Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik segir ljóst að hann hafi stigið rétt skref í sumar þegar hann gekk til liðs við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest og kvaddi um leið pólska liðið Industria Kielce eftir fjögurra ára veru sem var...
Vilborg Pétursdóttir og samherjar hennar í Stokkhólmsliðinu AIK unnu HK Malmö, 32:24, í 8. umferð Allsvenskan, næst efstu deildar sænska handknattleiksins í gær. Vilborg skoraði fjögur mörk fyrir AIK sem komið er upp í sjötta sæti með níu stig...
Blomberg-Lippe, liðið sem Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með, stendur afar vel að vígi eftir níu marka sigur á TuS Metzingen, 30:21, í fyrri viðureign liðanna í síðari umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik sem fram fór...
Tite Kalandadze fyrrverandi leikmaður Stjörnunnar og ÍBV er landsliðsþjálfari Georgíu í handknattleik og hefur verið landsliðsþjálfari karla frá 2021. Undir stjórn Kalandadze tryggðu Georgíumenn sér sæti í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti þegar þegar þeir voru með á EM...
Belgar vöfðust ekkert sérstaklega fyrir króatíska landsliðinu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, þegar liðin mættust í 5. riðli undankeppni EM 2026 í handknattleik í Varazdin í kvöld. Króatar voru með leikinn í hendi sér frá byrjun til enda og unnu...
Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hófu undankeppi EM 2026 í kvöld með öruggum sigri á nágrönnum sínum frá Sviss, 35:26, í SAP-Arena í Mannheim. Þýska liðið lék lengst af vel í fyrri hálfleik og var með...
Blomberg-Lippe, með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur innan sinna raða, komst í gærkvöld í undanúrslit, final4-helgina, í þýsku bikarkeppninni í handknattleik eftir sannfærandi sigur, 35:31, á Oldenburg á heimavelli.
Bikarmeistarar síðasta tímabils, TuS Metzingen með Söndru Erlingsdóttur,...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og félagar hennar í Aarhus Håndbold töpuðu í gær fyrir Silkeborg-Voel, 32:25, á heimavelli í 7. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elín Jóna stóð í marki Aarhus Håndbold um það bil hálfan leikinn og varði...
Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði fimm mörk, öll úr vítaköstum, þegar Bjerringbro/Silkeborg og TMS Ringsted skildu jöfn, 28:28, í Silkeborg í gær en leikurinn var liður í 10. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn var afar jafn og spennandi. Ringsted var marki...
Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik skoraði sex mörk fyrir Volda þegar liðið tapaði fyrir Pors, 27:26, í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Volda var með tveggja marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að baki, 19:17. Liðunum...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon léku báðir með SC Magdeburg í kvöld á heimavelli þegar liðið vann Lemgo, 30:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Báðir urðu þeir fyrir hnjaski í viðureign Magdeburg og RK Zagreb í...
Norsku meistararnir Kolstad unnu Drammen, 31:26, í norsku úrvalsdeildinni í karlaflokki í Kolstad Arena í Þrándheimi í gær og halda þar með öðru sæti deildarinnar. Kolstad er með 16 stig að loknum níu leikjum. Drammen situr áfram í fjórða...
Harpa María Friðgeirsdóttir skoraði þrjú mörk í fjögurra marka tapi TMS Ringsted til Randers á Jótlandi í gær í næst efstu deild danska handknattleiksins, 26:22. Randers-liðið var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13. TMS Ringsted er í...
Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Veszprém vann HE-DO Gyöngyös B.Braun með 15 marka mun, 40:25, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í dag. Aron Pálmarsson lék ekki með vegna meiðsla ekkert fremur en Frakkinn Hugo Descat. Eins...
Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og félagar í MT Melsungen endurheimtu efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á nýjan leik í kvöld þegar þeir unnu Erlangen, 32:27, á heimavelli í Rothenbach-Halle í Kassel. Elvar Örn skoraði þrjú...