Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Féllu úr leik eftir vítakeppni

Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í franska liðinu Nantes féllu í kvöld úr leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þegar þeir töpuðu á heimavelli fyrir pólska liðinu Wisla Plock, 30:29. Vítakeppni þurfti til þess að knýja fram úrslit. Leikmenn...

21 marks sigur á heimavelli

Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá Kolstad í kvöld þegar liðið vann 21 marks sigur á Halden í Kolstad Arena í Þrándheimi, 42:21, í næst síðustu umferð í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Þrjú marka sinna skoraði Sigvaldi Björn úr...

Á brattann verður að sækja

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði þrjú mörk og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir tvö þegar lið þeirra Skara HF tapaði með sex marka mun fyrir H 65 Höör, 27:21, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í...
- Auglýsing -

Ekkert fararsnið er á Sveinbirni

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur skrifað undir nýjan samning við þýska 3. deildarliðið EHV Aue. Samningurinn er til eins árs, út leiktíðina 2024. Hann leysir af núverandi samning sem rennur út í vor.Sveinbjörn hefur gengið í gegnum súrt og sætt...

Óðinn Þór með átta mörk að meðaltali – tvennir bræður í fremstu röð

Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, er fjórði markahæsti leikmaður Evrópudeildarinnar í handknattleik karla þegar aðeins átta lið eru eftir í keppninni, þar á meðal Kadetten Schaffhausen. Óðinn Þór hefur skorað 89 mörk í 11 leikjum en...

Teitur Örn og félagar lögðu Evrópumeistarana

Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í Flensburg-Handewitt sáu til þess að Evrópumeistarar Benfica verja ekki tign sína í Evrópudeildinni í handknattleik karla. Flensburg vann Benfica með fimm marka mun, 33:28, í Flens-Arena í kvöld í síðari viðureign liðanna...
- Auglýsing -

Óðinn Þór markahæstur og Kadetten í átta liða úrslit

Óðinn Þór Ríkharðsson og Aðalsteinn Eyjólfsson eru komnir áfram í átta liða úrslit Evrópudeildar karla í handknattleik með Kadetten Schaffhausen eftir tveggja marka sigur á sænsku meisturunum Ystads, 27:25, í Ystad í kvöld. Kadetten vann samanlagt í leikjunum tveimur,...

Keppnistímabilinu er lokið hjá Viggó

Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson og leikmaður SC DFhK Leipzig leikur ekki fleiri leiki á keppnistímabilinu vegna meiðsla. Hann meiddist í aftanverðulæri í viðureign Leipzig og Erlangen á fimmtudaginn. Rifa kom í vöðvann og þarf Viggó að gangast undir aðgerð síðar...

Myndskeið: Gísli Þorgeir verður hjá SC Magdeburg til 2028

Landsliðsmaðurinn í handknattleik og leikmaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2028. Fyrri samningur hans við félagið var til ársins 2025.Sennilega hafa fáir íslenskir handknattleiksmenn skrifað...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jónína, Tumi, Oddur, Daníel, Örn, Sveinn, Hafþór, Elías, Alexandra, Rakel, Dana, Katrín

Jónína Hlíf Hansdóttir og félagar í MKS IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu féllu naumlega úr leik í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í gær. Michalovce vann Antalya Konyaalti BSK, 33:27, í síðari leik liðanna í Michalovce í gær. Sigurinn nægði...

Reyndist löndum sínum erfiður

Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg unnu í dag Gummersbach með 12 marka mun á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 41:29. Gísli Þorgeir Kristjánsson reyndist löndum sínum í Gummersbach-liðinu erfiður. Hann skoraði sjö...

Molakaffi: Ólafur, Sunna, Harpa, Bjarki, Sveinn, Halldór, Roland, Hannes

Ólafur Andrés Guðmundsson lék með GC Amicitia Zürich í fyrsta sinn í langan tíma í gær í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Hann skoraði tvö mörk í sigri á Pfadi Winterthur, 26:23, á heimavelli, eftir að hafa verið þremur mörkum...
- Auglýsing -

Andrea og félagar töpuðu frumkvæðinu

Andrea Jacobsen og samherjar í EH Aalborg misstu frumkvæðið í næstu efstu deild danska handknattleiksins í dag með tapi fyrir Bjerringbro, 31:28, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Þar með er Bjerringbro komið í kjörstöðu fyrir lokaumferðina eftir viku....

Myndskeið: Hélt upp á nýjan samning með stórleik

Díana Dögg Magnúsdóttir hélt upp á nýjan samning með því að vera markahæst þegar BSV Sachsen Zwickau vann öruggan og dýrmætan sigur á SV Union Halle-Neustadt á heimavelli í kvöld, 27:21, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hún skoraði...

Molakaffi: Donni, Grétar, Ásgeir, Karlskrona, Cindric, Lijewski, Ankersen

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk í fimm skotum fyrir PAUC í jafntefli, 29:29, við US Ivry í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í París. Darri Aronsson er samningsbundinn Ivry en hann er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -