„Ég verð bara að éta sokkinn. Sem betur fer voru okkur gefin nokkur pör snemma árs svo ég get tekið til óspilltra málanna,“ sagði Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Handkastsins fremur lúpulegur í nýjasta þættinum þegar hermd voru upp...
Finnur Ingi Stefánsson, handknattleiksmaður hjá Val, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Val. Finnur Ingi hefur undanfarin fjögur ár leikið með Val og var m.a. í stóru hlutverki í...
„FH-ingar geta þakkað Daníel Frey Andréssyni fyrir að hafa ekki skíttapað leiknum,“ segja félagarnir Teddi Ponsa og Styrmir Sigurðsson í nýjasta þætti Handkastsins í umræðunni um stórleik Vals og FH í annarri umferð Olísdeildar karla á mánudagskvöldið. Valur vann...
Hallgrímur Jónasson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokka karla og kvenna hjá handknattleiksdeild Fram. Einnig á Hallgrímur að hafa með höndum markmannsþjálfun yngri flokka. Hallgrímur er einn reyndasti markmannsþjálfari landsins og hefur auk þess sinnt þjálfun yngri flokka um árabil.
Hallgrímur ...
„Hann ákvað að hætta þremur dögum fyrir fyrsta leik í deildinni,“ sagði Sérfræðingurinn, öðru nafni, Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður Handkastsins í nýjasta þættinum sem fór í loftið í kvöld. Arnar Daði var þarna að ræða um örvhentu skyttuna Sölva...
Sérfræðingurinn, Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið bendir á þá staðreynd á X í dag að í tvígang voru Valsmenn með átta leikmenn inni á leikvellinum gegn FH í Origohöllinni í gærkvöld án þess að dómarar leiksins, Bjarki Bóasson...
Mikil eftirvænting ríkti fyrir viðureign Vals og FH sem fram fór í Olísdeild karla í handknattleik í Origohöllinni í gærkvöld. M.a var það vegna þess að í leiknum mættust tvær stórstjörnur í íslenskum handknattleik um langt árabil, Alexander Petersson...
Dagur Sverrir Kristjánsson skoraði tvö mörk og Ólafur Andrés Guðmundsson eitt þegar HF Karlskrona tapaði fyrir Hammarby, 38:28, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Þorgils Jón Svölu Baldursson skoraði ekki mark. Phil...
„Við erum með góða breidd í leikmannahópnum og brugðum á það ráð í leikhléinu að skipta ferskum fótum inn á leikvöllinn, um leið tókst okkur að þétta raðirnar auk þess sem Björgvin Páll fór að verja allt hvað af...
Valur hafði betur á endasprettinum í viðureigninni við FH í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 27:26, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 17:16, í hörkuleik. FH-ingar náðu sé ekki eins vel á...
„Einar Baldvin var reyndar ógeðslega heppinn. Hann fór í vitlaust horn þrisvar sinnum. Enda horfði hann glottandi á mig, var greinilega á guðsvegum þarna,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason leikmaður Fram í léttum dúr í samtali við nýjan þátt Handkastsins...
Skammt er stórra högga á milli á Íslandsmótinu í handknattleik. Flautað var til leiks á fimmtudaginn með stórleik í Hafnarfirði. Eftir hann rak hver viðureignin aðra. Í gær var mæðinni kastað. Í kvöld er komið að næsta stórleik. Valur...
Morgan Marie Þorkelsdóttir gat ekki leikið með Val gegn Fram í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn vegna meiðsla. Hún hefur ekki jafnað sig eftir að hafa tognað á ökkla skömmu fyrir æfingaferð Valsliðsins til Spánar í lok...
„Það hafa aldrei fleiri horft á opnunarleik Íslandsmótsins í handknattleik og á leik FH og Aftureldingar. Sexþúsund heimili, einungis með myndlykil frá Símanum. Þá ótalin þau heimili sem horfðu á leikinn í gegnum appletv eða Vodafone myndlykla,“ segir Arnar...
Selfyssingar náðu sér aldrei á strik í Sethöllinni á Selfossi í dag þegar KA-menn sóttu þá heim. Gestirnir voru mikið sterkari, ekki síst í síðari hálfleik og unnu með sjö marka mun, 30:23, eftir að hafa verið þremur mörkum...