Þýska 2. deildarliðið Gummersbach með Guðjón Val Sigurðsson í þjálfarasætinu heldur sigurgöngu sinni áfram. Í dag lagði Gummersbach liðsmenn Dessauer í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar, 34:26, á heimvelli. Gummersbach er þar með komið með 12 stig að...
Eftir sjö ár þá tókst leikmönnum BSV Sachsen Zwickau loksins að vinna Nord Harrislee í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag og það örugglega, 35:24. Díana Dögg Magnúsdóttir leikur mð BSV Sachsen Zwickau. Með sigrinum komst liðið upp...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari hjá, tyllti sér áðan á ný í efsta sæti sæti dönsku úrvalsdeildarinnar, innan við tveimur tímum eftir að GOG hafði brugðið sér á toppinn með sigri á Lemvig líkt og...
Stórleikur Ólafs Andrésar Guðmundssonar fyrir IFK Kristianstad dugði liðinu ekki í dag þegar það fékk heimsókn af leikmönnum Skövde, væntanlegum samherjum Bjarna Ófeigs Valdimarssonar. Ólafur skoraði átta mörk og átti sex stoðsendingar þegar Kristianstad tapaði á heimavelli, 24:23. Skövde...
GOG með Viktor Gísla Hallgrímsson á milli markstanganna komst að minnsta kosti tímabundið aftur í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag með naumum sigri á neðsta liði deildarinnar, Lemvig, 28:26. Leikið var á heimavelli Lemvig.Staðan var jöfn...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg máttu bíta í það súra epli að tapa sínum fyrsta leik í dönsku B-deildinni í handknattleik í dag er liðið mætti Ringköbing á heimavelli, 25:21.Slæmur fyrri hálfleikur varð Söndru og...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í franska liðinu PAUC fá loksins tækifæri til þess að taka þátt í leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik á morgun þegar þeir sækja Cesseon Rennes heim. PAUC lék síðast í frönsku...
Keppni hefst á nýjan leik í B-deild danska handboltans á morgun en gert var hlé um síðustu mánaðarmót þegar Danir stigu fastar á hemlana til að draga út smiti kórónuveiru. Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg taka á...
„Það er virkilega gott að finna þessa sigurtilfinningu aftur,“ sagði Oddur Gretarsson markahæsti leikmaður Balingen-Weilstetten við handbolta.is í gærkvöld eftir að liðið vann annan sigur sinn í röð í þýsku 1.deildinni í handknattleik. Balingen vann þá Erlangen, 34:32, eftir...
Aron Dagur Pálsson og félagar í Alingsås steinlágu á heimavelli í gærkvöld fyrir HK Aranäs, 29:18, eftir að hafa verið sex mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 16:10. Aron Dagur skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar en eitt...
Hinn þrautreyndi markvörður danska handknattleiksliðsins GOG og kollegi Viktors Gísla Hallgrímssonar, landsliðsmarkvarðar, Søren Haagen greindist jákvæður þegar hann eins og aðrir leikmenn GOG-liðsins gengust undir kórónuveirupróf í gær.Af þessum sökum voru allir leikmenn kallaðir í próf. Þá...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði tvö mörk í kvöld þegar lið hans Holstebro vann Ribe-Esbjerg, 30:24, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Með sigrinum komst Holstebro upp í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig og er fjórum og fimm...
Oddur Gretarsson og samherjar hans í Balingen Weilstetten unnu í kvöld sinn annan leik í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Og það sem meira er, annan leikinn í röð á útivelli þegar þeir lögðu Erlangen, 34:32. Oddur...
Ekkert lát er á sigurgöngu Arons Pálmarssonar og félaga í Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Þeir unnu í kvöld sinn sjötta leik í keppninni og eru eina liðið af þeim sextán sem taka þátt sem enn hefur ekki...
Fimmtudagskvöldið 1. okótóber var hinn 19 ára gamli Haukur Þrastarson, eitt mesta efni í evrópskum handknattleik, í leik með samherjum sínum í pólska meistaraliðinu Vive Kielce gegn Elverum í Noregi. Viðureignin var ein af mörgum þetta tímabilið í Meistaradeild...