Íslendingaliðið Gummersbach tapaði í kvöld fyrir Lübeck-Schwartau á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 31:29, eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrri hálfleik, 15:14. Þetta er fimmta tap Gummersbach í deildinni á leiktíðinni. Þrátt fyrir tapið...
Samningur Erlings Richardssonar um þjálfun hollenska karlalandsliðsins í handknattleik rennur út í júní. Erlingur sagði við handbolta.is í morgun að enn hafi ekki átt sér stað viðræður á milli sín og hollenska handknattleikssambandsins um hvað taki við þegar núverandi...
Daníel Freyr Andrésson, Aron Dagur Pálsson og samherjar í sænska úrvalsdeildarliðinu Guif frá Eskilstuna unnu dramatískan sigur á Lugi í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 29:28, en leikið var í Lundi, heimavelli Lugi. Eftir hnífjafnan leik skoraði Elias...
Teitur Örn Einarsson, landsliðsmaður í handknattleik og samherjar hans í þýska liðinu Flensburg misstu fjögurra marka forskot niður í jafntefli í heimsókn sinni til Wetzlar í þýsku 1. deildinni í kvöld, 29:29. Flensburg skoraði ekki mark síðustu sjö og...
Viktor Gísli Hallgrímsson fékk loksins tækifæri til að leika heilan leik með GOG í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Hann stóð sig afar vel og varði 20 skot, var með 40% markvörslu í einhverjum ævintýralegasta sóknarleik sem fram hefur farið...
Elvar Ásgeirsson og samherjar í Nancy komust í kvöld áfram í frönsku bikarkeppninni í handknattleik er þeir lögðu Grétar Ara Guðjónsson og félaga hans í Nice, 25:23, í Nice í hörkuleik í 32-liða úrslitum keppninnar.
Nancy, sem leikur í deild...
Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í sautjánda sigurleik SC Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Liðið lagði GWD Minden, 28:19, á heimavelli. Ómar Ingi skoraði átta mörk, fimm af þeim úr vítakasti. Einnig átti hann tvær stoðsendingar.
Gísli...
Orri Freyr Þorkelsson var með fullkomna nýtingu í kvöld, átta mörk í átta skotum, þegar lið hans Elverum vann átjánda leikinn sinn í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Elverum vann Tønsberg Nøtterøy, 33:24, á útivelli eftir að hafa verið sjö...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon ásamt félögum í SC Magdeburg mæta HC Erlangen í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar 23. apríl. Ekki liggur alveg fyrir hvaða lið mætast í hinni viðureign undanúrslitanna. Víst er þó að Kiel mætir annað...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk í fimm skotum og átti auk þess tvær stoðsendingar þegar lið hans PAUC vann nýliða Saran örugglega í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli í kvöld, 32:26.
Saranliðið, sem er næst neðsta...
Jan Larsen framkvæmdastjóri danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold segir óvíst hvenær Aron Pálmarsson geti leikið á ný með liðinu. Aron tognaði á kálfa í leik Íslands og Svartfjallalands á Evrópumótinu í síðasta mánuði. Hann var nýlega sloppin úr einangrun.
„Það er...
Óskar Ólafsson skoraði eitt mark og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg þrjú þegar lið þeirra Drammen vann Nærbø, 37:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Drammen er í öðru sæti deildarinnar með 28 stig eftir 17 leiki,...
Volda, liðið sem Halldór Stefán Haraldsson þjálfar í norsku 1. deild kvenna, komst í kvöld upp í efsta sæti með öruggum átta marka sigri á Randesund, 34:26. Leikið var í hinni glæsilegu íþróttahöll Volda Campus Sparebank1 Arena sem tekin...
Íslendingaliðið Neistin tapaði fyrri undanúrslitaleik sínum við KÍF frá Kollafirði í undanúrslitum færeysku bikarkeppninnar í dag, 26:25, á heimavelli. Liðin mætast á ný í Kollafirði á laugardaginn.
Í hinni viðureign undanúrslitanna vann ríkjandi bikarmeistari, H71, lið VÍF frá Vestmanna...
Kadetten Schaffhausen, liðið sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar í Sviss, er komið í undanúrslit í bikarkeppninni þar í landi. Kadetten vann Suhr Aarau, 31:25, í átta liða úrslitum keppninnar í dag en leikið var í Aarau. Kadetten á titil að...