„Við gáfum Valsliðinu alltof mikið af ódýrum mörkum, ekki síst í fyrri hálfleik. Varnarleikurinn var bara ekki nógu góður þótt sóknarleikurinn hafi verið fínn ef undan eru skildar fyrstu 15 mínúturnar eða þar um bil,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari...
Valur tryggði sér að minnsta kosti annað sæti í Olísdeild kvenna í dag með því að leggja Stjörnunar í hörkuleik, 30:28, Origohöllinni. Valsliðið hefur þar með fimm stiga forskot á Stjörnuna þegar tvær umferðir eru eftir óleiknar í deildinni....
Nítjándu og þriðju síðustu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með þremur hörkuleikjum þar sem hæst ber væntanlega slagurinn um annað sætið. Í honum mætast Valur og Stjarnan í Origohöll Valsara klukkan 14.15. Þremur stigum munar á liðunum í...
„Við höfum oft verið í erfiðleikum á Ásvöllum gegn ungu, efnilegu og vel spilandi liði Hauka,“ sagði Sunna Jónsdóttir leikmaður ÍBV eftir torsóttan sigur liðsins á Haukum, 30:23, í Olísdeild kvenna á í handknattleik á Ásvöllum í kvöld.
„Varnarleikurinn var...
„Þegar á leikinn leið þá fórum við aðeins út úr skipulaginu í varnarleiknum. Fórum of framarlega og þá misstum við þær frá okkur. Það þarf að sækja leikmenn ÍBV framarlega en þó á réttum stöðum til þess að halda...
ÍBV heldur áfram leið sinni að deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna. Í kvöld lagði Eyjaliðið liðsmenn Hauka, 30:23, á Ásvöllum í skemmtilegum leik sem markaði upphaf 19. umferðar. Leikurinn var lengst af jafn því gefa lokatölurnar ekki endilega spegilmynd af...
Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld þegar efsta lið deildarinnar, ÍBV, sækir Hauka heim á Ásvelli. Flautað verður til leiks klukkan 18. Þetta er fyrsti leikur Hauka eftir að Díana Guðjónsdóttir tók við þjálfun liðsins...
Handknattleikskonan Unnur Ómarsdóttir tekur ekki þátt í fleiri leikjum með KA/Þór á keppnistímabilinu. Akureyri.net segir frá í dag að Unnur sé ólétt og eigi von á sér í september.
Þar með er komin skýring á að hún hefur ekki...
Þrjár heilar umferðir auk eins frestaðs leiks úr 15. umferð er eftir af keppni í Olísdeild kvenna. Stefnt er á að leikir 21. og síðustu umferðar fari fram laugardaginn 1. apríl, áður en landsliðið kemur saman til æfinga fyrir...
Ragnar Hermannsson er nú þegar hættur þjálfun kvennaliðs Hauka í handknattleik. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Hauka í kvöld þar sem fram kemur að Ragnar hafi óskað eftir að láta af störfum af persónulegum ástæðum.
Díana Guðjónsdóttir...
Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað til skoðunar aganefndar meinta framkomu og hegðun Sigurðar Bragasonar þjálfara kvennaliðs ÍBV eftir leik ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum á síðasta laugardag.
Af hálfu framkvæmdastjóra er meintri framkomu Sigurðar eftir fyrrgreindan leik vísað...
Handknattleikskonan Karen Helga Díönudóttir hefur verið lánuð til Selfoss út keppnistímabilið. Karen Helga, sem er þrautreynd á handknattleikvellinum, er félagsbundin Haukum en hefur ekkert leikið með liði félagsins á keppnistímabilinu.
Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir, markvörður, hefur verið lánuð til Gróttu frá...
Lið Selfoss gerði sér lítið fyrir og vann KA/Þór, 26:21, í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Með sigrinum er ljóst að nýliðarnir geta ekki fallið beint úr deildinni í vor. Selfoss er sex stigum fyrir ofan...
Harpa Valey Gylfadóttir skoraði sigurmark ÍBV, 29:28, á síðustu sekúndu leiksins við Val í Vestmannaeyjum í dag þegar tvö efstu lið Olísdeildar kvenna áttust við í stórskemmtilegum og jöfnum leik.
Með sigrinum komst ÍBV í efsta sæti Olísdeildarinnar með 30...
Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 14. Annarsvegar mætast efstu liðin tvö, Valur og ÍBV, í Vestmannaeyjum og hinsvegar Fram og Haukar í Úlfarsárdal.
Staðan í Olísdeild kvenna.
Handbolti.is fylgist með leikjunum tveimur...