Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Tumi, Sveinn og Roland voru í sigurliðum í kvöld

Tumi Steinn Rúnarsson og félagar í Coburg færðust upp í 10. sæti 2. deildar þýska handknattleiksins í kvöld þegar þeir lögðu Konstanz örugglega á útivelli, 35:27. Tumi Steinn skoraði fimm mörk fyrir Coburg, þar af eitt úr vítakasti. Auk...

Molakaffi: Viktor, Jóhanna, Aldís, Ágúst, Grétar, Ólafur, Sola, Bezja, Solé, Haber

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins verður leiðbeinandi í æfingabúðum markvarða í Omis í Króatíu 24. - 30. júní sumar. Alþjóða handknattleikssambandið stendur fyrir æfingabúðunum í 13. sinn. www.handballgoalkeeper.comJóhanna Margrét Sigurðardóttir átti annan góðan leik í...

Meistaradeildin – úrslit kvöldsins og staðan

Fimm leikir voru háðir í 11. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Að vanda voru íslenskir handknattleiksmenn í eldlínunni með nokkrum liðum. Einnig var íslenskt dómarapar á vaktinni í einum leikjanna.A-riðill:Wisla Plock - SC Magdeburg 25:24 (14:10).Gísli Þorgeir...
- Auglýsing -

Þýskaland – úrslit kvöldsins og staðan

Íslendingar komu við sögu í fjórum leikjum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem hófst á ný í kvöld eftir hlé sem gert var laust fyrir áramótin.Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen unnu næst neðsta lið deildarinnar, GWD...

Skara hefur enn ekki greitt krónu fyrir Aldísi Ástu

KA/Þór hefur ekki fengið eyri greiddan af þeirri upphæð sem sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF samdi um að reiða af hendi fyrir Aldísi Ástu Heimisdóttur þegar hún gekk til liðs við félagið á síðasta sumri. Erlingur Kristjánsson formaður kvennaráðs KA/Þórs...

Molakaffi: Kristín, Stefán, Bjarni, Elín, Steinunn, Volda, Alexandra, Íslendingaslagur, Solberg

Kristín Guðmundsdóttir þjálfari HK U í Grill 66-deild kvenna var í gær úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Kristín hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik HK U og Víkings í Grill...
- Auglýsing -

Voru ekki fyrsta liðið til þess að stöðva meistarana

Þýskalandsmeistarar Bietigheim héldu sigurgöngu sinni áfram í 1. deildinni í kvöld með því að vinna BSV Sachsen Zwickau, liðið sem Díana Dögg Magnúsdóttir leikur með, með 12 marka mun á heimavelli, 37:25, eftir að hafa verið 10 mörkum yfir...

Óvænt tap hjá Bjarka Má á heimavelli

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska liðinu Veszprém töpuðu fremur óvænt á heimavelli í kvöld fyrir Danmerkurmeisturum GOG, 37:36, í 11. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Bjarki Már skoraði tvö mörk í leiknum og hefur oft fengið úr...

Myndskeið: Óðinn Þór á mark umferðarinnar

Landsliðsmaðurinn í handknattleik og leikmaður svissnesku meistaranna, Kadetten Schaffhausen, skoraði glæsilegasta markið í 7. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik sem fram fór í gær. Alltént er það mat EHF sem tók saman myndskeið með fimm bestu mörkum umferðinnar og birti...
- Auglýsing -

Daníel Freyr rær á önnur mið í sumar

Handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson færir sig um set í sumar eftir eins árs dvöl hjá danska úrvalsdeildarliðinu Lemvig-Thyborøn Håndbold. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í morgun. Þar segir að Daníel Freyr hafi í hyggju að róa á önnur...

Molakaffi: Anton, Jónas, Einar, Guðmundur, Halldór, Jezic, Remili

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign THW Kiel og Kielce í 11. umferð B-riðlis Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fer í Kiel í Þýskalandi á morgun. Kiel er í fjórða sæti riðilsins en pólska liðið...

Gauti valinn í finnska landsliðið fyrir EM-leiki í mars

Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson er í landsliðshópi Finnlands sem mætir landsliði Slóvaka í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Svíinn Ola Lindgren, landsliðsþjálfari Finna, hefur tilkynnt val á 16 leikmönnum sem hann ætlar að tefla fram í leikjunum sem fram...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jóhanna, Aldís, Daníel, Egill, Jakob, Kristinn

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir var markahæst hjá Skara HF í gær með sex mörk í tveggja marka tapi fyrir Önnered, 26:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Skara.Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk fyrir Skara....

Noregur: Talsverð umsvif meðal Íslendinga

Umsvif íslenskra handknattleiksmanna og þjálfara á norskri grund eru sífellt að aukast. Hópur Íslendingar stóð í ströngu í dag, jafnt í úrvalsdeild karla sem kvenna.Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru í stórum hlutvekum hjá Kolstad í...

Gísli Þorgeir og félagar náðu fram hefndum í Kiel

Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg eru komnir í undanúrslit í þýsku bikarkeppninni eftir sigur á THW Kiel, 35:34, eftir framlengdan leik sem fram fór í Kiel. Þar með tókst Magdeburg að einhverju leyti að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -