Sannkallaður toppslagur verður í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag þegar ÍBV og Valur mætast í Vestmannaeyjum klukkan 14. Úrslit leiksins geta ráðið því hvort liðanna verður deildarmeistari í vor. Liðin hafa tapað fjórum stigum hvort það sem af...
Stjarnan sótti tvö stig úr viðureign sinni við HK í Olísdeild kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld. Lokatölur voru 24:20, eftir að þremur mörkum skakkaði á fylkingum eftir fyrri hálfleik, 12:9.
Stjarnan er eftir sem áður í þriðja sæti...
Betur fór en áhorfðist hjá Robertu Stropé handknattleikskonunni öflugu hjá Selfossi. Óttast var að hún hefði slitið krossband í hné snemma í síðari hálfleik í viðureign Selfoss og Vals í Olísdeild kvenna á 13. febrúar. Eyþór Lárusson þjálfari Selfossliðsins...
Aníta Eik Jónsdóttir fyrirliði hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Aníta Eik er í fjölmennum hópi efnilegra handknattleikskvenna hjá HK og hefur m.a. átt sæti í yngri landsliðum Íslands.
Tvær stúlkur sem eru af íslensku bergi brotnar...
Perla Ruth Albertsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur ákveðið að snúa heim í lið Selfoss í sumar eftir fjögurra ára veru í herbúðum Fram. Samningur Perlu Ruthar við Selfoss verður til þriggja ára, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
Stjarnan og Haukar unnu andstæðinga sína í tveimur síðustu leikjunum sem voru á dagskrá Olísdeildar kvenna í dag. Báðir leikir hófust klukkan 16. Stjarnan lagði KA/Þór með þriggja marka mun í TM-höllinni í Garðabæ, 19:16. Haukar lögðu Selfoss í...
ÍBV eltir Valsara í kapphlaupinu um efsta sæti Olísdeildar kvenna. ÍBV vann í dag neðsta lið Olísdeildarinnar, HK, með 10 marka mun í Kórnum, 27:17, eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:6.
ÍBV er þar...
Valur vann Fram í uppgjöri Reykjavíkurliðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í dag, 24:22, og heldur þar með efsta sæti deildarinnar þegar liðið á fjóra leiki eftir óleikna. Valur hefur 30 stig eftir 17 leiki og er...
Leikir 17. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik verða háðir í dag. Áfram heldur kapphlaup Vals og ÍBV um efsta sætið. ÍBV sækir HK heim í Kórinn meðan Reykjavíkurfélögin Valur og Fram mætast í Origohöll Valsara. Fleiri leikir fara fram...
Danska handknattleikskonan Ida Margrethe Hoberg tekur ekki þátt í tveimur næstu leikjum KA/Þórsliðsins í Olísdeild kvenna. Hoberg fékk þungt högg á andlitið í fyrri hálfleik í viðureign KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu í fyrrakvöld. Hún lét það ekk aftra...
KA/Þór hafði betur í uppgjöri liðanna í fimmta og sjötta sæti Olísdeildar kvenna í KA-heimilinu í kvöld, 32:28, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16.
KA/Þór hefur þar með 12 stig fimmta sæti eftir 15 leiki. Haukar...
ÍBV vann afar öruggan sigur á Stjörnunni í kvöld í Vestmannaeyjum þegar liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar mættust í 16. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik.
Lokatölur, 30:24, eftir að ÍBV var þremur mörkum yfir í leiknum, 14:11....
Valur vann stórsigur á Selfossi í heimsókn í Sethöllina á Selfossi í kvöld í 16. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik, 33:19, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. Valur er efstur í deildinni með...
Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Valur sækir Selfoss heim í 16. umferð. Stefnt er á að flautað verði til leiks klukkan 19.30.
Aðeins einum leik er lokið í þessari umferð. Fram vann HK á...
Leik Selfoss og Vals sem fram átti að fara fram í Olísdeild kvenna var rétt í þessu frestað vegna veðurs. Engar rútuferðir verða yfir Hellisheiði næstu klukkustundir, hið minnsta vegna aftakaverðurs sem gengur yfir landið.
Fréttin var uppfærð klukkan...