Olís karla

- Auglýsing -

Leiðinlegt að ná ekki 100% nýtingu

„Þetta var flott, reyndar eitt skot sem klikkaði hjá mér en þá náði ég frákastinu og gat skorað. Leiðinlegt að vera ekki með hundrað prósent nýtingu,“ sagði hornamaður Hauka, Orri Freyr Þorkelsson, léttur í bragði þegar handbolti.is hitti...

Vörn og markvarsla skildi liðin að

„Það sem skildi liðin að var betri vörn og markvarsla,“ sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, við handbolta.is í gærkvöld eftir sex marka tap Stjörnunnar, 32:26, fyrir Haukum í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ.Stjarnan hefur eitt...

Haukar komnir á þekktar slóðir

Haukar tylltu sér á ný á topp Olísdeildar karla í handknattleik með öruggum sigri á Stjörnunni, 32:26, í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld í 3. umferð deildarinnar. Haukar hafa þar með sex stig að loknum þremur leikjum og verður...
- Auglýsing -

Tvenna í boði í Garðabæ

TM-höllin verður vettvangur kvöldsins í Olísdeildum karla og kvenna en þar verður boðið upp á tvo hörkuleiki. Annarsvegar mætast kvennalið Stjörnunnar og HK klukkan 17.45 og hinsvegar karlalið Stjörnunnar og Hauka klukkan 20.30.Stjarnan hefur farið afar vel af...

Stoltur af strákunum

„Fyrst og fremst undirstrikaði þessi sigur mikla liðsheild því við urðum fyrir mótlæti fyrir leik og síðan í leiknum sjálfum þegar við náðum góðu forskoti en náðum ekki að fylgja því eftir og gera út um leikinn mikið fyrr,“...

Óánægður með sóknarleikinn

Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss, var afar óánægður með frammistöðu sinna manna gegn Aftureldingu að Varmá í gær þegar liðin mættust í 3. umferð Olísdeildar karla. Selfoss var skrefi á eftir allan leikinn og tapaði með tveggja marka...
- Auglýsing -

Fyrst og fremst liðssigur

„Þetta voru tvö góð baráttustig, sannkallaður iðnaðarsigur á baráttuglöðu liði ÍR,“ sagði Halldór Örn Tryggvason, annar þjálfari Þórs frá Akueyri, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir sigur liðs hans á ÍR í 3. umferð Olísdeildar karla í...

Fram var FH engin fyrirstaða

FH-ingar eru komnir með fjögur stig í Olísdeild karla eftir þrjá leiki. FH vann Fram í kvöld, 28:22, í Kaplakrika í 3.umferð Olísdeildar karla. FH-liðið var yfir frá upphafi til enda og hafði m.a. fimm marka forskot að loknum...

Sanngjarn baráttusigur Aftureldingar

Afturelding vann Selfoss, 26:24, að Varmá í kvöld í hörkuleik þar sem heimamenn voru með yfirhöndina frá upphafi til enda, þar á meðal 14:12, að loknum fyrri hálfleik. Afturelding hefur þar með fimm stig að loknum þremur leikjum en...
- Auglýsing -

Sóttu tvö stig í Austurberg

Þór Akureyri vann sín fyrstu stig í Olísdeild karla á þessari leiktíð þegar liðið vann ÍR, 26:21, í Austurbergi í kvöld í 3. umferð deildarinnar. Þór var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. ÍR er þar með áfram stigalaust...

Tveir í sóttkví og einn í banni

Enn flísast úr liði Aftureldingar í Olísdeild karla en Mosfellingar leika við Selfoss á Varmá klukkan 19.30 í kvöld.Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, hefur staðfest við handbolta.is að tveir leikmenn úr hópi hans séu komnir í sóttkví og að...

Spámaður vikunnar – Tíu stiga leikur í Austurbergi

Spámaður vikunnar er efnisliður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í síðustu viku þegar önnur umferð Olísdeildanna fór fram. Spámaðurinn er fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.Í kvöld hefst þriðja umferð Olísdeildar...
- Auglýsing -

Tveir á leiðinni í leikbann

Hinn ungi og stórefnilegi leikmaður Aftureldingar, Þorsteinn Leó Gunnarsson, hefur verið úrskurðaður í eins leiks keppnisbann eftir að hafa fengið rautt spjald á síðustu sekúndum viðureignar Fram og Aftureldingar í annarri umferð Olísdeildar karla í Framhúsinu á síðasta fimmtudag....

„Þá er þetta loksins í höfn“

Nýliðar Þórs á Akureyri í Olísdeild karla í handknattleik hafa samið við Rúmenann Viorel Bosca um að leika með liðinu á keppnistímabilinu sem er nýhafið. Bosca er örvhent skytta, 22 ára gamall, 192 sentímetrar á hæð og...

Afturelding efnir til golfmóts

Opið Texas Scramble mót til styrktar meistaraflokksliði karla hjá Aftureldingu í handbolta fer fram sunnudaginn 27. september á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. Mótið hefst klukkan átta árdegis, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Aftureldingu.Þar segir ennfremur:„Glæsileg...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -