Olís karla

- Auglýsing -

Myndasyrpa: KA – Víkingur

KA vann Víking, 23:18, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í gærkvöld. KA-menn eru þar með búnir að vinna báða nýliða deildarinnar í tveimur fyrstu umferðunum. Víkingar eru á hinn bóginn án stiga ennþá.Egill Bjarni...

FH hélt andstæðingnum í hæfilegri fjarlægð

FH-ingar fóru af stað í Olísdeild karla í kvöld með nokkuð öruggum sigri á Gróttu á heimavelli, 25:22, í Kaplakrika í kvöld en viðureign Hafnarfjarðarliðsins í 1. umferð frestaðist þar til í næstu viku vegna þátttöku Selfoss í Evrópukeppni....

Poulsen var allt í öllu

Annan leikinn í röð í Olísdeild karla fór Vilhelm Poulsen á kostum í sóknarleik Fram í kvöld þegar hann skoraði 10 mörk og átti sjö sköpuð marktækifæri, þar af fjórar stoðsendingar, þegar Framarar unnu leikmenn Selfoss, 29:23, í Framhúsinu....
- Auglýsing -

Satchwell var þrándur í götu Víkinga

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell reyndist nýliðum Víkings þrándur í götu í kvöld þegar nýliðarnir sóttu KA-menn heim í annarri umferð Olísdeildar karla. Satchwell, sem virðist hafa náð sér vel af bakmeiðslum sem hrjáðu hann áður en leiktíðin hófst, varði...

Grótta er með landsliðsmann á bekknum

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Stuttgart, er hópi starfsmanna karlaliðs Gróttu í kvöld en liðið glímir þessa stundina við FH í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika.Viggó er staddur hér á landi þessa...

Dagskráin: Fimm leikir í tveimur deildum

Til stendur að önnur umferð í Olísdeild karla hefjist í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá, tveir á höfuðborgarsvæðinu og einn á Akureyri þar sem aðrir nýliðar deildarinnar, Víkingar, sækja heim KA-menn. Þeir síðarnefndu léku gegn hinum nýliðum Olísdeildar,...
- Auglýsing -

Vonsvikinn yfir að hafa ekki unnið

„Ég er vonsvikinn yfir að hafa ekki unnið leikinn með tveggja til þriggja marka mun. Frammistaða liðsins var frábær, ekki síst var varnarleikurinn framúrskarandi. Okkur tókst ítrekað að koma þeim í vandræði,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í...

Viðureigninni hefur verið frestað

Leik Stjörnunnar og ÍBV í Olísdeild karla sem fram átti að fara í kvöld í TM-höllinni hefur verið frestað vegna samgönguerfiðleika sökum veðurs.  Ekki liggur fyrir hvenær leikurinn kemst á dagskrá.Viðureignin átti að marka upphafi annarrar umferðar deildarinnar sem...

Dagskráin: Taplausu liðin hefja aðra umferð

Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einum leik. Leikmenn ÍBV komast vonandi til höfuðborgarsvæðisins þar sem þeirra bíður viðureign við Stjörnuna í TM-höllina. Ekki var siglt á milli lands og Eyja í gær vegna veðurs....
- Auglýsing -

Áminningar en ekki leikbönn

Þrjú mál voru á borði aganefndar Handknattleikssambands Íslands í kjölfar fyrstu leikja í Olísdeild karla og kvenna sem fram fóru fyrir og um síðustu helgi. Ekkert málanna þótti svo alvarlegt að þeir sem að þeim koma þurfa að sæta...

„Verður fyrst og fremst skemmtilegt“

„Það er svakalega skemmtilegt fyrir okkur leikmenn og alla áhugamenn um handknattleik hér á landi að fá þýsku bikarmeistarana til Íslands og sjá hver styrkurinn á þeim er. Lemgo er með frábært lið sem meðal annars stóð í einu...

Olísdeild karla – 1. umferð, samantekt

Fyrsta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram frá fimmtudagskvöld og á laugardagskvöld. Helstu niðurstöður eru þessar:Víkingur – ÍBV 27:30 (12:10). Mörk Víkings: Jóhann Reynir Gunnlaugsson 6, Hjalti Már Hjaltason 5, Jóhannes Berg Andrason 5, Styrmir Sigurðsson 3, Arnar Huginn...
- Auglýsing -

Óvissa um meiðsli Stropus

Karolis Stropus lék ekkert með Selfossliðinu í síðari leiknum við tékkneska liðið Koprivnice ytra í gær eftir að hafa meiðst undir lokin á fyrri viðureigninni daginn áður.„Við vitum ekki hvort meiðsli hans eru alvarleg. Það virðist eitthvað hafa rifnað...

Frá keppni vegna höggs á háls

Línu- og varnarmaðurinn sterki, Heimir Óli Heimisson, var ekki í leikmannahópi Hauka gegn Fram þegar liðin mættust í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á laugardagskvöld.Í samtali við handbolta.is sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, að...

„Hrikalega stoltur af strákunum“

„Ég er hrikalega stoltur af strákunum fyrir að hafa staðist þessa raun og ná jafntefli í dag vegna þess að mótlætið var mikið og leikmenn Koprivnice mjög grófir í báðum leikjum. Um leið er ég þakklátur fyrir að enginn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -