Þýsku liðin SC Magdeburg og THW Kiel mætast í úrslitaleiknum um bronsverðlaunin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln klukkan 13 í dag. Þetta verður aðeins í annað sinn síðan úrslitahelgin var tekin upp í keppninni vorið...
„Við þurftum að hafa meira fyrir okkar mörgum færum á meðan þeir hittu úr öllum sínum skotum. Í jafnri stöðu á síðustu mínútum varði Landin tvö eða þrjú skot og það skildi liðin að,“ sagði Janus Daði Smárason leikmaður...
„Þetta var erfiður leikur fyrir okkar. Álaborgarliðið var vel undirbúið og hafði góðar lausnir gegn okkar sóknarleik. Við vorum frá upphafi í vandræðum með framliggjandi varnarleik þeirra,“ sagði Ómar Ingi Magnússon leikmaður Magdeburg í samtali við handbolta.is í Lanxess-Arena...
Evrópumeistarar Magdeburg vinna ekki Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla annað árið í röð og leika þar með eftir afrek Barcelona frá 2021 og 2022. Það liggur fyrir eftir tap liðsins, 28:26, fyrir danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold í fyrri undanúrslitaleiknum...
„Við höfum sýnt mikinn stöðugleika allt tímabilið og unnið alla titla sem í boði hafa verið og við keppt um, en það vantar einn upp á. Við viljum klára helgina með stæl og þar með keppnistímabilið,“ sagði Gísli Þorgeir...
„Maður er svo sannarlega reynslunni ríkari núna þegar maður tekur þátt í úrslitum Meistaradeildarinnar í annað sinn, hvað hentar að gera og hvað ekki. Ég er bara gríðarlega spenntur fyrir að byrja þetta partí á morgun," sagði Gísli Þorgeir...
Úrslitahelgi, final 4, í Meistaradeild karla í handknattleik fer fram í 15. sinn í Lanxess Arena í Köln um helgina. Þrír íslenskir handknattleiksmenn standa þar í stórræðum með ríkjandi Evrópumeisturum SC Magdeburg frá Þýskalandi, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Janus Daði...
„Við höfum fengið smjörþefinn síðustu vikurnar,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson léttur í bragði í samtali við handbolta.is í gær eftir að hann skrifaði undir tveggja ára samning um þjálfun þýska handknattleiksliðsins Bergischer HC. Arnór Þór tók tímabundið við þjálfun...
Linz varð í gærkvöld austurrískur meistari í handknattleik karla. Linz vann Alpla Hard, sem Hannes Jón Jónsson þjálfar, 31:30, í þriðja og síðasta úrslitaleik liðanna um titilinn á heimavelli Hard í gærkvöldi.
Linz, sem hafnaði í sjöunda sæti deildarinnar í...
Arnór Þór Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins Bergischer HC til næstu tveggja ára. Hann þjálfar liðið í samvinnu við Markus Pütz en þeir félagar tóku tímabundið við þjálfun Bergischer um miðjan apríl þegar Jamal Naji var leystur...
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik var sterklega orðaður við pólska meistaraliðið Orlen Wisła Płock í frétt pólska fjölmiðilsins TVP SPORT í gær. TVP SPORT segist hafa heimildir fyrir því að forráðamenn Płock hafi augastað á Viktori Gísla til...
Ómar Ingi Magnússon, leikmaður þýsku meistaranna SC Magdeburg, var valinn leikmaður maí-mánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik í vali sem fór fram á meðal handknattleiksáhugafólks í kjöri á vefsíðu deildarinnar.
Enginn íslensku handknattleiksmannanna í þýsku 1. deildinni slapp inn...
Tveir Íslendingar voru á meðal 10 markahæstu leikmanna þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á nýliðnu keppnistímabili, Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg, og Viggó Kristjánsson, Leipzig.Ómar Ingi, leikmaður meistara SC Magdeburg, varð þriðji markahæstur í þýsku 1. deildinni í handknattleik...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í síðasta liði umferðarinnar í þýsku 1. deildarinnar sem opinberað var í morgun. Í gær fór fram 34. og síðasta umferð deildarinnar. Annar þeirra er Oddur Gretarsson vinstri hornamaður Balingen-Weilstetten. Hinn er Teitur Örn Einarsson...
SC Magdeburg er þýskur meistari í handknattleik karla í þriðja sinn í sögu sinni og í annað skipti á þremur árum. Leikmenn liðsins tóku við sigurlaunum sínum á heimavelli í dag að loknum sigri á Wetzlar í síðustu umferð...