Óhætt er að segja að sinn sé siður í hverju landi. Byrjað er að leika í sænsku bikarkeppninni í handknattleik. Eins og vant er þá er fyrsta kastið leikið í nokkrum fjögurra liða riðlum og leikin er tvöföld umferð....
Handknattleiksmaðurinn Ólafur Brim Stefánsson er kominn til Slóvakíu og þar hann hefur samið við efstudeildarliðið MSK Povazska Bystrica til eins árs. Ólafur var á síðasta tímabil í Kúveit.
Var ekki til setunnar boðið
„Ég skrifaði undir samkomulag við félagið á sunnudaginn....
Rúnar Sigtryggsson þjálfari þýska 1. deildarliðsins SC DHfK Leipzig hefur gert nýjan samning sem tryggir liði félagsins starfskrafta Rúnar út leiktíðina 2027. Fyrri samningur Rúnars var fram á næsta ár en ekki er ráð nema í tíma sér tekið...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk, tvö þeirra úr vítaköstum, þegar svissnesku meistararnir, Kadetten Schaffhausen, unnu þýska 1. deildarliðið HC Erlangen, 31:28, í æfingaleik á laugardaginn. Næsti æfingaleikur Óðins Þórs og samherja verður við króatíska liðið RK Nexe á...
Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og fyrrverandi landsliðsþjálfari með meiru, hefur með sérfræðiþekkingu sinni aðstoðað handknattleiksdómara á Ólympíuleikunum í París og Lille líkt og hann hefur gert árum saman á mörgum öðrum stórmótum í handknattleik. Dómarar, ekkert síður en margir...
Hvorki Ágúst Elí Björgvinsson né Elvar Ásgeirsson léku með Ribe-Esbjerg í gær þegar liðið gerði jafntefli við Bjerringbro /Silkeborg, 28:28, í æfingaleik liðanna tveggja sem eiga sæti í dönsku úrvalsdeildinni.
Eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu Ribe-Esbjerg hefur Ágúst...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann Alpla Hard, 37:31, í æfingaleik í Hard í Austurríki. Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard og Tumi Steinn Rúnarsson er nýr...
Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk í fyrsta æfingaleiknum með Gummersbach í gær. Gummersbach vann Bergischer HC, 36:32. Elliði Snær Viðarsson skoraði eitt mark fyrir Gummersbach. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari liðsins.
Arnór Þór Gunnarsson er annar þjálfari Bergischer HC...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt mark fyrir sitt nýja lið, Skanderborg AGF Håndbold í 11 marka sigri á þýska liðinu GWD Minden, 32:21, í æfingaleik í gær. Þetta var fyrsti leikur Donna með danska úrvalsdeildarliðinu sem hann gekk til...
Sigurjón Guðmundsson markvörður úr HK hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad Håndbold og heldur út til Þrándheims á næstu dögum ásamt konu sinni, Elnu Ólöfu Guðjónsdóttur. Sammingur Sigurjóns er til eins árs ár.
„Ég verði þriðji markvörður Kolstad og aðalmarkvörður...
Sænska landsliðskonan Sofia Hvenfelt leikur ekki fleiri leiki á Ólympíuleikunum í Frakklandi. Hún meiddist alvarlega á hné í fyrri hálfleik viðureignar Svíþjóðar og Noregs í fyrrakvöld. Hvenfelt, sem var línukona númer eitt í sænska landsliðinu, hefur verið skipt út...
Svo kann að fara að hinn nýbakaði leikmaður Gróttu, Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leiki með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistarmótinu sem fram fer í janúar á næsta ári. Fjölmiðillinn Criolosports á Grænhöfðaeyjum sagði frá á mánudaginn að Hafsteinn Óli,...
Vefmiðill þýska blaðsins Bild segir frá því að landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson gangi til liðs við þýsku meistarana SC Magdeburg að ári liðnu. Félagið munu gera við hann a.m.k. tveggja ára samning. Það mun vera ástæða þess að Spánverjinn...
Markvörður Stjörnunnar, Adam Thorstensen, verður við æfingar Vfl Gummersbach næstu þrjár vikur. Samhliða æfingum stendur til að Adam taki einnig þátt í æfingaleikjum liðsins. Frá þessu er sagt á heimasíðu Gummersbach í dag en sem kunnugt er Guðjón Valur...
Alfreð Gíslaon stýrði þýska landsliðinu til sigurs á japanska landsliðinu, 35:25, í síðasta vináttuleiknum áður en bæði lið til fara til Parísar til þátttöku á Ólympíuleikunum. Leikið var í Porsche Arena í Stuttgart. Justus Fischer og Tim Hornke...