Sandra Erlingsdóttir og samherjar TuS Metzingen luku árinu á sínum fimmta sigurleik í röð í kvöld þegar þær unnu liðsmenn Neckarsulmer, 35:32, á heimavelli. TuS Metzingen situr í sjötta sæti deildarinnar með 12 stig eftir 10 leiki en 14...
„Fyrst og fremst er það mikill heiður að vinna nafnbótina Íþróttamaður ársins. Kannski átti maður eitthvað meira von á að vinna í ár en í fyrra en fyrst og fremst er ég stoltur og ánægður,“ sagði handknattleiksmaðurinn Ómar Ingi...
Á næst síðasta degi ársins heldur handbolti.is áfram að rifja upp þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu 2022. Að þessu sinni er komið að fréttum sem eru í sjötta til tíunda sæti.Í fréttunum fimm kemur m.a. nýkrýndur...
Færeyingurinn Óli Mittún tryggði Sävehof sigur á Lugi, 30:29, í heimsókn til Lundar í gærkvöld. Tryggvi Þórisson skoraði tvö af mörkum Sävehof sem komst upp að hlið Kristianstad með 30 stig í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með þessum sigri....
Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, markakóngur EM 2022, og Þýskalandsmesitari með SC Magdeburg, var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2022 annað árið í röð. Kjörinu var lýst í hófi Samtaka íþróttafréttamanna, sem standa að kjörinu, og Íþrótta- og...
Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla eru lið ársins 2022 að mati félaga í Samtökum íþróttafréttamanna. Valsmenn tóku við viðurkenningu sinni í kvöld í hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Hörpu. Þetta er í fyrsta...
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, var í kvöld kjörinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna í hófi sem samtökin héldu ásamt Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands í Hörpu.Þórir hreppir hnossið annað árið í röð. Hann hlaut...
Kjöri Íþróttamanns ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna verður lýst í 67. sinn í kvöld í Hörpu. Einnig verður greint frá niðurstöðum félaga í samtökunum í kjöri á þjálfara ársins og á liði ársins.Félagar í Samtökum íþróttafréttamanna eru 31 og tóku...
Áfram heldur handbolti.is að rifja upp þær fréttir sem voru oftast lesnar á árinu sem brátt er liðið í aldanna skaut. Í dag er röðin komin að fréttum sem höfnuðu í 11. til 15. sæti. Á morgun verður...
Díana Dögg Magnúsdóttir fyrirliði BSV Sachsen Zwickau er í 21. sæti yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar. Hún hefur skorað 39 mörk. Alina Grijseels, leikmaður Dortmund, er markahæst í deildinni með 62 mörk. Hans Lindberg varð í fyrrakvöld næst markahæsti...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon eru á meðal tíu handknattleikskarla sem koma til greina í kjöri á handknattleikskarli árisins 2022 í þýskum handknattleik. Þýska fréttasíðan handball-world stendur fyrir valinu í annað sinn en það er hluti af...
Áfram heldur handbolti.is að rifja upp þær fréttir sem voru oftast lesnar á árinu sem brátt er liðið í aldanna skaut. Í gær voru birtar þær fimm fréttir sem höfnuðu í 21. til 25. sæti og í dag er...
Oddur Gretarsson, vinstri hornamaður Balingen-Weilstetten, er í liði 18. umferðar 2. deildar karla í handknattleik sem valið var eftir að umferðinni lauk á mánudagskvöldið. Oddur lék afar vel í sigurleik Balingen-Weilstetten á Eintracht Hagen, 34:29. Hann skoraði 10 mörk í...
Sandra Erlingsdóttir, handknattleikskona ársins hér á landi og landsliðskona, og stöllur hennar í TuS Metzingen unnu í kvöld fjórða sigurinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik er þær unnu Buxtehunder SV frá Hamborg með fjögurra marka...
Íslendingaliðið Gummersbach vann HSV Hamburg í háspennuleik á heimavelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:30. Eyjapeyjarnir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson lögðu lóð sín á vogarskálarnar í sigrinum í síðasta leik liðsins á árinu.Elliði...