Tíundu og næst síðustu umferð fyrri hluta Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með stórleik í Víkinni. Þá mætast tvö neðstu lið deildarinnar og þau stigalausu. Nýliðarnir, Víkingur og HK, leiða saman hesta sína í Víkinni í kvöld...
FH fór upp í annað sæti Olísdeildar karla í handknattleik með öruggum sigri á Aftureldingu, 31:26, að Varmá í kvöld. FH-ingar eru nú einu stigi á eftir Haukum sem tróna á toppnum en liðin mætast á miðvikudagskvöldið í Kaplakrika....
Björgvin Þór Hólmgeirsson sá til þess að Stjörnunni tókst að bjarga sér um annað stigið í viðureign sinni við Fram í TM-höllinni í handknattleik í kvöld. Hann skoraði jöfnunarmarkið á síðustu mínútu leiksins, 31:31. Framliðið reyndi hvað það gat...
Selfoss færðist upp í sjöunda sæti Olísdeildar karla í kvöld með naumum sigri á KA í hörkuleik í Sethöllinni á Selfoss, 25:24, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. KA-menn verða þar með að sætta...
Gróttumenn tóku liðsmenn ÍBV í kennslustund í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag. Lokatölur, 36:26, eftir að einnig munaði 10 mörkum að loknum fyrri hálfleik, 20:10. Grótta komst þar með upp fyrir KA...
Þráðurinn verður tekinn í 10. umferð Olísdeildar karla í dag með fjórum leikjum. Fyrsti leikur umferðarinnar fór fram fyrir um hálfri annarri viku þegar Haukar og Valur mættust og gerðu jafntefli á Ásvöllum. Keppni hefst í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi...
Tveir leikir verða í Grill66-deildunum í handknattleik í dag, einn í hvorri deild. Til viðbótar verður karlalið Hauka í eldlínunni í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar þegar líður á daginn. Einnig standa fyrir dyrum landsleikir hjá A- og B-landsliðum kvenna í...
Selfoss vann öruggan sigur á Gróttu, 32:23, í lokaleik 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfossliðið er þar með komið upp í áttunda sæti deildarinnar og fór upp fyrir KA sem féll niður...
Handknattleiksmaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson og liðsmaður ÍBV meiddist á baugfingri í viðureign ÍBV og Selfoss á sunnudaginn. Af þeim sökum var hann ekki með ÍBV í gær þegar liðið sótti Stjörnuna heim og vann með fjögurra marka mun, 32:28,...
Ljóst er að fyrirliði Stjörnunnar, Tandri Már Konráðsson, leikur ekkert með liðinu fyrr en á næsta ári. Tandri Már staðfesti þetta við handbolta.is í gærkvöld en hann hefur ekkert leikið með Stjörnuliðinu síðan í september. Tandri Már meiddist á...
Í gærkvöld lauk 2. umferð Olísdeildar karla í handknattleik með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í TM-höllinni og í kvöld verður bundinn endi á 6. umferð deildarinnar þegar Grótta sækir Selfoss heim í Sethöllina á Selfossi. Leiknum var frestað í...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp sautjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Gestur Guðrúnarson.
Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í...
ÍBV komst upp að hlið Vals með 14 stig í annað til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik með fjögurra marka sigri á Stjörnunni, 32:28, í TM-höllinni í kvöld í viðureign úr annarri umferð sem fresta varð í haust....
Í kvöld verður hreinsaður upp leikur úr 2. umferð Olísdeildar karla sem frestað var í byrjun október. Leikmenn ÍBV mæta í TM-höllinni í Garðabæ og mæta liði Stjörnunnar. Flautað verður til leiks klukkan 18.
ÍBV og Stjarnan sitja í fjórða...
Valur vann öruggan sigur á Aftureldingu í kvöld, 27:25, í lokaleik 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik en leikið var í Origohöllinni. Afturelding skoraði þrjú síðustu mörk leiksins undir lokin eftir að tveimur Valsmönnum hafði verið vísað af leikvelli.
Valur...