- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Stigin eru það eina sem skiptir okkur máli

„Þetta var mjög góður sigur hjá okkur þótt lokakaflinn hafi ekki verið nógu góður. Okkur tókst að bjarga okkur úr erfiðri stöðu því Víkingar voru alveg að ná okkur í restina. Eina sem skiptir okkur máli eru stigin og...

Dagskráin: Nóg að gera á föstudagskvöldi

Sjö leikir verða á dagskrá í þremur deildum Íslandsmóts karla og kvenna í handknattleik í kvöld. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Leikir kvöldsins Olísdeild karla:Kórinn: HK - Víkingur, kl. 18.Hertzhöllin: Grótta - Valur, kl. 20.Mýrin: Stjarnan - Fram,...

Myndskeið: Sterkt hjá okkur að fara heim með tvö stig

„Þetta var hrikalega erfiður leikur eins við mátti búast þegar komið er í KA-heimilið,“ sagði Stefán Árnarson aðstoðarþjálfari Aftureldingar í samtali við samfélagsmiðla KA í kvöld eftir að Aftureldingarmenn lögðu KA, 29:25, í níundu umferð Olísdeildar karla. Stefán þekkir...
- Auglýsing -

Myndskeið: Var tækifæri til þess að vinna

„Svekkjandi að tapa leiknum því við lögðum okkur alla fram. Við vorum undir í 50 mínútur en tókst jafna. Vonbrigði að ná ekki að nýta það betur því það var tækifæri fyrir okkur að fara fram úr og vinna,“...

Árni Bragi skoraði 12 mörk nyrðra – Aron og Jón Bjarni léku á oddi alsins

Afturelding og FH unnu fyrstu tvo leikina í níundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar flautað til leiks á ný í deildinni eftir nærri tveggja vikna hlé vegna landsliðsæfinga og leikja. Afturelding lagði KA í KA-heimilinu, 29:25,...

Molakaffi: Bjarki, Handkastið, Jóhann, Karen, Preuss, Weber

Bjarki Sigurðsson fyrrverandi handknattleiksmaður hjá Val er um þessar mundir verkefnastjóri HSÍ í sjónvarpsmálum. Hann er í ítarlegu viðtali um endurvarp mynda frá handboltaleikjum í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Handkastið sem kom út í gærkvöld.  Margir hafa verið með böggum...
- Auglýsing -

ÍBV tapar ekki tveimur leikjum í röð á heimavelli

ÍBV tapar ekki tveimur leikjum í röð á heimavelli. Það undirstrikaði liðið í dag með stórsigri á KA/Þór í síðustu viðureign áttundu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik, 25:16. Fyrir hálfum mánuði tapaði ÍBV fyrir Fram í Eyjum. ÍBV situr...

Þorsteinn Leó sagður vera undir smásjá Porto

Stórskytta Aftureldingar og landsliðsmaður, Þorsteinn Leó Gunnarsson, er sagður verið undir smásjá portúgalska meistaraliðsins Porto og reyndar gott betur en það því hann hefur heimsótt félagið og rætt við stjórnendur þess. Frá þessu segir Arnar Daði, Sérfræðingurinn og umsjónamaður...

Alexander lánaður í mánuð til félagsliðs í Katar

Handknattleiksdeild Vals hefur samþykkt að lána Alexander Petersson til liðsins Al Arabi sports club í Katar til að taka þátt með þeim í meistarakeppni Asíu sem fram fer í næsta mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu Vals í kvöld. Þjálfari...
- Auglýsing -

Stjarnan krækti í tvö mikilvæg stig á Selfossi

Stjarnan tryggði sér tvö afar mikilvæg stig í kvöld með sigri á liði Selfoss í Sethöllinni á Selfossi í lokaleik 8. umferðar Olísdeildar karla, 30:26. Stjarnan var yfir frá upphafi til enda og hafði m.a. fimm marka forystu að...

FH tók ÍBV í kennslustund í síðari hálfleik

FH-ingar tóku Íslandsmeistara ÍBV í kennslustund í síðari hálfleik í Kaplakrika í kvöld og unnu öruggan sigur, 35:27, eftir jafna stöðu í hálfleik, 14:14. FH er þar með einu stigi á eftir Val í öðru sæti deildarinnar með 13...

Langur sjúkralisti hjá HK – Júlíus úr leik fram í febrúar

Meiðsli herja á herbúðir nýliða HK í Olísdeild karla. Ekki færri en fimm leikmenn eru frá keppni þessa dagana. Nokkrir þeirra mæta ekki til leiks fyrr en á nýju ári eftir því sem næst verður komist. HK er í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Barist á toppi og á botni

Áttundu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Að leikjunum loknum verður gert hlé á keppni í Olísdeild karla fram til 9. nóvember vegna æfinga og leikja landsliða í næstu viku og fram á aðra helgi. Báðar viðureignir...

Molakaffi: Bjarki, Ihor, Magnús, Gauti, Ortega, Isaksen, Madsen, Hüttenberg bjargað

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém urðu í gær fyrstir til þess að vinna Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 41:36. Leikurinn fór fram á heimavelli í Barcelona sem gerir sigurinn enn athyglisverðari. Bjarki...

Gæðamunurinn kom í ljós í síðari hálfleik

„Fyrri hálfleikur var slakur af okkur hálfu. Við vorum bara ekki klárir í slaginn en bættum það upp með betri leik í síðari hálfleik,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar við handbolta.is eftir sigur liðsins á Gróttu, 30:25, á heimavelli...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -