Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson voru í stórum hlutverkum og stóðu undir þeim í dag þegar Ribe-Esbjerg vann Kolding, 28:26, á heimavelli í þriðju umferð riðils tvö í úrslitakeppni efstu liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik.
Ágúst Elí stóð...
Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson skoruðu fimm mörk hvor þegar lið þeirra Balingen-Weilstetten vann N-Lübbeck naumlega á heimavelli, 28:27, í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Liðin eru í tveimur efstu sætum deildarinnar.
Örn Vésteinsson Östenberg kom lítið...
Oft hefur gengið betur hjá liðum íslensku landsliðskvennanna í þýsku 1. deildinni í handknattleik en í dag. Díana Dögg Magnúsdóttir, fyrirliði BSV, og samherjar hennar í Sachsen Zwickau töpuðu illa á heimavelli fyrir HSG Bensheim/Auerbach eftir að botninn datt...
Hannes Jón Jónsson stýrði Alpla Hard til sigurs í austurrísku bikarkeppninni í handknattleik karla í dag. Eftir nauman sigur á West Wien, 24:23, í undanúrslitum í gær lagði Alpla Hard liðsmenn Füchse nokkuð örugglega í úrslitaleiknum, 33:27. Alpla Hard...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins þegar lið hans PAUC sótti heim Limoges og tapaði, 33:30, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Donni hefur nú átta tvo stórleiki í röð og...
Ólafur Andrés Guðmundsson leikur með HF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Það varð ljóst í kvöld þegar HF Karlskrona vann OV Helsingborg, 26:21, í oddaleik liðanna í umspili um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.
Karlskrona...
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik og samherjar hennar í EH Aalborg tryggðu sér í kvöld oddaleik við Bertu Rut Harðardóttur og félaga í Holstebro í umspili næst efstu deildar danska handknattleiksins. Eftir tap á heimavelli, 27:20, um síðustu helgi...
Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard leika til úrslita í austurrísku bikarkeppninni í handknattleik. Alpla Hard vann nauman sigur á West Wien, sem Hannes Jón þjálfaði einu sinni hjá, hörkuspennandi undanúrslitaleik í kvöld. 24:23.
Hard-liðið var marki...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Arnar Freyr Arnarsson, verður í herbúðum þýska félagsins MT Melsungen í ár til viðbótar, til loka keppnistímabilsins vorið 2024. Þetta staðfesti Arnar Freyr við handbolti.is í morgun. Hann verður þá búinn að vera með liði félagsins...
Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og gaf sjö stoðsendingar í 13 marka sigri MT Melsungen á HC Erlangen, 31:18, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark og var einu...
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í norska meistaraliðinu Elverum náðu að herja út oddaleik gegn Fjellhammer í átta liða úrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Eftir tap á heimavelli á dögunum í framlengdum leik þá vann Elverum á heimavelli Fjellhammer...
Handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hefur ákveðið að rifa seglin og hætta í handknattleik eftir ágætan feril m.a. með Aftureldingu, Stjörnunni, ÍR og Kórdrengjum. Með síðastnefnda liðinu hefur Eyþór leikið með síðustu tvö keppnistímabil.
Rúnar Kárason stórskytta ÍBV skoraði eitt mark úr...
Þýska liðið Flensburg og svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen féllu bæði úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Íslendingar eru innan raða beggja liða. Flensburg tapaði með átta marka mun á heimavelli fyrir spænska liðinu Granollers,...
Hægri hornamaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sveinn skoraði og skoraði 71 mark í 22 leikjum í Olísdeildinni í vetur. ÍR féll úr deildinni og leikur í Grill 66-deildinni á næsta...
Handknattleiksþjálfari Jakob Lárusson hefur verið ráðinn annar þjálfari karlaliðs Kyndils í Þórshöfn í Færeyjum frá og með næsta keppnistímabili. Samhliða mun Jakob áfram vera aðalþjálfari kvennaliðs félagsins en undir stjórn hans varð Kyndilsliðið í öðru sæti í úrvalsdeild kvenna...