„Ég er vonsvikinn yfir að hafa ekki unnið leikinn með tveggja til þriggja marka mun. Frammistaða liðsins var frábær, ekki síst var varnarleikurinn framúrskarandi. Okkur tókst ítrekað að koma þeim í vandræði,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í...
Leik Stjörnunnar og ÍBV í Olísdeild karla sem fram átti að fara í kvöld í TM-höllinni hefur verið frestað vegna samgönguerfiðleika sökum veðurs. Ekki liggur fyrir hvenær leikurinn kemst á dagskrá.
Viðureignin átti að marka upphafi annarrar umferðar deildarinnar sem...
Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einum leik. Leikmenn ÍBV komast vonandi til höfuðborgarsvæðisins þar sem þeirra bíður viðureign við Stjörnuna í TM-höllina. Ekki var siglt á milli lands og Eyja í gær vegna veðurs....
Þrjú mál voru á borði aganefndar Handknattleikssambands Íslands í kjölfar fyrstu leikja í Olísdeild karla og kvenna sem fram fóru fyrir og um síðustu helgi. Ekkert málanna þótti svo alvarlegt að þeir sem að þeim koma þurfa að sæta...
„Það er svakalega skemmtilegt fyrir okkur leikmenn og alla áhugamenn um handknattleik hér á landi að fá þýsku bikarmeistarana til Íslands og sjá hver styrkurinn á þeim er. Lemgo er með frábært lið sem meðal annars stóð í einu...
Fyrsta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram frá fimmtudagskvöld og á laugardagskvöld. Helstu niðurstöður eru þessar:
Víkingur – ÍBV 27:30 (12:10).
Mörk Víkings: Jóhann Reynir Gunnlaugsson 6, Hjalti Már Hjaltason 5, Jóhannes Berg Andrason 5, Styrmir Sigurðsson 3, Arnar Huginn...
Karolis Stropus lék ekkert með Selfossliðinu í síðari leiknum við tékkneska liðið Koprivnice ytra í gær eftir að hafa meiðst undir lokin á fyrri viðureigninni daginn áður.
„Við vitum ekki hvort meiðsli hans eru alvarleg. Það virðist eitthvað hafa rifnað...
Línu- og varnarmaðurinn sterki, Heimir Óli Heimisson, var ekki í leikmannahópi Hauka gegn Fram þegar liðin mættust í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á laugardagskvöld.
Í samtali við handbolta.is sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, að...
„Ég er hrikalega stoltur af strákunum fyrir að hafa staðist þessa raun og ná jafntefli í dag vegna þess að mótlætið var mikið og leikmenn Koprivnice mjög grófir í báðum leikjum. Um leið er ég þakklátur fyrir að enginn...
Karlalið Selfoss er komið áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik eftir að hafa unnið Koprivnice samanlagt, 59:53, í tveimur leikjum í Tékklandi í dag og í gær. Síðari viðureigninni í dag lauk með jafntefli, 28:28, þar sem Selfossliðið...
Drengirnir í Hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í Klaka stúdíóið sitt í dag og gáfu út nýjan þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Kristinn Guðmundsson og Arnar Gunnarsson. Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt...
Haukar lögðu Framara í kaflaskiptum leik í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 29:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Haukar voru lengi með fjögurra marka forskot í síðari hálfleik og...
Haukar og Fram mætast í 1. umferð Olísdeildar karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 18. Fylgst er með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.
Í dag hefst keppni í Olísdeild kvenna í handknattleik. Er það vel við hæfi að Íslands- og deildarmeistarar síðasta árs, KA/Þór, taki þátt í fyrsta leiknum og það á heimavelli. Leikmenn KA/Þórs fá vængbrotið lið ÍBV í heimsókn í...
Leó Snær Pétursson tryggði Stjörnunni bæði stigin gegn Aftureldingu á Varmá kvöld í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Hann skoraði úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn, 36:35. Hálfri mínútu áður hafði Guðmundur Bragi Ástþórsson jafnað metin fyrir Aftureldingu...