„Ég er ánægður með karakterinn í mínu liði. Við eltum allan leikinn en gáfumst aldrei upp,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs þegar handbolti.is leitaði viðbragða hans eftir jafntefli liðs hans við ÍBV, 21:21, í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna...
Tinna Laxdal skrifar:Valur sigraði Hauka í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna á Hlíðarenda í dag, 31:23. Lovísa Thompson var atkvæðamest hjá Valskonum með 9 mörk og Sara Oden gerði 8 mörk fyrir Haukakonur. Saga Sif Gísladóttir markvörður Vals sem kom frá...
ÍBV og KA/Þór skildu með skiptan hlut, 21:21, í viðureign sinni í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag en um var að ræða lokaleik fyrstu umferðar deildarinnar. ÍBV var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11,...
ÍBV og KA/Þór mætast í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 16.30. Bæði lið skarta nýjum leikmönnum og nokkuð breyttum liðum frá síðasta keppnistímabili.KA vann á sunnudaginn Meistarakeppni HSÍ. Lagði Fram, 30:23.Hægt er að...
Valur og Haukar mætast í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Origo-höllinni á Hlíðarenda klukkan 13.30. Bæði lið skarta nýjum leikmönnum og nokkuð breyttum liðum frá síðasta keppnistímabili.Hægt er að fylgjast með stöðuuppfærslu frá leiknum í gegnum tengilinn...
Fyrstu umferð í Olísdeildum kvenna og karla lýkur í dag með þremur leikjum, tveimur í kvennaflokki og einum hjá körlunum.Handboltadagurinn hér heima byrjar með viðureign Vals og Hauka í Origo-höllinni á Hlíðarenda klukkan 13.30. Þremur stundum síðar, klukkan 16.30...
Dómarar og eftirlitsmenn koma vel undirbúnir til leiks á Íslandsmótinu að sögn Reynis Stefánssonar, formanns dómaranefndar HSÍ. Alls munu 37 dómarar og 12 eftirlitsmenn bera hitann og þungan af störfum í kringum þá fjölmörgu leiki sem fram fara í...
„Það hefði verið mjög sætt að ná öðru stiginu en því miður voru stelpurnar ekki nógu kaldar í lokin þegar við fengum síðustu sóknina. Ungu stúlkunum og Kristínu Guðmundsdóttir langaði svo svakalega í stigið að það fór bara allt...
„Svona sigrar eru rosalega sætir og gefa manni byr undir báða vængi fyrir framhaldið," sagði Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, eftir nauman sigur á HK, 25:24, í fystu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Safamýri í kvöld. HK átti síðustu...
Fram vann nauman sigur á HK, 25:24, í hörkuskemmtilegum leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í 1.umferð deildarinnar í íþróttahúsi Fram í kvöld. Fram var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14:10, en sigurinn stóð tæpt í lokin þar sem...
Stjarnan vann þægilegan sigur á nýliðum FH, 29:21, í upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Heimaliðið var með yfirhöndina í leiknum nánast frá upphafi og lét nýliðana ekki þvælast mjög fyrir sér.Stjarnan var fjórum...
Leikmenn Stjörnunnar og FH, sem er nýliði í Olísdeild kvenna, ríða á vaðið og leika upphafsleik deildarinnar að þessu sinni. Leikur liðanna hefst í TM-höllinni í Garðabæ klukkan 17.45.Hægt er fylgjast með stöðu- og textauppfærslu frá leiknum í...
Ingvar Guðjónsson og Sigurjón Þórðarson verða í eldlínunni í TM-höllinni í kvöld þegar þeir dæma upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik á milli Stjörnunnar og FH. Þeir ætla að flauta til leiks klukkuan 17.45. Reynir Stefánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, ...
Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna í kvöld með tveimur leikjum þar sem Stjarnan tekur á móti FH annarsvegar í TM-höllinni klukkan 17.45 og hinsvegar mætast þrefaldir meistarar Fram og HK í Framhúsinu klukkan 18.30. Óhætt er að...
Talið er að í uppsiglingu sé ein jafnasta og um leið skemmtilegasta keppni sem fram hefur farið í Olísdeild kvenna á seinni árum. Liðin átta koma einstaklega vel undir mótið búin. Þau hafa öll styrkst verulega, meðal annars vegna...