Olís karla

- Auglýsing -

Þrjú ár í dag frá vítakeppninni í Pétursborg

Þrjú ár eru í dag síðan handknattleikslið FH mætti til leiks í Pétursborg í Rússlandi í þeim eina tilgangi að taka þátt í vítakeppni eftir að framkvæmd síðari leiks liðsins við heimamenn í annarri umferð EHF-keppninnar var úrskurðuð röng....

Gæti dregist að æfingar hefjist aftur innandyra

Gunnar Magnússon, þjálfari karlaliðs Aftureldingar, segist ekki vera mjög bjartsýnn á að geta verið með æfingar í sal á næstunni eins og ástandið er í þjóðfélaginu vegna kórónuveirunnar. Þess vegna muni áfram reyna mjög á þjálfara og leikmenn að...

Hákon Daði í úrvalsliði EHF – myndskeið

Hákon Daði Styrmisson er í liði fyrstu og annarrar umferðar undankeppni Evrópumótsins í handknattleik eftir stórbrotna frammistöðu með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll gegn Litháaen á síðasta miðvikudag. Handknattleikssamband Evrópu tók saman úrvalsliðið og birti á vef sínum í dag...
- Auglýsing -

Heilsa leikmanna verður að vera í efst á blaði

Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, segir það miklu skipta að liðin í Olísdeildunum fái sem mestan tíma til að hefja æfingar á nýjan leik þegar ástandið í samfélaginu batnar. Eftir því sem lengist í æfingahléinu lengist sá tími um...

Handboltinn okkar: Hafnarfjarðarþema

Hafnarfjarðarþema er í þætti dagsins hjá strákunum í Handboltinn okkar en þeir fengu Aron Kristjánsson þjálfara karlaliðs Hauka og Ásbjörn Friðriksson spilandi aðstoðarþjálfara FH til sín í spjall um daginn og veginn en þó aðallega um handbolta.https://open.spotify.com/episode/2kJO8QZNv5afcKmSNab75B?si=7kZN0nPaSCyuhWTEVjMv2Q&fbclid=IwAR0H61Wc3deeMkJImw7gpwOdTLPiMuaVFVelkkNt0SbHhN1X_oKYtALGx78

Handboltinn okkar: Gunnar og Jónatan fara yfir stöðuna

Í þætti dagsins í Handboltinn okkar halda þeir áfram að heyra hljóðið í þjálfurum liðanna í Olísdeild karla. Í fyrri hluta þáttarins spjalla þeir við Gunnar Magnússon þjálfara Aftureldingar um stöðu mála hjá liðinu sem og þeir fara aðeins...
- Auglýsing -

Allt á hreinu hjá ÍR – myndskeið

Karlalið ÍR í handknattleik mætti á sína fyrstu innanhússæfingu í nærri þrjár vikur í gærkvöld. Í fyrradag fengu meistaraflokkar heimild til æfinga á nýjan leik með ströngum skilyrðum þó. ÍR-ingar fóru eftir öllum reglum og voru hinir kátustu...

Handboltinn okkar: Arnar Daði, Þórsarar og félagskipti

Nýr þáttur hjá drengjunum í Handboltinn okkar kom út í dag þar sem Arnar Daði þjálfari Gróttu fór yfir leikstíl liðsins ásamt öðru og þá fóru þeir aðeins yfir hlaupapróf dómara með honum.Í seinni hluta þáttarins var Þorvaldur...

Tveir Þórsarar áfram í sóttkví – aðrir eru frjálsir

Vegna fréttar á handbolti.is í morgun um að karlalið Þórs á Akureyri í handknattleik sé í sóttkví eftir að einn leikmaður liðsins var í tengslum við smitaðan einstakling áður en hann fór á æfingu liðsins á þriðjudaginn hafði Magnús...
- Auglýsing -

Þórsarar eru í sóttkví

Karlalið Þórs á Akureyri er komið í sóttkví og mun ekki æfa aftur fyrr en eftir helgi, að því gefnu að enginn leikmaður liðsins hafi smitast af kórónuveirunni. Þetta staðfestir Þorvaldur Sigurðsson, annar þjálfari Þórs í samtali við útvarpsþáttinn...

Gott að komast aftur inn á parketið

„Það verður gott fyrir menn að getað byrjað að hlaupa og æfa á ný inni á parketinu. Við erum fyrst og síðast ánægðir með að mega koma saman til æfinga á ný inni í íþróttasal,“ segir Aron Kristjánsson, þjálfari...

Ásbjörn – hvernig æfir hann í samkomubanni?

Síðustu vikur hafa handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki mátt æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar hefur það ekki komið í veg fyrir að leikmenn liðanna gætu æft einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar sem var...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Lágu ekki á skoðunum sínum

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér nýjan þátt í dag. Þeir ætla sér að gefa út tvo þætti í viku núna þar sem þeir fá 2 fulltrúa frá liðunum í Olísdeild karla til sín í spjall og...

Fjórir frá Íslandi í færeyska landsliðinu

KA-mennirnir Allan Norðberg og Nicholas Satchwel auk Framaranna Rógvi Dal Christansen og Vilhelm Poulsen eru á meðal 17 leikmanna sem valdir hafa verð í færeyska landsliðið sem leikur tvo leiki við Tékka í undankeppni EM2022, 4. og 7....

Lárus Helgi – hvernig æfir hann í samkomubanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Lárus Helgi Ólafsson,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -