Landsliðskonan í handknattleik og leikmaður Íslands- og deildarmeistara KA/Þórs, Ásdís Guðmundsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór. Ásdís sem er 23 ára gömul er uppalin hjá KA/Þór og tók ung skrefið upp í meistaraflokk.„Ásdís hefur verið...
Barcelona staðfesti í gær að félagið hafi samið við Egyptann Ali Zein um að leika með liði félagsins. Zein á að einhverju leyti að koma í stað Arons Pálmarssonar. Zein kemur til Barcelona frá Sharjah Sports Club í Sameinuðu...
Ein reyndasta handknattleikskona Íslands og þótt víða væri leitað, Hanna Guðrún Stefánsdóttir, hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til næstu tveggja ára. Hanna Guðrún hefur leikið með Stjörnunni í 11 ár en ferill hennar í meistaraflokki spannar ríflega aldarfjórðung.Hanna...
Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir og Ágúst Birgisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka karla og kvenna hjá FH á nýliðinni leiktíð. Fengu þau viðurkenningar þess efnis í lokahófi um síðustu helgi. Emelía Ósk Steinarsdóttir og miðjumaðurinn Einar Örn Sindrason urðu fyrir valinu...
Handknattleikslið í KA/Þór áttu stórkostlegt keppnisár og draumurinn um Íslandsmeistaratitilinn varð að veruleika og reyndar gott betur því einnig varð liðið deildarmeistari í Olísdeildinni og vann meistarakeppni HSÍ. Liðið rakaði til sin þeim verðlaunum sem leikið var um á...
Færeyska handknattleikskonan Natasja Hammer, sem er af íslensku bergi brotin, hefur skrifað undir tveggja ára saming við Hauka. Natasja, sem er 18 ára gömul, er ein af efnilegastu handknattleikskonum Færeyja. Hún kemur til Hauka frá Kyndli í Þórshöfn.Í tilkynningu...
Lovísa Thompson og Þorgils Jón Svölu- Baldursson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka Vals í handknattleik í lokahófi flokkanna sem haldið var fyrir helgina. Lið Vals náðu framúrskarandi árangri á keppnistímabilinu. Karlaliðið varð Íslandsmeistari og kvennaliðið hafnaði í öðru sæti...
„Tímabilið hefur verið ótrúlegt, maður er enn í skýjunum,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari ársins í Olísdeild kvenna, þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir að Andri Snær hafði tekið við viðurkenningu sinni í uppskeruhófi HSÍ í hádeginu á...
„Gulrót leikmanna til að æfa vel í sumar er sú staðreynd að í haust ætlum við að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða með að markmiði að öðlast kærkomna reynslu og máta okkur við önnur lið utan landsteinanna,“ sagði Andri...
Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Hörpu Elínu Haraldsdóttur um að leika með meistaraflokki Fjölnis/Fylkis næstu árin. Harpa kemur til Fjölnis/Fylkis frá Fram en hún er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað flestar stöður á vellinum en þó aðallega sem skytta...
„Ég mjög ánægð og stolt með þessa viðurkenningu. Hún er afrakstur mikillar vinnu sem ég hef lagt af mörkum síðasta árið,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir hægri hornamaður Íslandsmeistara KA/Þórs í samtali við handbolta.is í gær eftir að hún var...
Handknattleikssamband Íslands hélt lokahóf í hádeginu í dag þar sem veitt voru verðlaun fyrir nýliðið Íslandsmót í Olísdeildum karla og kvenna og Grill 66-deildum karla og kvenna. Hér fyrir neðan eru myndir öllum þeim sem hlutu viðurkenningu í hófinu...
Akureyringar voru sigursælir á lokahófi Handknattleikssambands Íslands sem haldið var í hádeginu í dag. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður KA, fór heim með fimm verðlaunagripi og Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór, fékk þrenn verðlaun. Andri Snær Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara KA/Þórs í...
Marta Wawrzynkowska og Hákon Daði Styrmisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka kvenna og karla hjá ÍBV á lokahófi deildarinnar á dögunum.Elísa Elíasdóttir og Ívar Logi Styrmisson fengu hinn svokallaða Fréttabikar sem árlega er veittur í nafni Eyjafrétta.Harpa Valey Gylfadóttir...