- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Ágúst Elí og Elvar voru allt í öllu

Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson voru í stórum hlutverkum og stóðu undir þeim í dag þegar Ribe-Esbjerg vann Kolding, 28:26, á heimavelli í þriðju umferð riðils tvö í úrslitakeppni efstu liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik. Ágúst Elí stóð...

Molakaffi: Daníel, Oddur, Örn, Tumi, Sveinn, Arnór, Guðmundur, Einar

Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson skoruðu fimm mörk hvor þegar lið þeirra Balingen-Weilstetten vann N-Lübbeck naumlega á heimavelli, 28:27, í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Liðin eru í tveimur efstu sætum deildarinnar.  Örn Vésteinsson Östenberg kom lítið...

Oft hefur gengið betur hjá Díönu Dögg og Söndru

Oft hefur gengið betur hjá liðum íslensku landsliðskvennanna í þýsku 1. deildinni í handknattleik en í dag. Díana Dögg Magnúsdóttir, fyrirliði BSV, og samherjar hennar í Sachsen Zwickau töpuðu illa á heimavelli fyrir HSG Bensheim/Auerbach eftir að botninn datt...
- Auglýsing -

Hannes Jón bikarmeistari í Austurríki – myndskeið

Hannes Jón Jónsson stýrði Alpla Hard til sigurs í austurrísku bikarkeppninni í handknattleik karla í dag. Eftir nauman sigur á West Wien, 24:23, í undanúrslitum í gær lagði Alpla Hard liðsmenn Füchse nokkuð örugglega í úrslitaleiknum, 33:27. Alpla Hard...

Stórleikur hjá Donna – Viktor var sparaður – Grétar stóð fyrir sínu

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins þegar lið hans PAUC sótti heim Limoges og tapaði, 33:30, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Donni hefur nú átta tvo stórleiki í röð og...

Ólafur Andrés leikur í úrvalsdeildinni – Ásgeir Snær féll

Ólafur Andrés Guðmundsson leikur með HF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Það varð ljóst í kvöld þegar HF Karlskrona vann OV Helsingborg, 26:21, í oddaleik liðanna í umspili um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Karlskrona...
- Auglýsing -

Íslendingaslagur í oddaleik á Jótlandi

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik og samherjar hennar í EH Aalborg tryggðu sér í kvöld oddaleik við Bertu Rut Harðardóttur og félaga í Holstebro í umspili næst efstu deildar danska handknattleiksins. Eftir tap á heimavelli, 27:20, um síðustu helgi...

Hannes Jón leikur til úrslita

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard leika til úrslita í austurrísku bikarkeppninni í handknattleik. Alpla Hard vann nauman sigur á West Wien, sem Hannes Jón þjálfaði einu sinni hjá, hörkuspennandi undanúrslitaleik í kvöld. 24:23. Hard-liðið var marki...

Ár í viðbót hjá Arnari Frey

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Arnar Freyr Arnarsson, verður í herbúðum þýska félagsins MT Melsungen í ár til viðbótar, til loka keppnistímabilsins vorið 2024. Þetta staðfesti Arnar Freyr við handbolti.is í morgun. Hann verður þá búinn að vera með liði félagsins...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elvar, Arnar, Viggó, Rúnar, Sveinn, Janus, Sigvaldi, Halldór

Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og gaf sjö stoðsendingar í 13 marka sigri MT Melsungen á HC Erlangen, 31:18, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark og var einu...

Molakaffi: Orri, Viktor, Óskar, Aldís, Jóhanna, Jakob, Axel, Elías, Alexandra, Elín, Steinunn

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í norska meistaraliðinu Elverum náðu að herja út oddaleik gegn Fjellhammer í átta liða úrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Eftir tap á heimavelli á dögunum í framlengdum leik þá vann Elverum á heimavelli Fjellhammer...

Molakaffi: Eyþór, Rúnar, Fredericia, Ásgeir, Sveinn, Roland, Signell

Handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hefur ákveðið að rifa seglin og hætta í handknattleik eftir ágætan feril m.a. með Aftureldingu, Stjörnunni, ÍR og Kórdrengjum. Með síðastnefnda liðinu hefur Eyþór leikið með síðustu tvö keppnistímabil.  Rúnar Kárason stórskytta ÍBV skoraði eitt mark úr...
- Auglýsing -

Lið Íslendinganna eru úr leik – Leikið til úrslita í Flensborg án Flensburg

Þýska liðið Flensburg og svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen féllu bæði úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Íslendingar eru innan raða beggja liða. Flensburg tapaði með átta marka mun á heimavelli fyrir spænska liðinu Granollers,...

Molakaffi: Sveinn, Hergeir, Aron, Arnór, Ágúst, Elvar, Arnar

Hægri hornamaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sveinn skoraði og skoraði 71 mark í 22 leikjum í Olísdeildinni í vetur. ÍR féll úr deildinni og leikur í Grill 66-deildinni á næsta...

Jakob þjálfar bæði lið Kyndils á næsta tímabili

Handknattleiksþjálfari Jakob Lárusson hefur verið ráðinn annar þjálfari karlaliðs Kyndils í Þórshöfn í Færeyjum frá og með næsta keppnistímabili. Samhliða mun Jakob áfram vera aðalþjálfari kvennaliðs félagsins en undir stjórn hans varð Kyndilsliðið í öðru sæti í úrvalsdeild kvenna...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -