Valur vann öruggan sigur á Aftureldingu í kvöld, 27:25, í lokaleik 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik en leikið var í Origohöllinni. Afturelding skoraði þrjú síðustu mörk leiksins undir lokin eftir að tveimur Valsmönnum hafði verið vísað af leikvelli.
Valur...
„Það loðir svolítið við okkur að detta niður á köflum í leikjum og það átti sér stað að þessu sinni,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir fimm marka tap fyrir Gróttu, 26:22,...
„Ég er mjög feginn að hafa unnið þennan leikinn því hann var gríðarlega mikilvægur auk þess sem Víkingar gerðu viðureignina enn erfiðari meðal annars með komu Hamza Kablouti sem breytir Víkingsliðinu mjög mikið. Auk þess sem hann hafði...
Síðasti leikur 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Afturelding sækir Val heim í Origohöllina. Með sigri fara Valsmenn upp í annað sæti deildarinnar og verða stigi á undan FH sem lagði Fram í gær. Afturelding...
Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH eru í tveimur efstu sætum Olísdeildar karla eftir leiki dagins og áður en lokaleikur 9. umferðar fer fram annað kvöld þegar Valur og Afturelding mætast í Origohöllinni. Haukar unnu KA-menn á Akureyri, 32:29, en FH...
Gróttumönnum var létt eftir að þeir unnu Víkinga í hörkuleik í Víkinni í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik, 26:22, en jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 13:13. Segja má að um svokallaðan fjögurra stiga leik hafi verið að...
ÍBV færðist í dag upp að hlið Stjörnunnar og Vals í annað til fjórða sæti Olísdeildar karla í handknattleik með öruggum sigri á Selfossi, 32:25, í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Selfoss er þar með áfram í áttunda sæti með sex...
Handknattleiksmaðurinn Hamza Kablouti fékk á föstudaginn leikheimild með Víkingi og verður væntanlega með liðinu í kvöld þegar það fær Gróttu í heimsókn í Víkina í viðureign liðanna í 9. umferð Olísdeildar karla. Flautað verður til leiks klukkan 18.
Til viðbótar...
Fjórir leikir verða á dagskrá í níundu umferð Olísdeildar karla sem hófst í gær með viðureign HK og Stjörnunnar í Kórnum. Efsta lið deildarinnar, Haukar, sækja KA-menn í kvöld en fyrsti leikur dagsins í deildinni verður Suðurlandsslagur ÍBV og...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs og ÍBV verða í eldlínunni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í dag. Leikmenn KA/Þórs taka daginn snemma og mæta spænsku bikarmeisturunum BM Elche í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum klukkan 11. Tveimur stundum síðar...
„Ég er ánægður og stoltur af strákunum. Frammistaða þeirra var mjög góð,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals við handbolta.is í gærkvöld, eftir jafntefli við Hauka, 26:26, á Ásvöllum í toppslag Olísdeildar karla í handknatteik.
Valsmenn voru án sex...
„Ég er vonsvikinn með að hafa ekki unnið leikinn. Við vorum komnir með góða stöðu í fyrri hluta síðari hálfleiks en gáfum þá eftir. Það má ekki gefa mikið eftir til þess að missa leik úr höndunum. Stundum þarf...
Tjörvi Þorgeirsson tryggði Haukum jafntefli, 26:26, á heimavelli gegn Val í kvöld í viðureign tveggja efstu liða Olísdeildar karla. Hann jafnaði metin þegar örfáar sekúndur voru til leiksloka.
Haukar sitja enn í efsta sæti Olísdeildarinnar með 14 stig eftir...
Sannkallaður stórleikur verður á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld á Ásvöllum í Hafnarfirði. Þá mætast tvö efstu lið deildarinnar, Haukar og Valur. Um er að ræða viðureign sem er hluti af 10. umferð sem fram fer um...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíoið sitt og tóku upp sautjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Gestur Guðrúnarsson.
Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í...