- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -

Ísabell Schöbel skrifar undir nýjan samning

Ísabell Schöbel Björnsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Ísabell er efnilegur markvörður sem lék upp yngri flokka ÍR. Hún hefur leikið með öllum yngri landsliðum Íslands en meiðsli síðastliðið tímabil hélt henni lengi vel frá keppni.„Það er...

Sara Katrín gengur til liðs við Hauka

Sara Katrín Gunnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka og samið við félagið til tveggja ára, eftir sem Hauka greina frá á morgni þjóðhátíðardagsins. Sara Katrín lék með Fram frá janúar á þessu ári sem lánsmaður frá...

Molakaffi: Margrét, Oddur, Boukovinas, Nazaré

Margrét Castillo hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við ÍBV en frá þessu var sagt að samfélagsmiðlum ÍBV í gær. Margrét er örvhent skytta sem leikið hefur með Olísdeildarliði Fram og ungmennaliðinu í Grill 66-deildinni. Oddur Gretarsson...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dagbjört Ýr, Sandell, Pekeler, Christensen, Friis, Aggerfors

Dagbjört Ýr Ólafsdóttir hefur gengið til liðs við ÍBV frá ÍR. Dagbjört Ýr er 19 ára gömul og leikur í vinstra horni. Hún hefur átt sæti í yngri landsliðunum. Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold leita dyrum og dyngjum að örvhentri skyttu...

Þrjár endurnýja samninga sína við Stjörnuna

Hanna Guðrún Hauksdóttir, Elísabet Millý Elíasardóttir og Hekla Rán Hilmisdóttir hafa allar framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Stjörnunnar.Þær eru í hópi yngri leikmanna í meistraflokksliði Stjörnunnar og stigu sín fyrstu skref á síðasta vetri og eiga eftir að...

Íslandsmeistarar Vals stefna á Evrópudeild kvenna í fyrsta sinn

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla að gera atlögu að sæti í Evrópudeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð, fyrst íslenskra liða. Bikar- og deildarmeistarar ÍBV hafa sent inn þátttökutilkynningu í Evrópubikarkeppnina eins og undanfarin ár.Aðeins tvö íslensk kvennalið...
- Auglýsing -

Meistaraþjálfarinn skiptir ekki um kúrs

Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í handknattleik kvenna hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið um þjálfun meistaraflokks kvenna sem gildir út tímabilið 2027. Starfi Ágúst Þór út samningstímann verður hann búinn að vera við stjórnvölin...

Sóley og Kristján Ottó best hjá HK – lokahóf

Sóley Ívarsdóttir og Kristján Ottó Hjálmsson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða HK á lokhófi handknattleiksdeildar sem fram fór á dögunum. Alexandersbikarinn var veittur í fyrsta sinn en um er að farandbikar sem nefndur er eftir Alexander Arnarsyni fyrrverandi leikmanni...

Stefán hefur tekið við Haukum – Díana heldur áfram

Stefán Arnarson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í handknattleik. Honum til aðstoða verður Díana Guðjónsdóttir sem tók við þjálfun Hauka í mars og stýrði liðinu til loka leiktíðar með glæsibrag. Díana hefur áður verið aðstoðarþjálfari Gunnars Gunnarssonar og...
- Auglýsing -

Lokahóf Hauka: Elín og Guðmundur best – tíu voru kvaddir

Talsverðar mannabreytingar verða á leikmannhópum kvenna- og karlaliða Hauka í handknattleik fyrir næsta tímabil ef tekið er mið af þeim hópi leikmanna sem kvaddir voru á lokahófi meistaraflokka sem fram fór á dögunum.Fjórir leikmenn kvennaliðsins róa á ný mið....

Markmiðið er að vera heima næsta árið – verkfræðinám í haust

„Það er ekki gott að segja,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir handknattleikonan úr Haukum sposk á svip þegar handbolti.is spurði hana í hvaða sporum hún standi að ári liðinu. Fyrir ári var Elín Klara valin efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna. Í...

Hanna Guðrún sæmd gullmerki HSÍ

Hanna Guðrún Stefánsdóttir handknattleikskona og fyrrverandi landsliðsmaður var sæmd gullmerki HSÍ í gær á uppskeruhófi Handknattleikssambands Íslands fyrir langan og frábæran feril á handboltavellinum. Hanna Guðrún ákvað í lok leiktíðar í vor að leggja keppnisskóna frá sér eftir að...
- Auglýsing -

Myndir: Viðurkenningar í Olísdeildunum

Leikmenn og þjálfarar sem sköruðu fram úr í Olísdeildum karla og kvenna á nýliðinni leiktíð voru veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu sína í lokahófi HSÍ sem fram fór í hádeginu í gær í Minigarðinum. Því miður gátu ekki allir veitt...

Fyrirliði meistaraliðsins framlengir samninginn

Hildur Björnsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Hildur kom til Vals frá Fylki fyrir sex árum og var einn fjögurra leikmanna Íslandsmeistara Valsliðsins 2023 sem einnig var í liði félagsins þegar Valur...

Elín Klara og Rúnar valin þau bestu

Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukum, og Rúnar Kárason, ÍBV, voru valin bestu leikmenn Olísdeildar kvenna og karla í hófi sem Handknattleikssamband Íslands og Olís héldu í Minigarðinum í hádeginu í dag.Myndir: Viðurkenningar í Grill 66-deildunumMyndir: Viðurkenningar í OlísdeildunumHér fyrir neðan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -