Japanska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar sýndi allt aðrar og betri hliðar í dag þegar það mætti sænska landsliðinu í lokaleik annars keppnisdags í handknattleik karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það nægði þó ekki til sigurs gegn sterku liði...
Aron Kristjánsson og leikmenn Barein máttu bíta í það eldsúra epli að tapa öðru sinni nánast grátlega á síðustu sekúndum í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. Eftir að hafa verið með yfirhöndina frá upphafi þá töpuðu Bareinar með eins marks...
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, hófu handknattleikskeppni Ólympíuleikanna af miklum krafti í morgun. Noregur vann þá Suður Kóreu, 39:27. Segja má að norska liðið hafi í raun gert út um leikinn í fyrri hálfleik með...
„Það var mikill sviðsskrekkur í okkur og ekki síst eftir mjög sterka byrjun Dana í leiknum. Þá fóru menn að skjálfa,“ sagði Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í skilaboðum til handbolta.is eftir 17 marka tap japanska landsliðsins fyrir Ólympíumeisturum...
Ólympíumeistarar Danmerkur í handknattleik karla hófu titilvörn sína með öruggum stórsigri á japanska landsliðinu undir stjórn Dags Sigurðssonar, 47:30, eftir að staðan var 25:14, að loknum fyrri hálfleik.Martraðarbyrjun japanska landsliðsins setti sitt mark á leikinn. Leikmenn virtust bugaðir af...
„Við erum hundóánægðir. Þessi byrjun á keppninni veldur vonbrigðum ekki síst vegna þess að við verðskulduðum meira en raun ber vitni um,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik, í samtali við þýska fjölmiða eftir eins marks tap fyrir...
Spánverjar unnu þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, 28:27, í æsispennandi leik í A-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun. Þjóðverjar geta sjálfum sér um kennt hvernig fór. Þeir fengu tvo ruðningsdóma á sig á endasprettinum þegar möguleiki gafst...
Aron Kristjánsson og leikmenn hans í landsliði Barein voru grátlega nærri öðru stiginu í upphafsleik sínum í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hófst í nótt. Barein mætti silfurmeisturum síðasta heimsmeistaramóts, Svíum, og voru með yfirhöndina lengst af í leiknum. Svíarnir...
Aron Pálmarsson er formlega orðinn leikmaður dönsku meistaranna Aalborg Håndbold. Félagaskipti hans frá Barcelona til Álaborgarliðsins hafa verið stimpluð og samþykkt af viðkomandi sérsamböndum og er það staðfest með tilkynningu á félagaskiptasíðu Handknattleikssambands Íslands.Skipti Arons frá Evrópumeisturum Barcelona...
Handknattleikskeppni Ólympíuleikanna hefst á miðnætti að íslenskum tíma eða snemma dags í Tókýó. Karlarnir ríða á vaðið en keppni í kvennahandknattleik hefst aðra nótt að okkar tíma. Þrír íslenskir handknattleiksþjálfarar verða í eldlínunni með landsliðum sínum í handknattleikskeppni karla,...
Þórir Hergerisson þjálfari Evrópumeistarara Noregs í handknattleik kvenna segist ekki velta sér upp kórónuveirunni nú þegar hann og liðsmenn eru mættir í Ólympíuþorpið og eru tilbúnir í fyrsta leik á leikunum. „Ég er viss um að leikarnir verða öruggir....
Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson mætti í morgun á sína fyrsta æfingu hjá þýska handknattleiksliðinu Gummersbach sem hann samdi við á vordögum. Fyrir hjá félaginu er annar Eyjamaður og fyrrverandi samherji Hákons Daða, Elliði Snær Viðarsson.Undirbúningur er hafinn hjá Guðjóni...
Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson hafa verið valdir til þess að dæma í B-deild Evrópumóts landsliða kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, sem fram fer í Litáen í ágúst. Íslenska landsliðið tekur þátt í mótinu. Þórir Hergeirsson...
„Markmið okkar er að komast í undanúrslit. Til þess að svo megi verða verðum við að vinna eitthvað af sterkari liðunum í okkar riðli,“ segir Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla í samtali við þýska fjölmiðla í aðdraganda...
Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein unnu Argentínu, 32:27, í æfingaleik í Tókýó í morgun eftir að hafa verið yfir, 14:13, að loknum fyrri hálfleik. Þetta var síðasti leikur beggja liða áður en handknattleikskeppni Ólympíuleikanna hefst á...