Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro/Silkeborg komust í gær í átta liða úrslit í dönsku bikarkeppninni í handknattleik. Bjerringbro/Silkeborg vann Kolding, 30:23, í Sydbank Arena í Kolding að viðstöddum 1.021 áhorfanda. Guðmundur Bragi skoraði eitt mark.
Næsti leikur Bjerringbro/Silkeborg...
Sveinn Jóhannsson skoraði sjö mörk þegar Noregsmeistarar Kolstad unnu smáliðið Rapp, 53:17, í fyrstu umferð bikarkeppninnar í gær á heimavelli Rapp, Husebyhallen, sem er í næsta nágrenni við Kolstad Arena í Þrándheimi.
Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði tvö mörk úr vítaköstum....
Ungverska meistaraliðið Veszprém, sem landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson leikur með, hefur aflýst þátttöku á æfingamóti um næstu helgi vegna veikinda meðal flestra leikmanna liðsins. Hver á fætur öðrum veiktust leikmenn og starfsmenn liðsins á æfingamóti í Halle í Þýskalandi...
Elmar Erlingsson og félagar í þýska handknattleiksliðinu Nordhorn-Lingen voru gestgjafar afar sterks móts um nýliðna helgi þegar Evrópumeistarar Barcelona, þýska liðið Flensburg og Montpellier frá Frakklandi komu í heimsókn til Nordhorn og reyndu með sér. Rífandi góð stemning og...
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting unnu Benfica í úrslitaleik Meistarakeppninnar í Portúgal í gær, 37:21. Orri Freyr hefur átt í meiðslum í ökkla og kom lítið við sögu en var engu að síður á leikskýrslu. Stiven Tobar...
Haukur Þrastarson og nýir samherjar hans í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest unnu CSM Constanta, 27:21, í undanúrslitum meistarakeppni rúmenska handknattleiksins í gær. Dinamo leikur til úrslita við Minaur Baia Mare í dag. Baia Mare lagði Potaissa Turda í hinni...
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar hans í meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen unnu í kvöld HC Kriens-Luzern í framlengdum leik í meistarakeppninni í Sviss, 35:34. Óðinn Þór fór á kostum í leiknum og skoraði 10 mörk í 11 skotum. Fjögur marka...
Portúgalsmeistarar Sporting Lissabon leika til úrslita við erkifjendur sína úr höfuðborginni, Benfica í úrslitaleik, deildarbikarkeppninnar í handknattleik karla á morgun. Benfica lagði Porto, 34:31, í annarri viðureign undanúrslita í dag. Sporting, án Orra Freys Þorkelssonar, vann stórsigur á ABC Braga,...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fimm mörk þegar lið hans vann Önnereds á heimavelli í fyrstu umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í gær, 40:35. Auk Amo og Önnereds eiga Anderstorps og Lagan sæti í 6. riðli bikarkeppninnar. Leikið verður heima og...
Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik hefur verið skipaður fyrirliði þýska liðsins FRISCH AUF! Göppingen. Ýmir Örn gekk til liðs við félagið í sumar eftir fjögurra ára veru hjá Rhein-Neckar Löwen.
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði tvö mörk fyrir IFK Kristianstad...
Elmar Erlingsson lék sinn fyrsta opinbera kappleik með þýska liðinu Nordhorn-Lingen í kvöld þegar liðið mætti MTV Braunschweig í upphafsleik þýsku bikarkeppninnar. Elmar gekk til liðs við Nordhorn-Lingen í sumar frá ÍBV og fór nánast beint af EM 20...
Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik og fyrirliði norska meistaraliðsins Kolstad hefur ekkert getað æft með liðinu undanfarnar tvær vikur vegna meiðsla í fótlegg. Eftir því sem fram kemur á Topphandbandball getur verið að Sigvaldi Björn verði úr leik...
Dagur Gautason fór hamförum og skoraði 17 mörk þegar lið hans, ØIF Arendal, vann Kragerø, 49:30, í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær.
Fredrikstad Bkl., sem Elías Már Halldórsson þjálfar vann viðureign sína við Halden á útivelli, 32:23,...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fimm mörk fyrir Skanderborg AGF þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann þýsku meistarana SC Magdeburg í þriðju og síðustu umferð æfingamóts í Eisenach í Þýskalandi í gær, 37:33. Áður hafði Skanderborg tapað...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði fimm mörk fyrir Kristianstad HK í gær þegar liðið vann HF Karlskrona, 35:27, á heimavelli í fyrstu umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í handknattleik. Svíar hefja bikarkeppnina snemma á tímabilinu og grisja þar með talsvert út...