- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Spenntur fyrir því sem bíður mín í Þýskalandi

Handknattleiksmaðurinn Daníel Þór Ingason horfir fram til næsta keppnistímabils með eftirvæntingu eftir að hann skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við þýska 1. deildarliðið Balingen- Weilstetten. Hann reiknar með að leika stórt hlutverk í varnarleik liðsins enda beinlínis...

„Þú ert goðsögn“

Síðasti heimaleikur EHV Aue undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar var á sunnudaginn þegar Aue vann Lübeck-Schwartau 34:26. Á laugardaginn leikur Aue sinn síðasta leik undir stjórn Akureyringsins þegar Aue sækir Fürstenfeldbruck heim. Af þessu tilefni er Rúnar kvaddur með virktum...

Ætlaði að koma heim en lífið tók aðra stefnu

„Ég ætlaði alltaf að koma heim eftir nám í Danmörku og leika með KA/Þór en lífið tók aðra stefnu,“ sagði Harpa Rut Jónsdóttir, handknattleikskona í Sviss þegar handbolti.is sló á þráðinn til hennar. Harpa Rut varð á dögunum bikarmeistari...
- Auglýsing -

Myndskeið – Tilþrif hjá Aroni í liði umferðarinnar

Aron Pálmarsson er í liði fyrri umferðar átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í handknattleik en Handknattleikssamband Evrópu stendur fyrir valinu. Aron fór á kostum þegar Barcelona vann Meshkov Brest í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn, 33:29. Hann skoraði fimm mörk og...

Aron Dagur færir sig um set innan Svíþjóðar

Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson hefur skrifað undir eins árs samning við sænska úrvalsdeildarliðið Guif frá Eskilstuna. Hann kemur til liðsins eftir tveggja ára veru hjá öðru sænsku úrvalsdeildarliði, Alingsås.„Það er gott að vera búinn að ganga frá næsta tímabili....

Myndskeið: Magnað sigurmark Donna

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, tryggði PAUC-Aix sigur, 29:28, á Chambéry í frönsku 1. deildinni á laugardaginn á síðustu sekúndum leiksins með einstaklega glæsilegum marki. Donni fór inn úr hægra horninu og sneri boltann framhjá Nikola Portner markverði Chambéry og...
- Auglýsing -

Molakaffi: Polman meidd, veiruvandi í Svíþjóð, Bjarni Ófeigur, Frandsen, Vipers, Malashenko

Estavana Polman, ein fremsta handknattleikskona heims og fyrirliði hollenska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari fyrir hálfu öðru ári, leikur ekki meira með Esbjerg á tímabilinu. Hún meiddist á hné í kappleik á fimmtudaginn. Polman sleit krossband í hné í...

Spennan eykst á toppnum

Aukin spenna hefur hlaupið í toppbaráttu þýsku 2. deildarinnar eftir að efsta liðið Hamburg tapaði í dag fyrir Ferndorf á sama tíma og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummerbach unnu Bietigheim. Fyrir helgina tapaði N-Lübbecke stigum. Þess vegna er...

Góður leikur Ómars Inga

Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk, þar af fjögur úr vítaköstum í dag fyrir Magdeburg á heimavelli er liðið tapaði naumlega fyrir Leipzig, 34:33, í þýsku 1.deildinni í handknattleik. Ómar Ingi jafnaði metin, 33:33, þegar ein og hálf mínúta...
- Auglýsing -

Sigurinn dugði ekki til

Sveini Jóhannssyni og samherjum í SönderjyskE tókst ekki að krækja í sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik í dag þrátt fyrir að þeir ynnu Ágúst Elí Björgvinsson og félaga í Kolding með tíu marka mun, 39:29, í...

Donni skoraði sigurmarkið – myndskeið

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum tilraunum þegar lið hans PAUC vann Chambéry, 29:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik en um var að ræða frestaðan leik úr fjórðu umferð frá síðasta hausti.Donni skoraði m.a....

Ekki er öll nótt úti ennþá hjá Elvari og félögum

Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk úr sex skotum og átti þrjár stoðsendingar þegar Nancy tapaði fyrir Saran, 32:29, í lokaumferð frönsku B-deildarinnar í handknattleik í gærkvöld.Nancy hafnaði fjórða sæti deildarinnar en Saran er í fyrsta sæti. Saran tekur...
- Auglýsing -

Var í 19 daga í einangrun

„Ég var mjög veik fyrstu dagana og mjög slöpp viku til tíu daga eftir það en er núna komin á gott ról og vonast til að gera verið með Leverkusen um aðra helgi,“ segir Hildigunnur Einarsdóttir handknattleikskona hjá Bayer...

Þessi færa sig um set í sumar – helstu félagaskipti

Þótt keppnistímabilið sé alls ekki á enda þá hafa margir hugsað sér til hreyfings milli félaga innanlands og jafnvel frá einu landi til annars í sumar. Hér fyrir neðan er það helsta sem rekið hefur á fjörurnar og...

Arnar verður áfram hjá Neistanum

Arnar Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan samning um að þjálfa lið Neistans í Þórshöfn í Færeyjum næsta árið. Arnar tók við þjálfun liðsins á síðasta sumri og hefur samhliða verið yfirþjálfari yngri flokka félagsins.Arnar segist vera afar ánægður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -