Olís kvenna

- Auglýsing -

Mikið áfall fyrir Ásdísi Þóru

Handknattleikskonan efnilega hjá Val, Ásdís Þóra Ágústsdóttir, varð fyrir því áfalli á dögunum að slíta krossband í viðureign Vals og Fram í 3. flokki. Staðfesting á meiðslunum hefur nú fengist. Þar með er ljóst að Ásdís Þóra, sem nýverið...

Fann strax að eitthvað hafði farið úrskeiðis

„Líkamlega hef ég haft það betra en á móti kemur að ég er frábærum félagsskap í sóttkví með vinkonum úr Eyjum sem geta bætt nær allt upp,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður ÍBV. Hún var annar...

KA/Þór krefst endurupptöku og annarra dómara

KA/Þór hefur nú þegar óskað eftir því að dómur áfrýjunardómstóls HSÍ verði ógiltur eða endurupptekinn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem KA/Þór sendi frá sér fyrir stundu. Eins og kom fram fyrir helgina þá felldi Áfrýjunardómstóll HSÍ upp þann...
- Auglýsing -

Vissu fyrst af áfrýjun þegar dómur var fallinn

Samskipti Áfrýjunardómstóls HSÍ við kvennaráð KA/Þórs vegna áfrýjunar Stjörnunnar á dómi Dómstóls HSÍ fóru í gegnum póstfang unglingaráðs KA sem er ekki aðili málsins. Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA segir í samtali við handbolta.is að þar til bærum mönnum innan...

Ótrúlegt klúður og algjör hneisa

„Þetta er ótrúlegt klúður og í raun algjör hneisa. Allar reglur í réttarfarsríki eru brotnar. Þetta er mál sem KA/Þór fer með lengra; við munum í fyrsta lagi óska eftir endurupptöku málsins hjá áfrýjunardómstóli HSÍ, gætum farið til áfrýjunardómstóls...

Leikur Stjörnunnar og KA/Þórs skal leikinn á ný

Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur fellt þann dóm að úrslit leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna 13. febrúar sl. verði ómerkt og að leikurinn fari fram að nýju.Handbolti.is hefur afrit dómsins undir höndum.Dómurinn sem kveðinn var upp í...
- Auglýsing -

Reiknar með hörkuleikjum

„Ég man varla eftir hvenær síðustu landsleikir voru og þess vegna er ánægjulegt að loksins sé farið að hilla í leiki,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir landsiðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is rétt í þann mund sem íslenska landsliðið...

Óbreytt útgöngubann – leiktímum breytt á ný

Horfið hefur verið frá að herða á útgöngubanni í Skopje í Norður-Makedóníu. Af þeirri ástæðu fara leikir íslenska kvennalandsliðsins í forkeppni heimsmeistaramótsins á föstudag, laugardag og sunnudag síðdegis alla leikdagana í stað þess að til stóð að flauta til...

Leikur ekki meira með Val að sinni

Handknattleikskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikur ekki meira með Valsliðinu á þessari leiktíð þar sem hún á von á barni á næstu mánuðum.Þórey er næst markahæsti leikmaður Vals á tímabilinu og hefur verið einn af lykilmönnum liðsins í vetur og...
- Auglýsing -

Flytur heim í sumar og leikur með Val

Handknattleikskonan Hildigunnur Einarsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og gengur til liðs við félagið í sumar. Hildigunnur er þessa stundina samningsbundin Bayer Leverkusen í Þýskalandi.Hildigunnur þekkir vel til á Hlíðarenda en hún lék með Val frá...

Taka þriðja tímabilið með ÍBV

Handknattleikskonurnar Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska hafa gert nýjan eins ár samning við Handknattleiksdeild ÍBV. Báðar eru þær á sínu öðru tímabili með ÍBV-liðinu.Olszowa hefur farið vaxandi í sóknarleik ÍBV á keppnistímabilinu auk þess að vaxa fiskur um hrygg...

Fyrsta æfing í Skopje – myndir

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik kom til Skopje í Norður-Makedóníu á öðrum tímanum í nótt eftir langt ferðalag frá Íslandi með þremur millilendingum. Ferðin gekk klakklaust fyrir sig og allur farangur skilaði sér á leiðarenda ferðalöngum til mikils léttis.Framundan...
- Auglýsing -

Fékk höfuðhögg í Kórnum

Hulda Bryndís Tryggvadóttir miðjumaður toppliðs Olísdeildar kvenna, KA/Þórs, fékk höfuðhögg á áttundu mínútu síðari hálfleiks viðureignar HK og KA/Þórs í Kórnum í gærkvöld en þar mættust liðin í lokaleik 12. umferðar deildarinnar.Hulda Bryndís sótti að vörn HK og...

Rosalega stolt af liðinu

„Ég var mjög ánægð með liðið. Við vorum tilbúnar í leikinn frá upphafi. Frábær byrjun gaf okkur gott forskot sem við héldum í 45 mínútur,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikmaður KA/Þórs, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir öruggan...

Sóknarleikurinn víðsfjarri og stemningin gufaði upp

„Það þurfti því miður ekki mikið til þess að leikmenn misstu alveg trú á verkefninu,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans tapaði fyrir KA/Þór, 29:23, í 12. umferð Olísdeildar í Kórnum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -