Handknattleikskonan Harpa Rut Jónsdóttir, leikmaður LK Zug í Sviss, var kjörin vinsælasti leikmaður efstu deildar kvenna í svissneska handknattleiknum á nýliðinni leiktíð. Kosningin fór fram á netinu og stóð valið á milli þriggja leikmanna úr hverju liði deildarinnar. Niðurstöðu...
Þegar aðeins er litið til fjölda varinna skota en ekki til hlutfalls varinna skota og markafjölda þá eru tveir íslenskir markverðir á lista yfir þá 20 markverði í þýsku 2. deildinni sem náðu að verja flest skot allra á...
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, hefur valið þá 15 leikmenn sem hann ætlar að fara með til þátttöku á Ólympíuleikunum í Tokýó síðar í þessum mánuði. Norska liðið hefur verið í æfingabúðum í Frakklandi frá...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, sem Aron Pálmarsson gengur til liðs við í sumar og leikur með næstu árin, hafnaði ekki í riðli með Evrópumeisturum Barcelona þegar dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í morgun.Aalborg verður í...
„Við förum til Tókýó til þess að leika eins og vel og kostur er á, stefnan er sett á verðlaun,“ sagði Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik við þýska fjölmiðla eftir að hann valdi 17 leikmenn til æfinga...
Þýska handknattleiksliðið Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, staðfesti í morgun fregnir um að markvörðurinn Martin Nagy hafi samið um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili.Nagy kom til Vals á síðasta sumri og varð Íslandsmeistari með Hlíðarendaliðinu á...
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, hefur valið 17 leikmenn til æfinga vegna þátttöku þýska landsliðsins í Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan í lok næsta mánaðar og í byrjun ágúst. Fjórtán leikmenn verða í hópnum...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í liði lokaumferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem lauk á sunnudaginn. Annarsvegar Bjarki Már Elísson vinstri hornamaður hjá Lemgo og hinsvegar Viggó Kristjánsson, örvhenta skyttan í herbúðum Stuttgart.Bjarki Már fór á kostum á heimavelli...
Handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson lék sinn síðasta leik fyrir Bietigheim á laugardaginn þegar liðið vann HSV Hamburg, 28:27, á heimavelli. Aron Rafn stóð sig afar vel í kveðjuleiknum, varði 17 skot og var með 39% hlutfallsmarkvörslu. Fyrir frammistöðuna er...
„Það er góður áfangi að ná þessu þótt það hafi ekki verið markmiðið þegar keppnistímabilið hófst. Það er bara gaman,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg, sem í gær varð markakóngur þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með 274 mörk...
Ómar Ingi Magnússon braut blað í sögu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær þegar hann varð markakóngur. Hann varð þar með fyrsti leikmaður deildarinnar sem verður markakóngur hennar á fyrsta keppnistímabili frá því að núverandi deildarfyrirkomulag var tekið...
Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg, varð í dag markakóngur þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Hann skoraði 12 mörk í síðasta leik Magdeburg á keppnistímabilinu gegn Lemgo og skoraði alls 274 mörk í 38 leikjum, fjórum mörkum fleiri en Marcel...
Kiel varð í dag þýskur meistari í handknattleik karla þrátt fyrir að liðið hafi gert jafntefli við Rhein-Neckar Löwen í lokaumferðinni, 25:25. Kiel fékk 68 stig í 38 leikjum eins og Flensburg en stendur betur að vígi í innbyrðisleikjum.Flensburg...
Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon buðu upp á flugeldasýningu í dag þegar lið þeirra, Lemgo og Magdeburg, mættust í lokaumferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Bjarki Már skoraði 15 mörk og Ómar Ingi var með 12 mörk...
Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach sitja eftir með sárt ennið í þriðja sæti þýsku 2. deildarinnar þrátt fyrir sigur í lokaumferðinni í dag. Liðið fer ekki upp í efstu deild heldur kemur það í hlut HSV...