„Þetta var svekkjandi tap í leik sem var nánast í járnum allan tímann,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals, við handbolta.is í kvöld eftir að Valur tapaði með þriggja marka mun fyrir Dunajská Streda í fyrri viðureign liðanna í...
Haukar nældu í sín fyrstu stig í Olísdeild kvenna í handknattleik með sannfærandi sigri á Selfossi í mikilli markaveislu á Ásvöllum, 39:33. Staðan í hálfleik var 20:15 fyrir heimaliðið sem var með yfirhöndina lengst af í leiknum.Nokkrar sveiflur voru...
Tveir leikir hefjast á Íslandsmótinu í handknattleik klukkan 16 í dag. Haukar og Selfoss mætast í Olísdeild kvenna og Þór Akureyri og ungmennalið Fram leika á Dalvík.Til stóð að Hörður og Selfoss reyndu með sér í Olísdeild karla...
ÍBV vann stórsigur á ungu liði HK, 31:18, í þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Kórnum í dag og hefur þar með fjögur stig eftir þrjá leiki í deildinni. HK er neðst og án stiga. ÍBV var sjö...
Eftir jafntefli í KA-heimilinu í gærkvöld, 20:20, er víst að sjóða mun á keipum á sama stað í kvöld þegar KA/Þór og HC Gjorce Petrov frá Skopje í Norður Makedóníu leiða saman garpa sína öðru sinni í fyrstu umferð...
„Ég tel að við eigum möguleika gegn HC DAC Dunajská en því er ekki að leyna að um er að ræða vel mannað atvinnumannalið sem við erum að fara mæta. Báðir leikirnir verða úti sem gerir róðurinn þyngri. En...
Þriðju umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með tveimur leikjum sem fram fara í Kórnum og á Ásvöllum í Hafnarfirði. Þar mætast einnig liðsmenn Hauka og Aftureldingar í síðasta leik fimmtu umferðar Olísdeildar karla fljótlega eftir að viðureign Hauka...
Hildur Lilja Jónsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir skoruðu tvö síðustu mörk leik KA/Þórs gegn HC Gjorce Petrov frá Norður Makedóníu og tryggðu þar með jafntefli, 20:20, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í...
„Það er gríðarleg tilhlökkun innan hópsins og á meðal fólks á Akureyri fyrir þessum leikjum sem eru þeir fyrstu hjá KA/Þór á heimavelli í Evrópukeppni,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs í samtali við handbolta.is vegna leikjanna tveggja við...
Lið Vals og Stjörnunnar eru áfram ósigruð í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir að hvort þeirra hefur leikið þrisvar sinnum. Valur vann Fram, 27:22, í Origohöllinni í kvöld en Stjarnan vann KA/Þór með 11 marka mun í TM-höllinni í...
Brasilíska handknattleikskonan Nathalia Soares Baliana hefur samið við KA/Þór og fengið leikheimild hjá HSÍ, eftir því sem fram kemur á félagaskiptavef HSÍ. Reikna má með að Baliana gangi rakleitt inn í leikmannahóp KA/Þórs og verði hugsanlega með gegn Stjörnunni...
Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur hörkuleikjum. Tíu dagar eru liðnir síðan síðast var leikið í deildinni. Landsliðið átti sviðið í síðustu viku. Þrjár umferðir verða leiknar á næstu tveimur vikum áður en hlé verður...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...
„Ég verð tilbúin á miðvikudaginn,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir leikmaður KA/Þórs og fyrirliði íslenska landsliðsins í dag þegar handbolti.is innti hana eftir því hvort meiðsli þau sem hún varð fyrir í viðureign KA/Þórs og Hauka í Olísdeildinni á síðasta...
Brasilíski markvörðurinn Emanuel Evangelista hefur fengið leikheimild með nýliðum Harðar frá Ísafirði og getur þar af leiðandi staðið vaktina í marki liðsins í kvöld þegar Hörður sækir ÍR heim í íþróttahúsið glæsilega í Skógarseli. Liðin mætast þá í 4....