- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Var á brattann að sækja

Bæði IFK Kristianstad og Skövde töpuðu leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld og það fremur á sannfærandi hátt. IFK með þá Ólaf Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson lá með sjö marka mun á heimavelli fyrir...

Ágúst Elí og samherjar unnu Íslendingatríóið og félaga

Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður, var í sigurliði Kolding í kvöld þegar það sótti Ribe-Esbjerg heim en með síðarnefnda liðinu leika þrír Íslendingar, lokatölur, 31:30. Kolding lagði grunn að sigrinum í fyrri hálfleik. Að honum loknum var Kolding sex mörkum...

Slæmur skellur eftir margra vikna sóttkví

Eftir langa mæðu þá fékk þýska 2. deildarliðið Bietigheim, sem Hannes Jón Jónsson þjálfari og Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, leikur með, grænt ljós til að leika á ný deildarleik í gærkvöld. Bietigheim fékk þá liðsmenn Grosswallstadt í heimsókn. Eftir...
- Auglýsing -

Arnar upp í þriðja sæti á ný

Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum unnu í gærkvöldi liðsmenn STíF frá Skálum með níu marka mun, 28:19, á heimavelli, Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Neistin var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Með sigrinum komst...

„Algjör karaktersigur hjá okkur“

„Þetta var algjör karakterssigur hjá okkur,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, Donni, við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans, PAUC-Aix, vann Dunkerque naumlega á útivelli, 26:25, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Sigurinn stóð tæpt því það...

Aron tók af skarið í Álaborg

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold tókst að velgja Spánarmeisturum Barcelona undir uggum síðla viðureignar liðanna í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Álaborg í kvöld. Barcelona var sterkara á lokasprettinum og munaði þar ekki minnst um að Aron Pálmarsson tók af...
- Auglýsing -

Verður Viggó leikmaður nóvembermánaðar?

Viggó Kristjánsson markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik nú um stundir er einn sjö leikmanna sem koma til greina í vali á leikmanni mánaðarins. Kosningin stendur yfir á heimasíðu deildarinnar.Viggó skoraði 32 mörk fyrir Stuttgart í nóvember og...

Sirkusmark Gísla og frábær sending Ómars – myndskeið

Íslensk samvinna var í öndvegi í 22. marki þýska liðsins SC Magdeburg í gærkvöld þegar Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sirkusmark gegn króatíska liðinu Nexe eftir snilldarsendingu frá Ómari Inga Magnússyni. Stórkostleg samvinna og hárréttar tímasetningar. Sjón er sögu ríkari. https://twitter.com/i/status/1333880126413615106 Magdeburg...

Selfyssingarnir létu til sín taka

Selfyssingarnir Ómar Ingi Magnússon og Teitur Örn Einarsson komu mikið við sögu í kvöld þegar lið þeirra, Magdeburg og Kristianstad, unnu sína leiki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Ómar Ingi skoraði fjögur mörk og átti fimm stoðsendingar þegar Magdeburg...
- Auglýsing -

Baráttusigur hjá Skjern

Skjern, liðið sem Elvar Örn Jónsson leikur með, komst upp í fimmta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með tveggja marka sigri á útivelli á liði Skanderborg Håndbold, 29:27. Heimaliðið var með tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11....

Alexander var öflugur

Alexander Petersson náði sér vel á strik í kvöld þegar Rhein-Neckar Löwen vann ungverska liðið Tatabanya, 32:26, í D-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikurinn átti að fara fram í haust en var slegið á frest vegna hópsýkingar hjá ungverska liðinu....

Stimpluðu sig inn í toppslaginn

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu Holstebro stimpluðu sig af krafti inn í toppbaráttuna í deildinni í kvöld þegar þeir lögðu meistaraliðið Aalborg Håndbold, 33:31, á heimavelli í 14. umferð. Holstebro var tveimur mörkum yfir að loknum...
- Auglýsing -

Sigur eftir mánaðar hlé

Eftir mánaðar hlé gengu leikmenn MT Melsungen út á leikvöllinn í kvöld þegar þeir mættu, og unnu, Bergischer HC á heimavelli, 32:31, í hnífjöfnum og æsilega spennandi leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans...

Hörður Fannar atkvæðamikill í sigurleik

Hörður Fannar Sigþórsson lét til sín taka þegar lið hans KÍF vann Kyndil, 26:20, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli KÍF í Kollafirði. Heimamenn voru með öruggt forskot í hálfleik, 15:9, og gáfu...

Tókst að velgja meisturunum undir uggum

Janus Daði Smárason og samherjar í Göppingen veittu leikmönnum Þýskalandsmeistara THW Kiel harða keppni á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Herslumun vantaði upp á hjá Göppingen undir lokin að jafna metin. Sterkt lið Kiel stóð...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -