„Ég hefði að sjálfsögðu viljað vinna leikinn, allavega fá eitt stig eins og leikurinn þróaðist. Því miður varð það ekki raunin,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í gærkvöld eftir að Valur...
Eftir sex sigurleiki í röð í Olísdeild karla tapaði Valur í fyrsta sinn frá 13. desember þegar þeir mættu Haukum á Ásvöllum í kvöld í upphafsleik 19. umferðar, 28:26, í hörkuleik. Takist FH að vinna ÍBV í Eyjum á...
Unglingalandsliðsmaðurinn Arnór Ísak Haddsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið vorið 2026.Þrátt fyrir ungan aldur hefur Arnór verið í stóru hlutverki í meistaraflokksliði KA undanfarin ár og lék...
Nítjánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með viðureign Hauka og Vals á Ásvöllum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 og verður leikurinn sendur út í hátíðarútgáfu í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans.Aðrir leikir 19. umferðar fara...
Einn hinna efnilegu handknattleikspilta hjá Fram sem hafa gert það gott á handknattleiksvellinum í vetur, Eiður Rafn Valsson, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fram.Eiður Rafn, sem leikur í hægra horni, kemur úr yngri flokka starfi Fram og...
Handknattleiksmaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við KA. Frá þessu segir KA í morgun. Bjarni Ófeigur kemur til félagsins frá GWD Minden í Þýskalandi að lokinni eins árs veru hjá félaginu. Áður var Bjarni Ófeigur...
Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK staðfesti í morgun að Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson verður leikmaður liðsins frá og með næsta keppnistímabili. Hinn 22 ára leikmaður ÍBV hefur skrifað undir þriggja ára samning, segir í tilkynningu frá félaginu. Nokkuð er síðan að...
Hægri hornamaðurinn Birgir Már Birgisson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Birgir Már hefur verið ein af kjölfestum FH-liðsins undanfarin ár eða allt síðan hann kom í Krikann frá Víkingi sumarið 2018.Birgir Már var kjörinn...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Magnús Dagur Jónatansson, skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Magnús Dagur, sem er 17 ára gamall er einn efnilegasti leikmaður landsins og nú þegar kominn í stórt hlutverk í meistaraflokksliði KA ásamt...
Júlíus Flosason hefur samið við Olísdeildarlið HK að nýju til tveggja ára. Júlíus spilaði upp alla yngri flokka HK og er einn af mikilvægustu leikmönnum liðsins en hann spilar í vinstri skyttustöðu.Júlíus hefur komið sterkur inn í vetur og...
Leonharð Þorgeir Harðarson hefur gert nýjan þriggja ára samning við handknatteiksdeild FH. Þetta kemur fram í tilkynningu handknattleiksdeildar FH í morgun.Leonharð Þorgeir, sem er 27 ára gamall, gekk til liðs við FH frá Haukum í upphafi árs 2019 og...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi hjá ÍBV, Ívar Bessi Viðarsson, leikur væntanlega ekki fleiri leiki með Eyjaliðinu á keppnistímabilinu. Ívar Bessi meiddist á upphafsmínútum viðureignar ÍBV og Hauka í undanúrslitum Powerade-bikarsins í Laugardalshöll á miðvikudagskvöld. Hann reyndi að þrauka um stund áfram...
Valsarinn Benedikt Gunnar Óskarsson bætti í gær 22 ára gamalt markamet Halldórs Ingólfssonar, Haukum, í úrslitaleik bikarkeppni HSÍ. Benedikt Gunnar skoraði 17 mörk þegar Valur vann ÍBV, 43:31, úrslitaleik Powerade-bikars karla í Laugardalshöll.Fyrra met, 14 mörk, setti Halldór...
Sigurður Páll Matthíasson leikmaður Víkingur U var á þriðjudaginn úrskurðaður í eins leiks bann vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Víkings U og Fram U í Grill 66 deild karla 1. mars sl. Daníel Karl Gunnarsson leikmaður Stjörnunnar hlaut útilokun...
Haukar hafa framlengt samninga við fjóra lykilleikmenn í meistaraflokki karla. Um er að ræða Adam Hauk Baumruk, Aron Rafn Eðvarðsson, Brynjólfur Snæ Brynjólfsson og Geir Guðmundsson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haukum í kvöld. Ekki kemur fram til...