Til stendur að leikmenn KA/Þórs sækir nýkrýnda bikarmeistara ÍBV heim í kvöld og leikinn verði viðureign sem tilheyrir 15. umferð Olísdeildar sem að öðru leyti fór fram í byrjun febrúar. Setji veður ekki strik í samgöngur stendur til að...
Mannhaf tók á móti nýkrýndum bikarmeisturum ÍBV í handknattleik kvenna við komuna til Heimaeyjar í kvöld eftir siglingu frá Landeyjahöfn. Flugeldum var skotið á loft þegar Herjólfur sigldi inn í höfnina í Eyjum með bikarmeistarana og fjölda annarra farþega....
Sigurður Bragason þjálfari ÍBV átti erfitt með að dylja tilfinningar sínar eftir sigur ÍBV í Poweradebikarnum í handknattleik kvenna í Laugardalshöll í dag þegar ÍBV lagði Val, 31:29. Fyrsti titillinn hans sem aðalþjálfara var í höfn eftir að á...
„Með þessari rosalegu stemningu úr stúkunni þá held ég að okkur hafi verið ómögulegt að tapa leiknum. Stuðningurinn gaf okkur svo sjúklega mikinn kraft,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is eftir sigur ÍBV á Val...
„Varnarleikurinn okkar, sérstaklega í síðari hálfleik var alltof "soft". Við mættum ekki skyttum ÍBV-liðsins eins og við áttum að gera. Hanna fékk að komast ótrufluð í loftið og síðan hrökk Birna í gang í síðari hálfleik,“ sagði Ágúst Þór...
ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn í sögunni í dag með sigri á Val í frábærum úrslitaleik Poweradebikarsins í Laugardalshöll, 31:29, eftir að hafa verið marki undir eftir fyrri hálfleik, 14:13. Nítján ár eru liðin síðan að ÍBV vann...
Valur og ÍBV leika til úrslita í Poweradebikar kvenna í handknattleik í Laugardalshöll klukkan 13.30 í dag. Hér fyrir neðan er teknar saman nokkrar staðreyndir um liðin.
Valur og ÍBV hafa einu sinni mæst í úrslitaleik í bikarkeppni kvenna, árið...
ÍBV mætir Val í úrslitaleik Poweradebikars kvenna í handknattleik á laugardaginn klukkan 13.30. ÍBV vann Selfoss, 29:26, í síðari undanúrslitaleiknum í Laugardalshöll í kvöld eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. ÍBV og Valur eru...
Valur vann öruggan sigur á Haukum í fyrri undanúrslitaleik Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld, 28:19, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16:9.
Valur leikur þar með til úrslita í keppninni annað árið í röð...
Leikið verður til undanúrslita í bikarkeppni HSÍ, Poweradebikarnum, í Laugardalshöll í kvöld. Klukkan 18 eigast við Haukar og Valur en klukkan 20.15 verður flautað til leiks ÍBV og Selfoss.
Hér fyrir neðan er rennt yfir nokkrar staðreyndir um gengi liðanna...
Leikið verður til undanúrslita í Poweradebikarkeppni kvenna (bikarkeppni HSÍ) í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Fyrri viðureignin hefst klukkan 18 þegar leikmenn Hauka og ríkjandi bikarmeistara Vals mætast. ÍBV og Selfoss eigast við klukkan 20.15 í síðari viðureigninni. Sigurliðin...
Bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna hafa orðið fyrir miklu áfalli. Sara Sif Helgadóttir markvörður leikur ekkert meira með liðinu á keppnistímabilinu. Þetta staðfesti Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals, í samtali við handbolti.is fyrir stundu. Sara Sif meiddist síðla í...
Fram hefur samið við handknattleikskonurnar Beglindi Þorsteinsdóttur og Elnu Ólöfu Guðjónsdóttur fyrir næsta keppnistímabili. Báðar leika þær nú með HK en hafa verið talsvert frá keppni vegna meiðsla á leiktíðinni.
Berglind Þorsteinsdóttir er vinstri skytta og afar sterkur varnarmaður sem...
HK vann KA/Þór í annað sinn á keppnistímabilinu í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í dag. Að þessu sinni með eins marks mun, 25:24, eftir að hafa verið þremur mörkum undir eftir fyrri hálfleik, 14:11. Sigrarnir á KA/Þór...
„Þetta var góður sigur hjá okkur að mínu mati. Sóknarleikurinn var frábær en við fórum líka með aragrúa af opnum færum enda er Stjarnan með frábæran markvörð. Við vorum sjálfum okkur verst. Tækifærin voru fyrir hendi að gera fyrr...