Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson náði þeim áfanga í gærkvöld að skora sitt 1200. mark fyrir sænska handknattleiksliðið IFK Kristianstad í sigurleik liðsins á Helsingborg á heimavelli, 28:27. Markið var eitt þriggja sem Ólafur Andrés skoraði í leiknum og með...
Það gekk ekki eins og best var á kosið hjá liðum íslenskra handknattleiksmanna í sjöundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Þurftu leikmenn þeirra að bíta í það súra epli að tapa sínum viðureignum.
SönderjyskE, sem Sveinn Jóhannsson leikur með,...
Drammen komst auðveldlega áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Viking frá Stavangri, 35:21, í Drammen.
Auk Drammen eru Elverum, Arendal og Nærbo örugg um sæti í undanúrslitum sem fram fara helgi eina...
IFK Kristianstad heldur sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld vann liðið þó nauman sigur á Helsingborg á heimavelli, 28:27, í hörkuleik. Hinsvegar dugði stórleikur markvarðarins Daníels Freys Andréssonar Guif liðinu ekki til sigurs á...
Íslendingaliðin Bergsicher HC og Stuttgart unnu í kvöld leiki sína í annarri umferð þýsku 1. deildinnar í handknattleik og voru landsliðsmennirnir Arnór Þór Gunnarsson og Viggó Kristjánsson aðsópsmiklir í leikjum liða sinna.
Arnór Þór var markahæstur ásamt tveimur öðrum...
„Það var skammur aðdragandi að þessum vistaskiptum,“ segir Hafdís Renötudóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik er handbolti.is sló á þráðinn til hennar í hádeginu. Í morgun var tilkynnt að Hafdís væri búin að skrifa undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi frá...
Aron Pálmarsson skoraði eitt mark og fékk að spara mestu kraftana þegar Barcelona rúllaði yfir Puerto Sagunto, 43:25, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Þetta var sjöundi sigur Barcelona í jafnmörgum leikjum í deildinni á keppnistímabilinu. Leikið...
Kristján Örn Kristjánsson átti mjög góðan leik fyrir PAUC, Aix, í kvöld þegar lið hans vann sinn fyrsta leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik þegar það sótti Istres heim, lokatölur 27:21.
Kristján Örn var markahæstur hjá PAUC. Hann...
Tvö af hinum svokölluðu Íslendingaliðum eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í þýsku 1. deildinni í handknattleik en önnur umferð hófst í kvöld með sex viðureignum. Rhein-Neckar Löwen og Melsungen hrósuðu öðrum sigrum sínum meðan Göppingegn og...
Danmerkurmeistarar Aalborg Håndbold lentu í kröppum dansi í kvöld þegar þeir sóttu Fredericia Håndboldklub heim í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Átta mínútum fyrir leikslok voru heimamenn tveimur mörkum yfir, 30:28, eftir að hafa verið með frumkvæðið um skeið...
Talant Dujshebaev, þjálfari pólska handknattleiksliðsins Vive Kielce, og leikmenn liðsins senda Hauki Þrastarsyni stuðnings- og baráttukveðjur á Facebook-síðu liðsins í morgun. Staðfest var í gær að fremra krossband í vinstra hné Hauks er slitið og verður hann af þeim...
Endurkoma Sveinbjörns Péturssonar í markið hjá þýska 2. deildarliðinu EHV Aue vakti athygli þýsku sjónvarpsstöðvarinnar MDR um helgina. Stöðin gerði flotta frétt um komu „Bubi“ eins og hann er kallaður og þrumuskot Arnars Birkis Hálfdánssonar sem einnig gekk...
Eins og kom fram á handbolti.is í gærkvöld þá vann Neistin í Færeyjum sinn fjórða leik í röð undir stjórn Arnars Gunnarssonar þegar liðið lagði STíF í úrvalsdeildinni í gærkvöld, 30:24, í Skálum. Neistin er efstu í deildinni og...
Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson verður frá keppni í 10 til 12 mánuði eftir að í ljós kom í dag að fremra krossband í vinstra hné er slitið, skemmd er í liðþófa og beinmar. Þetta hefur handbolti.is fengið staðfest hjá Erni...
Ekki tókst að ljúka þýsku bikarkeppninni í handknattleik karla í vor vegna kórónuveirunnar. Fjögur lið voru eftir í keppninni og nú stendur til að úrslitahelgi bikarkeppni þessa árs fari fram 27. og 28. febrúar á næsta ári. Að öðru...