- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Sigvaldi Björn hefur verið og verður frá vegna meiðsla

Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik og fyrirliði norska meistaraliðsins Kolstad hefur ekkert getað æft með liðinu undanfarnar tvær vikur vegna meiðsla í fótlegg. Eftir því sem fram kemur á Topphandbandball getur verið að Sigvaldi Björn verði úr leik...

Molakaffi: Dagur, Elías, Bjarki, Øris, Guðmundur, Vujovic, Duarte, Palasics

Dagur Gautason fór hamförum og skoraði 17 mörk þegar lið hans, ØIF Arendal, vann Kragerø, 49:30, í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær.  Fredrikstad Bkl., sem Elías Már Halldórsson þjálfar vann viðureign sína við Halden á útivelli, 32:23,...

Molakaffi: Donni, Ómar, Elliði, Teitur, Guðjón, Daníel, Ýmir, Rúnar, Andri, Viggó

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fimm mörk fyrir Skanderborg AGF þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann þýsku meistarana SC Magdeburg í þriðju og síðustu umferð æfingamóts í Eisenach í Þýskalandi í gær, 37:33. Áður hafði Skanderborg tapað...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jóhanna, Vilborg, Haukur, Donni, Orri, Þorsteinn og fleiri

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði fimm mörk fyrir Kristianstad HK í gær þegar liðið vann HF Karlskrona, 35:27, á heimavelli í fyrstu umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í handknattleik. Svíar hefja bikarkeppnina snemma á tímabilinu og grisja þar með talsvert út...

Molakaffi: Aldís, sænski bikarinn, Viggó, Andri, ÍR, ÍBV

Óhætt er að segja að sinn sé siður í hverju landi. Byrjað er að leika í sænsku bikarkeppninni í handknattleik. Eins og vant er þá er fyrsta kastið leikið í nokkrum fjögurra liða riðlum og leikin er tvöföld umferð....

Ólafur Brim semur við Povazska Bystrica – beint út í djúpu laugina

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Brim Stefánsson er kominn til Slóvakíu og þar hann hefur samið við efstudeildarliðið MSK Povazska Bystrica til eins árs. Ólafur var á síðasta tímabil í Kúveit. Var ekki til setunnar boðið „Ég skrifaði undir samkomulag við félagið á sunnudaginn....
- Auglýsing -

Rúnar verður hjá SC DHfK Leipzig fram til 2027

Rúnar Sigtryggsson þjálfari þýska 1. deildarliðsins SC DHfK Leipzig hefur gert nýjan samning sem tryggir liði félagsins starfskrafta Rúnar út leiktíðina 2027. Fyrri samningur Rúnars var fram á næsta ár en ekki er ráð nema í tíma sér tekið...

Molakaffi: Óðinn, Daníel, Elliði, Haukar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk, tvö þeirra úr vítaköstum, þegar svissnesku meistararnir, Kadetten Schaffhausen, unnu þýska 1. deildarliðið HC Erlangen, 31:28, í æfingaleik á laugardaginn.  Næsti æfingaleikur Óðins Þórs og samherja verður við króatíska liðið RK Nexe á...

Molakaffi: Jóhann, KA vann, Elvar, Arnar, Andri, Elliði

Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og fyrrverandi landsliðsþjálfari með meiru, hefur með sérfræðiþekkingu sinni aðstoðað handknattleiksdómara á Ólympíuleikunum í París og Lille líkt og hann hefur gert árum saman á mörgum öðrum stórmótum í handknattleik. Dómarar, ekkert síður en margir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ágúst, Elvar, Guðmundur, Guðjón á afmæli, Einar, Arnór

Hvorki Ágúst Elí Björgvinsson né Elvar Ásgeirsson léku með Ribe-Esbjerg í gær þegar liðið gerði jafntefli við Bjerringbro /Silkeborg, 28:28, í æfingaleik liðanna tveggja sem eiga sæti í dönsku úrvalsdeildinni.   Eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu Ribe-Esbjerg hefur Ágúst...

Molakaffi: Óðinn, Hannes, Tumi, Einar, Guðmundur, Arnór, Einar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann Alpla Hard, 37:31, í æfingaleik í Hard í Austurríki.  Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard og Tumi Steinn Rúnarsson er nýr...

Molakaffi: Teitur, Elliði, Guðjón, Arnór, Tjörvi, Arnar

Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk í fyrsta æfingaleiknum með Gummersbach í gær. Gummersbach vann Bergischer HC, 36:32. Elliði Snær Viðarsson skoraði eitt mark fyrir Gummersbach.  Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari liðsins.  Arnór Þór Gunnarsson er annar þjálfari Bergischer HC...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Arnar, Dagur, Carlson, gjaldþrot í Frakklandi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt mark fyrir sitt nýja lið, Skanderborg AGF Håndbold í 11 marka sigri á þýska liðinu GWD Minden, 32:21, í æfingaleik í gær. Þetta var fyrsti leikur Donna með danska úrvalsdeildarliðinu sem hann gekk til...

Sigurjón og Elna flytja til Þrándheims – spennandi ævintýri framundan

Sigurjón Guðmundsson markvörður úr HK hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad Håndbold og heldur út til Þrándheims á næstu dögum ásamt konu sinni, Elnu Ólöfu Guðjónsdóttur. Sammingur Sigurjóns er til eins árs ár. „Ég verði þriðji markvörður Kolstad og aðalmarkvörður...

Molakaffi: Hvenfelt, Löfgvist, Herrem, Íslendingar í Svíþjóð

Sænska landsliðskonan Sofia Hvenfelt leikur ekki fleiri leiki á Ólympíuleikunum í Frakklandi. Hún meiddist alvarlega á hné í fyrri hálfleik viðureignar Svíþjóðar og Noregs í fyrrakvöld. Hvenfelt, sem var línukona númer eitt í sænska landsliðinu, hefur verið skipt út...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -