- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Finnur Ingi lætur gott heita

Finnur Ingi Stefánsson, handknattleiksmaður hjá Val, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Val. Finnur Ingi hefur undanfarin fjögur ár leikið með Val og var m.a. í stóru hlutverki í...

Handkastið: „Það vantar drápseðlið í þá“

„FH-ingar geta þakkað Daníel Frey Andréssyni fyrir að hafa ekki skíttapað leiknum,“ segja félagarnir Teddi Ponsa og Styrmir Sigurðsson í nýjasta þætti Handkastsins í umræðunni um stórleik Vals og FH í annarri umferð Olísdeildar karla á mánudagskvöldið. Valur vann...

Molakaffi: Hallgrímur, Arnar Birkir, Sylvía Björt, Benedikt Gunnar

Hallgrímur Jónasson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokka karla og kvenna hjá handknattleiksdeild Fram. Einnig á Hallgrímur að hafa með höndum markmannsþjálfun yngri flokka. Hallgrímur er einn reyndasti markmannsþjálfari landsins og hefur auk þess sinnt þjálfun yngri flokka um árabil.  Hallgrímur ...
- Auglýsing -

Handkastið: „Þetta er hræðilegt fyrir Selfyssinga“

„Hann ákvað að hætta þremur dögum fyrir fyrsta leik í deildinni,“ sagði Sérfræðingurinn, öðru nafni, Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður Handkastsins í nýjasta þættinum sem fór í loftið í kvöld. Arnar Daði var þarna að ræða um örvhentu skyttuna Sölva...

Myndskeið: Valur var tvisvar með of marga inn á

Sérfræðingurinn, Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið bendir á þá staðreynd á X í dag að í tvígang voru Valsmenn með átta leikmenn inni á leikvellinum gegn FH í Origohöllinni í gærkvöld án þess að dómarar leiksins, Bjarki Bóasson...

Myndir: Valur – FH, meistaraefni mættust

Mikil eftirvænting ríkti fyrir viðureign Vals og FH sem fram fór í Olísdeild karla í handknattleik í Origohöllinni í gærkvöld. M.a var það vegna þess að í leiknum mættust tvær stórstjörnur í íslenskum handknattleik um langt árabil, Alexander Petersson...
- Auglýsing -

Molakaffi: Karlskrona-liðar, Teitur Örn, Valsmenn, Narayama, Orri Freyr

Dagur Sverrir Kristjánsson skoraði tvö mörk og Ólafur Andrés Guðmundsson eitt þegar HF Karlskrona tapaði fyrir Hammarby, 38:28, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Þorgils Jón Svölu Baldursson skoraði ekki mark. Phil...

Ferskir fætur og góð breidd

„Við erum með góða breidd í leikmannahópnum og brugðum á það ráð í leikhléinu að skipta ferskum fótum inn á leikvöllinn, um leið tókst okkur að þétta raðirnar auk þess sem Björgvin Páll fór að verja allt hvað af...

Valsmenn unnu toppslaginn

Valur hafði betur á endasprettinum í viðureigninni við FH í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 27:26, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 17:16, í hörkuleik. FH-ingar náðu sé ekki eins vel á...
- Auglýsing -

Handkastið: Hann horfði bara glottandi á mig

„Einar Baldvin var reyndar ógeðslega heppinn. Hann fór í vitlaust horn þrisvar sinnum. Enda horfði hann glottandi á mig, var greinilega á guðsvegum þarna,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason leikmaður Fram í léttum dúr í samtali við nýjan þátt Handkastsins...

Dagskráin: Alexander og Aron mætast á vellinum

Skammt er stórra högga á milli á Íslandsmótinu í handknattleik. Flautað var til leiks á fimmtudaginn með stórleik í Hafnarfirði. Eftir hann rak hver viðureignin aðra. Í gær var mæðinni kastað. Í kvöld er komið að næsta stórleik. Valur...

Molakaffi: Morgan, Daníel, Elvar, Ágúst, Halldór, Axel, Elías, Harpa, Oddur, Elliði

Morgan Marie Þorkelsdóttir gat ekki leikið með Val gegn Fram í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn vegna meiðsla. Hún hefur ekki jafnað sig eftir að hafa tognað á ökkla skömmu fyrir æfingaferð Valsliðsins til Spánar í lok...
- Auglýsing -

Handkastið: Aldrei hafa fleiri séð opnunarleikinn

„Það hafa aldrei fleiri horft á opnunarleik Íslandsmótsins í handknattleik og á leik FH og Aftureldingar. Sexþúsund heimili, einungis með myndlykil frá Símanum. Þá ótalin þau heimili sem horfðu á leikinn í gegnum appletv eða Vodafone myndlykla,“ segir Arnar...

Sjö marka sigur KA-manna í Sethöllinni

Selfyssingar náðu sér aldrei á strik í Sethöllinni á Selfossi í dag þegar KA-menn sóttu þá heim. Gestirnir voru mikið sterkari, ekki síst í síðari hálfleik og unnu með sjö marka mun, 30:23, eftir að hafa verið þremur mörkum...

Dagskráin: Olísdeild kvenna hefst og 1. umferð lýkur

Keppni hefst í Olísdeild kvenna í dag. Heil umferð stendur fyrir dyrum. Til viðbótar verða tveir leikir í Olísdeild karla. Að þeim loknum verður fyrstu umferð lokið. Leikir dagsins. Olísdeild kvenna:KA-heimilið: KA/Þór - ÍBV, kl. 13.Skógarsel: ÍR - Afturelding, kl. 13.30.TM-höllin:...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -