Góður leikur Teits Arnar Einarssonar dugði Kristianstad ekki í kvöld þegar liðið sótti Hallby heim í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Kristianstad-liðið varð að sætta sig við þriggja marka tap, 37:34. Þetta var sjötta tap liðsins í deildinni...
Topplið dönsku úrvalsdeildinnar, GOG, heldur sínu striki og hefur nú náð þriggja stiga forskoti í efsta sæti. Í kvöld unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar öruggan sigur á næsta neðsta liði deildarinnar, Ringsted, 28:22, á heimavelli eftir að hafa...
Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið Rhein-Neckar Löwen. Samningurinn gildir fram á mitt ár 2024 en fyrri samningur sem Ýmir Örn skrifaði undir í febrúar þegar hann gekk til liðs við félagið frá...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í gærkvöld þegar lið hans Vive Kielce vann Wisla Plock, 31:19, í uppgjöri liðanna sem hafa verið þau tvö bestu á undanförnum árum í pólsku úrvalsdeildinni. Andreas Wolff, markvörður Kielce, átti stórleik og...
Neistin, undir stjórn Arnars Gunnarssonar, vann Team Klaksvik, 36:33, í hörkuleik í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær en leikið var í Höllinni á Hálsi, heimavelli Neistans í Þórshöfn. Neistin var marki yfir í hálfleik, 16:15. Neistin er...
Íslendingaliðið Drammen burstaði Haslum með 13 marka mun, 36:23, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag á heimavelli og treysti þar með stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar. Hinn hálf íslenski Viktor Pedersen Norberg fór á kostum í leiknum...
Ekkert fær stöðvað lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag sóttu leikmenn Gummersbach tvö stig í heimsókn til Ballsport Arean í Dresden þar sem þeir lögðu Elbflorenz, 26:21, í níunda sigurleik sínum...
Æsilega spenna var fram á síðustu sekúndu í viðureign Göppingen og Bergischer HC á heimavelli í Göppingen í þýsku 1. deildinni í dag. Aðeins munaði einu mark á liðunum á annan hvorn veginn meginhluta síðari hálfeiks. Arnór Þór...
„Þessi leikur snerist fyrst og fremst um þolinmæði,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, glaður í bragði við handbolta.is í morgun spurður um sigurleikinn á Króötum í milliriðlakeppni EM í Danmörku í gærkvöld.Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik...
Þrír íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal sex þeirra efstu á lista yfir þá sem átt hafa flestar stoðsendingar í sænsku úrvalsdeild karla. Óhætt er að segja að þegar litið er á tölfræði þremenninganna að þá séu þeir í stórum...
Íslendingaliðið Bietigheim náði loksins að sýna sínar bestu hliðar í kvöld þegar það vann öruggan sigur á Wilhelmshavener, 25:18, í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla. Bietigheim hafði yfirburði í leiknum frá upphafi og skoraði m.a. 11 af fyrstu...
„Við náðum okkur vel á strik í dag. Vörnin var flott og okkur tókst að spila skynsamlega í sókninni,“ sagði Aron Dagur Pálsson við handbolta.is í kvöld eftir að Alingsås vann Sävehof, 28:24 í Partille, heimavelli Sävehof, en um...
„Úff, það er erfitt að segja hvað gerðist en vörnin okkar var léleg og markvarslan lítil,“ sagði handknattleikskonan Sandra Erlingsdóttir í skilaboðum til handbolta.is í dag eftir að lið hennar, EH Aalborg, fékk slæman skell í toppbaráttu dönsku 1....
Rúnar Kárason átti framúrskarandi leik í dag þegar Ribe-Esbjerg vann óvæntan sigur á Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold, 31:29, í Álaborg í 16. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Tíu sætum munaði á liðunum fyrir leikinn í dag þar sem Álaborgarliðið var...
„Ég bý mitt lið undir hörkuleik,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins þegar handbolti.is heyrði stuttlega í honum seinni partinn í gær þar sem hann var í óða önn að búa lið sitt undir viðureignina við Króatíu í milliriðlakeppni...