryggðu sér í kvöld oddaleik við Bertu Rut Harðardóttur og félaga í Holstebro í umspili næst efstu deildar danska handknattleiksins. Eftir tap á heimavelli, 27:20, um síðustu helgi...
Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard leika til úrslita í austurrísku bikarkeppninni í handknattleik. Alpla Hard vann nauman sigur á West Wien, sem Hannes Jón þjálfaði einu sinni hjá, hörkuspennandi undanúrslitaleik í kvöld. 24:23.Hard-liðið var marki...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Arnar Freyr Arnarsson, verður í herbúðum þýska félagsins MT Melsungen í ár til viðbótar, til loka keppnistímabilsins vorið 2024. Þetta staðfesti Arnar Freyr við handbolti.is í morgun. Hann verður þá búinn að vera með liði félagsins...
Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og gaf sjö stoðsendingar í 13 marka sigri MT Melsungen á HC Erlangen, 31:18, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark og var einu...
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í norska meistaraliðinu Elverum náðu að herja út oddaleik gegn Fjellhammer í átta liða úrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Eftir tap á heimavelli á dögunum í framlengdum leik þá vann Elverum á heimavelli Fjellhammer...