Samskipti Áfrýjunardómstóls HSÍ við kvennaráð KA/Þórs vegna áfrýjunar Stjörnunnar á dómi Dómstóls HSÍ fóru í gegnum póstfang unglingaráðs KA sem er ekki aðili málsins. Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA segir í samtali við handbolta.is að þar til bærum mönnum innan...
„Þetta er ótrúlegt klúður og í raun algjör hneisa. Allar reglur í réttarfarsríki eru brotnar. Þetta er mál sem KA/Þór fer með lengra; við munum í fyrsta lagi óska eftir endurupptöku málsins hjá áfrýjunardómstóli HSÍ, gætum farið til áfrýjunardómstóls...
Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur fellt þann dóm að úrslit leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna 13. febrúar sl. verði ómerkt og að leikurinn fari fram að nýju.
Handbolti.is hefur afrit dómsins undir höndum.
Dómurinn sem kveðinn var upp í...
„Ég man varla eftir hvenær síðustu landsleikir voru og þess vegna er ánægjulegt að loksins sé farið að hilla í leiki,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir landsiðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is rétt í þann mund sem íslenska landsliðið...
Horfið hefur verið frá að herða á útgöngubanni í Skopje í Norður-Makedóníu. Af þeirri ástæðu fara leikir íslenska kvennalandsliðsins í forkeppni heimsmeistaramótsins á föstudag, laugardag og sunnudag síðdegis alla leikdagana í stað þess að til stóð að flauta til...
Handknattleikskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikur ekki meira með Valsliðinu á þessari leiktíð þar sem hún á von á barni á næstu mánuðum.
Þórey er næst markahæsti leikmaður Vals á tímabilinu og hefur verið einn af lykilmönnum liðsins í vetur og...
Handknattleikskonan Hildigunnur Einarsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og gengur til liðs við félagið í sumar. Hildigunnur er þessa stundina samningsbundin Bayer Leverkusen í Þýskalandi.
Hildigunnur þekkir vel til á Hlíðarenda en hún lék með Val frá...
Handknattleikskonurnar Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska hafa gert nýjan eins ár samning við Handknattleiksdeild ÍBV. Báðar eru þær á sínu öðru tímabili með ÍBV-liðinu.
Olszowa hefur farið vaxandi í sóknarleik ÍBV á keppnistímabilinu auk þess að vaxa fiskur um hrygg...
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik kom til Skopje í Norður-Makedóníu á öðrum tímanum í nótt eftir langt ferðalag frá Íslandi með þremur millilendingum. Ferðin gekk klakklaust fyrir sig og allur farangur skilaði sér á leiðarenda ferðalöngum til mikils léttis.
Framundan...
Hulda Bryndís Tryggvadóttir miðjumaður toppliðs Olísdeildar kvenna, KA/Þórs, fékk höfuðhögg á áttundu mínútu síðari hálfleiks viðureignar HK og KA/Þórs í Kórnum í gærkvöld en þar mættust liðin í lokaleik 12. umferðar deildarinnar.
Hulda Bryndís sótti að vörn HK og...
„Ég var mjög ánægð með liðið. Við vorum tilbúnar í leikinn frá upphafi. Frábær byrjun gaf okkur gott forskot sem við héldum í 45 mínútur,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikmaður KA/Þórs, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir öruggan...
„Það þurfti því miður ekki mikið til þess að leikmenn misstu alveg trú á verkefninu,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans tapaði fyrir KA/Þór, 29:23, í 12. umferð Olísdeildar í Kórnum...
Rut Arnfjörð Jónsdóttir kunnu vel við sig í Kórnum í Kópavogi í kvöld og lék við hvern sinn fingur með KA/Þór loksins þegar liðið komst í bæinn og gat leikið á móti uppeldisfélagi hennar, HK, í Olísdeildinni. Rut...
Markvörðurinn Selma Þóra Jóhannsdóttir verður í herbúðum Olísdeildarliðs HK næstu tvö árin en hún hefur gengið frá samkomulagi þar að lútandi. Eins hefur hin efnilega Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skrifað undir nýjan samning fyrir Kópavogsliðið.
Selma Þóra kom til HK á...
Reynt verður í þriðja sinn í kvöld að flauta til leiks HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í Kórnum. Upphaflega stóð til að liðin leiddu saman hesta sína á miðvikudagskvöldið. Vegna ófærðar tókst það ekki og sömu sögu er...