Arnar Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan samning um að þjálfa lið Neistans í Þórshöfn í Færeyjum næsta árið. Arnar tók við þjálfun liðsins á síðasta sumri og hefur samhliða verið yfirþjálfari yngri flokka félagsins.Arnar segist vera afar ánægður...
Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson voru markahæstu menn sinna liða í kvöld þegar Bjarki Már og félagar unnu Stuttgart með Viggó innanborðs, 35:29, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már fór á kostum og skoraði...
Arnór Atlason og félagar hans í danska meistaraliðinu Aalborg standa vel að vígi eftir fimm marka sigur á Flensburg í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Leikið var í Álaborg og hafði heimaliðið...
Nýkrýndir bikarmeistarar Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, eru komnir í undanúrslit um svissneska meistaratitilinn í handknattleik eftir að hafa lagt í dag lið Bern Muri öðru sinni, 33:26. Leikið var í Bern.Kadetten, sem vann bikarkeppnina síðasta laugardag mætir...
Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í EHV Aue unnu mjög góðan sigur á útivelli í kvöld er þeir sóttu Grosswallstadt heim, lokatölur 33:24, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Aue er þar með í...
Aron Pálmarsson og samherjar í spænska stórliðinu Barcelona standa vel að vígi eftir fjögurra marka sigur, 33:29, á Meshkov Brest í kvöld í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Leikið var í Brest...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í liði aprílmánaðar í þýsku 1. deildinni. Þetta kemur fram á síðum deildarkeppninnar á samfélagsmiðlum. Nokkrir dagar eru liðnir síðan liðið var birt. Ómar Ingi Magnússon er í liði mánaðarins í annað skiptið í röð.Til...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC unnu í gær Dunkerque, 29:24, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Donni átti átti eitt markskot í leiknum en tókst ekki að skora. PAUC er í fimmta sæti...
Elvar Ásgeirsson mætti til leiks með Nancy í kvöld eftir að hafa orðið af síðasta leik liðsins sökum þess að hafa ekki fengið grænt ljós til þátttöku. Elvar var minna með í kvöld en efni stóðu til um þegar...
Alexander Petersson hefur skrifað undir eins árs samning við þýska handknattleiksliðið MT Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar. Melsungen greindi frá þessu fyrir skömmu en í morgun sagði samfélagsmiðilinn handball.leaks frá vistaskiptunum samkvæmt heimildum eins og handbolti.is greindi frá.Alexander...
Hollenska landsliðið í handknattleik karla hefur sótt í sig veðrið á undanförnum árum, ekki síst eftir að Erlingur Richardsson, tók við þjálfun þess fyrir nærri fjórum árum. Framundan er þátttaka í lokakeppni Evrópumótsins í annað skiptið í röð en...
Alexander Petersson leikur undir stjórn Guðmundur Þórðar Guðmundsson, landsliðsþjálfara, hjá þýska liðinu MT Melsungen á næsta keppnistímabili. Vefmiðillinn handball.leaks greinir frá þessu og segist hafa heimildir fyrir þessu.Alexander gekk til liðs við Flensburg í lok janúar og gerði þá...
Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handknattleik, og samherjar hans í SönderjyskE eiga enn von um sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn eftir sigur á Bjerringbro/Silkeborg, 29:27, á heimavelli síðarnefnda liðsins í gær. Sveinn skoraði eitt mark í leiknum.Átta liða úrslit...
Viggó Kristjánsson skoraði átta mörk í tíu skotum þegar Stuttgart vann Rhein-Neckar Löwen, 32:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Leikið var á heimavelli Stuttgart sem var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:11. Viggó var...
Harpa Rut Jónsdóttir handknattleikskona frá Akureyri varð í gær svissneskur bikarmeistari í handknattleik með liði sínu LK Zug en liðið hefur bækistöðvar nærri Luzern. LK Zug vann SPONO Eagles, 29:26, í úrslitaleik. Grunninn að sigrinum lagði LK Zug í...