Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Það skiptust á skin og skúrir

„Þetta tímabil hefur verið það skrítnasta sem ég, og eflaust margir fleiri, hef upplifað. Miklar hæðir og lægðir hafa verið hjá mér persónulega,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, Donni, handknattleiksmaður hjá franska efsta deildarliðinu PAUC (Pays d'Aix Université Club Handball)...

Meðvitaðir um að við mætum algeru klassaliði

„Það ríkir mikil eftirvænting og allir svo sannarlega glaðir að vera hérna," sagði Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold. Arnór er staddur í Köln þar sem liðið tekur þátt í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handknattleik karla á morgun og...

Betur má ef duga skal

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í bikarmeistaraliði Kadetten töpuðu í kvöld á útivelli fyrir Pfadi Winterthur, 28:25, í fyrsta leik liðanna í úrslitum um svissneska meistaratitilinn í handknattleik karla. Næsti leikur liðanna verður í Schaffhausen á mánudaginn en vinna...
- Auglýsing -

Bjarki Már markahæstur – áfram hættustaða hjá Oddi

Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá bikarmeisturum Lemgo í kvöld þegar liðið vann sinn annan leik í þýsku 1. deildinni í röð eftir að það varð bikarmeistari á föstudaginn var. Lemgo vann Bergischer HC í kvöld í Phoenix Contact...

Molakaffi: Viggó, Alexander, Aron Rafn, Ekberg, Erevik

Viggó Kristjánsson skoraði þrjú mörk, öll úr vítaköstum, þegar lið hans Stuttgart tapaði fyrir Flensburg, 32:30, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Alexander Petersson skoraði ekki mark fyrir Flensburg að þessu sinni. Flensburg hefur þriggja...

Stórsigur hjá Donna í síðasta leik tímabilsins

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk í fjórum skotum í síðasta leik PAUC-Aix, í frönsku 1. deildinni í kvöld. PAUC vann Créteil mjög örugglega á heimavelli með 11 marka mun, 33:22, og lauk keppni í fjórða sæti með...
- Auglýsing -

Hreinn úrslitaleikur framundan – vart á bætandi

Danmerkurmeistarar Aalborg Håndbold í handknattleik karla misstu vænlega stöðu niður í tap í annarri viðureign sinni við Bjerrginbro/Silkeborg um danska meistaratitilinn í handknattleik í gærkvöld. Þar með verður ekki hjá því komist að liðin mætist í hreinum úrslitaleik...

Ómar Ingi og félagar settu strik í reikning meistaranna

Ómar Ingi Magnússon og félagar í SC Magdeburg unnu Kiel í kvöld á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 34:33. Tapið gæti reynst Kiel-liðinu dýrt á lokaspretti deildarinnar en það er í öðru sæti stigi á eftir Flensburg...

„Ég svíf um á skýi“

„Ég svíf um á skýi. Ætli tilfinningunni sé ekki best lýst þannig,“ sagði Bjarki Már Elísson leikmaður Lemgo, nýkrýndra bikarmeistara í Þýskalandi þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans. Lemgo vann bikarkeppnina í fyrsta sinn í 19 ár á...
- Auglýsing -

Markamet Róberts féll í kvöld

Sextán ára gamalt markamet Róbert Gunnarssonar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik var slegið í kvöld af danska landsliðsmanninum Emil Jakobsen vinstri hornamanni GOG og samherja Viktors Gísla Hallgrímssonar landsliðsmarkvarðar. Jakobsen skoraði 10 mörk þegar GOG tapaði með eins marks...

Risastór áfangi fyrir félagið

„Það er risastór áfangi fyrir félagið sem lengi hefur verið stefnt að. Enda eru allir í skýjunum hjá Nancy,“ sagði Elvar Ásgeirsson, handknattleiksmaður í Frakklandi, í samtali við handbolta.is í dag. Lið hans tryggði sér sæti í efstu deild...

Haukur fagnaði með samherjunum í Kielce

Haukur Þrastarson fagnaði með liðsfélögum sínum í Łomża Vive Kielce í gær þegar þeir fengu afhent verðlaun fyrir sigur í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir sigur á Wisla Plock í lokaumferðinni í gær á heimavelli, 33:32, að lokinni í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elvar, Aron, Odense, fjöldi langtímasamninga hjá Kielce

Elvar Ásgerirsson skoraði fimm mörk í sex skotum og átti eina stoðsendingu þegar Nancy tapaði fyrir Saran, 36:31, í uppgjöri liðanna um sigur í frönsku B-deildinni í handknattleik í gær. Bæði lið fara upp í efstu deild á næsta...

Bjarki og bikarmeistararnir áfram á sigurbraut

Nýkrýndir bikarmeistarar Lemgo, með Bjarka Már Elísson innanborðs, voru ekki lengi að jafna sig eftir sigurinn í þýsku bikarkeppninni á föstudaginn. Þeir mættu til leiks í dag og unnu öruggan sigur á Nordhorn á útivelli, 32:25.Bjarki Már skoraði þrjú...

Molakaffi: Aron í úrslitum, Vujovic, Pick Szeged, Medvedi, danski bikarinn

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona leika í dag til úrslita í deildarbikarnum á Spáni. Barcelona vann Huexca, 43:27, í undanúrslitum í gær. BM Sinfin mætir Barcelona í úrslitaleiknum. Sinfin vann Bidasoa Irun, 33:28, í hinni viðureign undanúrslita.RK Vardar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -